Fréttablaðið - 14.01.2017, Blaðsíða 10
MINNINGARVERÐLAUN
ARTHURS MORTHENS
Auglýst er eftir tilnefningum til verðlauna fyrir grunnskólastarf í
Reykjavík í samræmi við stefnu um skóla án aðgreiningar. Starfið
einkennist af fjölbreytni og viðurkenningu á mismunandi þörfum
nemenda, þar sem allir nemendur taka virkan þátt í skólastarfinu
og margbreytileikinn er sýnilegur og virtur.
Arthur Morthens, sem lést árið 2016, helgaði starfsævi sína börnum
sem áttu á brattann að sækja og var jafnframt talsmaður þeirra í
réttindabaráttu sem oft á tíðum var erfið. Hann horfði alltaf á
styrkleika barna fremur en veikleika og barðist fyrir því að öll börn
hefðu sömu tækifæri til náms. Hann vann ötullega gegn einangrun
barna með sérþarfir og stóð í fylkingarbrjósti í stefnumótun fyrir
mannréttindum þeim til handa í skóla án aðgreiningar.
Skóla- og frístundaráð Reykjavíkurborgar mun veita minningar-
verðlaunin árlega í fimm ár, einum gunnskóla í Reykjavík.
Skilafrestur tilnefninga er til 31. janúar 2017. Eyðublöð og nánari
upplýsingar er að finna á www.reykjavik.is. Allir geta sent inn
tilnefningar á: Skóla- og frístundasvið Reykjavíkur, Borgartúni 12-14,
105 Reykjavík eða á netfangið sfs@reykjavik.is.
H
N
O
T
S
K
Ó
G
U
R
g
ra
fí
sk
h
ön
nu
n
Rannís auglýsir eftir umsóknum um styrki úr Æskulýðssjóði.
Hlutverk sjóðsins er að styrkja verkefni á vegum
æskulýðsfélaga og æskulýðssamtaka.
Samkvæmt breytingum á reglum um Æskulýðssjóð,
nr. 60/2008, auglýsir sjóðurinn eftir umsóknum um styrki
tvisvar sinnum á ári, 15. febrúar og 15. október.
Umsóknareyðublöð og leiðbeiningar er að finna
á rannis.is. Umsóknum skal skilað inn á rafrænu formi
fyrir kl. 17:00 miðvikudaginn 15. febrúar 2017.
Nánari upplýsingar veitir
Andrés Pétursson,
andres.petursson@rannis.is,
sími 515 5833.
Umsóknarfrestur 15. febrúar 2017
Æskulýðs-
sjóður
Styrkir
til náms í hafrétti
Hafréttarstofnun Íslands er rannsókna- og fræðslustofnun á sviði
hafréttar við Háskóla Íslands og er meginmarkmið stofnunarinnar að
treysta þekkingu á réttarreglum á sviði hafréttar. Að stofnuninni standa
Háskóli Íslands, utanríkisráðuneytið og atvinnuvega- og nýsköpunar-
ráðuneytið.
Hafréttarstofnun auglýsir hér með eftirfarandi styrki til náms í hafrétti til
umsóknar:
1. Styrk til framhaldsnáms í hafrétti á háskólaárinu 2015 - 2016.
2. Styrki til þátttöku í sumarnámskeiði Ródos-akademíunnar í hafrétti
5.-24. júlí 2015.
Umsóknir sendist Tómasi H. Heiðar, forstöðumanni stofnunarinnar,
með tölvupósti, tomas.heidar@utn.stjr.is fyrir 10. febrúar 2015.
HAFRÉTTARSTOFNUN
ÍSLANDS
t r
til ná s í hafrétti
Hafréttarstofnun Íslands er rannsókna- og fræðslustofnun á sviði
hafréttar við Háskóla Íslands og er eginmarkmið stofnunari nar
að treysta þekkingu á réttarreglum á sviði hafréttar. Að stofnuninni
standa Háskóli Ísl ds, utanríkisrá uneytið og sjávarútvegs- og
landbúnaðarráðuneytið.
