Fréttablaðið - 14.01.2017, Blaðsíða 112

Fréttablaðið - 14.01.2017, Blaðsíða 112
Dreifing dreifing@postdreifing.is Ef blaðið berst ekki 800 1177 Við segjum fréttir Smáauglýsingasíminn og skiptiborð 512 5000 Vísir Ritstjórn 512 5200 Fax: 512 5301 ritstjorn@frettabladid.is Auglýsingadeild auglysingar@frettabladid.is Prentun Ísafoldarprentsmiðja mest lesna dagblað landsins. ÞÚ GETUR NÁLGAST FRÍTT EINTAK AF FRÉTTABLAÐINU VÍÐSVEGAR UM LANDIÐ. Óskir þú eftir því að fá blaðið í áskrift, hafðu samband við Póstdreifingu. Óttars Guðmundssonar Bakþankar Í Egilssögu er sagt frá landnáms-manni sem Ketill hét, blundur. Sonur hans, Geir hinn auðgi, kvæntist Þórunni, systur Egils Skalla- grímssonar. Þau eignuðust synina Blund-Ketil, Þorgeir blund og Þór- odd hrísablund. Ég hélt alltaf að þessi fjölskylda hefði þjáðst af svefnsýki en Þorvaldur Friðriksson, frétta- maður og frændi minn, benti mér á að orðið blundur væri úr gelísku og þýddi feitur. Þessi piltar áttu því við verulegan offituvanda að stríða, sem reyndar fylgir stundum svefnsýkinni. Ólafur Haraldsson Noregskon- ungur var lítill og feitur patti, haldinn kvalalosta. Hann var kallaður Ólafur helgi í Noregi en Ólafur digri á Íslandi. Norðmenn voru greini- lega meðvirkir með þessum ólánlega þjóðhöfðingja sínum. Í Sturlungu eru fjórir karlar og ein kona sem bera viðurnefnið digri. Með vaxandi velmegun þjóðar- innar hefur þyngdarstuðullinn hækkað verulega. Þjóðin er mjög meðvituð um þau vandamál sem fylgja aukakílóum. Allir fjölmiðlar gera út á offituvandann með megrunarráðum og dramatískum frásögnum af fólki sem léttist um tugi kílóa með því að drekka gulrótasafa. Stór hluti fólks stundar einhvers konar aðhald og líkamsrækt með litlum árangri. Þybbið fólk verður fyrir stöðugu aðkasti velmeinandi horrenglna sem vita hvað öllum er fyrir bestu. Í allri umræðunni gleymist að þjóðin er feitari en áður en hún hefur aldrei verið heilbrigð- ari og langlífari. Maður getur huggað sig við að for- feðurnir sem voru á víkingakúrnum (enginn sykur, ekkert hveiti, mikil fita og eggjahvíta) glímdu við þennan sama vanda. Snorri Sturluson var reyndar kurteis maður og vildi ekki vera sakaður um fitufordóma. Hann ákvað því að fela aðdróttanir sína um holdafar fólks í orðskrúði sem enginn skilur lengur nema eini sér- fræðingur þjóðarinnar í gelísku. Offita fyrr og nú © I nt er I K EA S ys te m s B .V . 20 17 Útsalan er í fullum gangi OPIÐ ALLAN SÓLARHRINGINN Í ENGIHJALLA, VESTURBERGI OG ARNARBAKKA MÍN AÐ SKRÁ SIG DAGAR FRÍTT3 2now.is 1 4 -0 1 -2 0 1 7 0 4 :2 4 F B 1 1 2 s _ P 1 1 2 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 9 7 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 0 1 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 1 6 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 B F 1 -E E 6 4 1 B F 1 -E D 2 8 1 B F 1 -E B E C 1 B F 1 -E A B 0 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 1 A F B 1 1 2 s _ 1 3 _ 1 _ 2 0 1 7 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.