Hafréttarstofnun auglýsir hér eð eftirfarandi styrki til ná s
í hafrétti til umsóknar:
1. Styrk til framhaldsnáms í hafré ti á háskólaárinu 2012 - 2013.
2. Styrki til þátttöku í sumarnámskeiði Ródos-akademíu nar í
hafrétti 1. - 20. júlí 2012.
Umsóknir berist Hafréttarstofnun Íslands, utanríkisráðuneytinu,
125 Reykjavík, fyrir 1. febrúar næstkomandi.
Nánari upplýsingar veitir Tómas H. Heiðar, forstöðumaður
stofnunarinnar, í síma 545 9900.
Umsóknir berist Hafréttarstofnun Íslands, utanríkisráðuneyti u,
Rauðarárstíg 25, 150 Reykjavík fyrir 1. febrúa nk
t r ir
til náms í hafrétti
Hafréttarstofnun Íslands er rannsókna- og fræðslustofnun á sviði
h við Háskóla Íslands og er meginmarkmið t f arinnar að
treys a þekkingu á réttarreglum á sviði hafréttar. Að stofnun i st nda
Háskóli Íslands, utanríkisráð neytið og atvinnu- og nýsköpu ar-
r ðuneytið
Hafréttarstofnun auglýsir hér með eftirfarandi styrki til náms í hafrétti til
umsókn :
1. Styrk til framhaldsnáms í hafrétti á háskólaárinu 2013 - 2014.
2. Styrki til þátttöku í sumarnámskeiði Ródos-akademíunnar í hafrétti
30. júní - 19. júlí 2013.
Umsóknir berist Hafréttarstofnun Íslands, utanríkisráðuneytinu,
Rauðará stíg 25, 150 Reykjavík fyrir 1. febrúar nk.
Nánari upplýsingar veitir Tómas H. Heiðar, forstöðumaður
stofnunarinnar, í síma 545 9900.
St ir
i
Hafré tarstof un Íslands er rannsókna- og fræ slu f n á sviði
h fréttar við Háskóla Íslands og er meginma kmi stofnu ar nn r
að treys a þekkingu á réttarreglum á sviði hafréttar. Að stofn inni
standa Háskóli Íslands, utanríkisráðuneytið og atvinnuvega- og
nýsköpunarráðuneytið.
Hafréttarstofnun auglýsir hér með eftirfarandi styrki til náms í haf-
rétti til umsóknar:
1. Styrk til framhaldsnáms í hafrétti á háskólaárinu 2016 - 2017.
2. Styrki til þátttöku í sumarnámskeiði Ródos-akademíunnar í
hafrétti 3.-22. júlí 2016.
Umsóknir sendist Tómasi H. Heiðar, forstöðumanni stofnunarinnar,
með tölvupósti, tomas.heidar@utn.stjr.is fyrir 29. janúar 2016.
frét i
afréttarstofnun Íslands er rannsókna- og fræðslustofnun á sviði
hafréttar við Háskóla Íslands og er eginmarkmið stofnunarinnar
að treysta þekkingu á rét rreglum á sviði hafréttar. Að stofnuninni
standa Háskóli Íslands, utanríkisráðuneytið og atvinnuvega- og
nýsköpunarráðuneytið.
Hafrétt rstofnun auglýsir hér með eftirfarandi styrki til náms í
hafrétti til umsóknar:
1. Styrk til framhaldsnáms í hafrétti á háskólaárinu 2017 - 2018.
2. Styrki til þátttöku í sumarnámskeiði Ródos-akademíunnar í
hafrétti 2.- 21. júlí 2017.
Umsókni sendist Tóm si H. Heiðar, forstöðumanni stofnunarinnar,
með tölvupósti, tomas.heidar2016@gmail.com, fyrir 27. janú r 2017.
Evrópa Frostbylur hefur valdið
miklum skaða í vesturhluta Evrópu,
meðal annars valdið því að mörg
heimili hafa orðið rafmagnslaus, tré
hafa fallið og lestarsamgöngur farið
úr skorðum. Í Frakklandi hafði raf-
magnsleysi áhrif á yfir 237 þúsund
heimili í Normandí og svæði norður
af París. Við ströndina, í Dieppe,
náði vindurinn 146 kílómetra hraða
á klukkustund.
Stormurinn, sem kallaður er
Egon, fór síðan yfir suðurhluta
Þýskalands og olli rafmagnsleysi og
miklu umferðaröngþveiti.
Björgunarsveitir höfðu í nógu að
snúast í fyrrinótt í Frakklandi og
í Þýskalandi. Kona lét lífið í Saint-
Jeannet í suðausturhluta Frakklands
eftir að tré féll á hana. Hún var að
gera börn sín reiðubúin fyrir skól-
ann þegar slysið varð.
Sums staðar í Frakklandi var skóla-
haldi aflýst. Í heimsfrægri kapellu í
Soissons, sem er norðan við París,
brotnaði rúða og orgel þar inni
skemmdist.
Ökumenn hafa verið varaðir við
hættulegum aðstæðum á vegum í
Þýskalandi vegna snjókomu og íss.
Þrír ökumenn létust í árekstrum
í Bavaríu. Á sama tíma hafa flóð-
varnir verið styrktar á ströndum
Belgíu.
Óveðrið í Evrópu hefur kostað að
minnsta kosti 65 manns lífið. Allt er
snævi þakið í Póllandi og á það líka
við um stóran hluta af Suðaustur-
Evrópu, þar á meðal Rúmeníu, Búlg-
aríu, Grikkland og vesturhluta Tyrk-
lands. Þar er jafnframt mjög kalt.
Þúsundir flóttamanna á Balkan-
skaga eru lítt búnir til þess að takast
á við þessi skilyrði. Margir þeirra haf-
ast við í tjöldum og hafa lítil tækifæri
til að hita upp vistarverur sínar.
Flóttamannastofnun Sameinuðu
þjóðanna segir að fjöldi flótta-
manna hafi örmagnast og dáið úr
kulda í Búlgaríu. Stofnunin hvatti
Grikki til að flytja flóttamenn með
hraði í betri vistarverur á megin-
landinu, eftir að fréttir bárust af því
að í Samos hefðu að minnsta kosti
1.000 manns hafst við í óhituðum
byggingum.
Vindurinn og snjórinn í Þýska-
landi varð til þess að flugfélagið
Lufthansa þurfti að fresta 125 flug-
ferðum frá flugvellinum í Frankfurt.
jonhakon@frettabladid.is
Íbúar og flóttamenn í
hættu í vetrarveðrinu
Flóttamenn á Balkanskaga eru í lífshættu í vetrarveðri sem gengur yfir. Íbúar í
Þýskalandi hafa látið lífið. Víðast hvar í suðausturhluta Evrópu eru götur snævi
þaktar. Flugfélagið Lufthansa þurfi að fresta 125 flugferðum frá Frankfurt.
Unnið var á snjóðruðningstæki við að hreinsa hraðbraut A27 nærri Achim í Norður-Þýskalandi í gær. FréttAblAðið/EPA
65
manns hafa látið lífið í
óveðrinu.
1 4 . j a n ú a r 2 0 1 7 L a U G a r D a G U r10 f r é t t i r ∙ f r é t t a B L a ð i ð
1
4
-0
1
-2
0
1
7
0
4
:2
4
F
B
1
1
2
s
_
P
1
0
6
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
1
2
s
_
P
1
0
3
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
1
2
s
_
P
0
0
7
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
1
2
s
_
P
0
1
0
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
ti
o
n
P
la
te
r
e
m
a
k
e
:
1
B
F
2
-2
9
A
4
1
B
F
2
-2
8
6
8
1
B
F
2
-2
7
2
C
1
B
F
2
-2
5
F
0
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
7
A
F
B
1
1
2
s
_
1
3
_
1
_
2
0
1
7
C
M
Y
K