Fréttablaðið - 14.01.2017, Page 10

Fréttablaðið - 14.01.2017, Page 10
 MINNINGARVERÐLAUN ARTHURS MORTHENS Auglýst er eftir tilnefningum til verðlauna fyrir grunnskólastarf í Reykjavík í samræmi við stefnu um skóla án aðgreiningar. Starfið einkennist af fjölbreytni og viðurkenningu á mismunandi þörfum nemenda, þar sem allir nemendur taka virkan þátt í skólastarfinu og margbreytileikinn er sýnilegur og virtur. Arthur Morthens, sem lést árið 2016, helgaði starfsævi sína börnum sem áttu á brattann að sækja og var jafnframt talsmaður þeirra í réttindabaráttu sem oft á tíðum var erfið. Hann horfði alltaf á styrkleika barna fremur en veikleika og barðist fyrir því að öll börn hefðu sömu tækifæri til náms. Hann vann ötullega gegn einangrun barna með sérþarfir og stóð í fylkingarbrjósti í stefnumótun fyrir mannréttindum þeim til handa í skóla án aðgreiningar. Skóla- og frístundaráð Reykjavíkurborgar mun veita minningar- verðlaunin árlega í fimm ár, einum gunnskóla í Reykjavík. Skilafrestur tilnefninga er til 31. janúar 2017. Eyðublöð og nánari upplýsingar er að finna á www.reykjavik.is. Allir geta sent inn tilnefningar á: Skóla- og frístundasvið Reykjavíkur, Borgartúni 12-14, 105 Reykjavík eða á netfangið sfs@reykjavik.is. H N O T S K Ó G U R g ra fí sk h ön nu n Rannís auglýsir eftir umsóknum um styrki úr Æskulýðssjóði. Hlutverk sjóðsins er að styrkja verkefni á vegum æskulýðsfélaga og æskulýðssamtaka. Samkvæmt breytingum á reglum um Æskulýðssjóð, nr. 60/2008, auglýsir sjóðurinn eftir umsóknum um styrki tvisvar sinnum á ári, 15. febrúar og 15. október. Umsóknareyðublöð og leiðbeiningar er að finna á rannis.is. Umsóknum skal skilað inn á rafrænu formi fyrir kl. 17:00 miðvikudaginn 15. febrúar 2017. Nánari upplýsingar veitir Andrés Pétursson, andres.petursson@rannis.is, sími 515 5833. Umsóknarfrestur 15. febrúar 2017 Æskulýðs- sjóður Styrkir til náms í hafrétti Hafréttarstofnun Íslands er rannsókna- og fræðslustofnun á sviði hafréttar við Háskóla Íslands og er meginmarkmið stofnunarinnar að treysta þekkingu á réttarreglum á sviði hafréttar. Að stofnuninni standa Háskóli Íslands, utanríkisráðuneytið og atvinnuvega- og nýsköpunar- ráðuneytið. Hafréttarstofnun auglýsir hér með eftirfarandi styrki til náms í hafrétti til umsóknar: 1. Styrk til framhaldsnáms í hafrétti á háskólaárinu 2015 - 2016. 2. Styrki til þátttöku í sumarnámskeiði Ródos-akademíunnar í hafrétti 5.-24. júlí 2015. Umsóknir sendist Tómasi H. Heiðar, forstöðumanni stofnunarinnar, með tölvupósti, tomas.heidar@utn.stjr.is fyrir 10. febrúar 2015. HAFRÉTTARSTOFNUN ÍSLANDS t r til ná s í hafrétti Hafréttarstofnun Íslands er rannsókna- og fræðslustofnun á sviði hafréttar við Háskóla Íslands og er eginmarkmið stofnunari nar að treysta þekkingu á réttarreglum á sviði hafréttar. Að stofnuninni standa Háskóli Ísl ds, utanríkisrá uneytið og sjávarútvegs- og landbúnaðarráðuneytið. Hafréttarstofnun auglýsir hér eð eftirfarandi styrki til ná s í hafrétti til umsóknar: 1. Styrk til framhaldsnáms í hafré ti á háskólaárinu 2012 - 2013. 2. Styrki til þátttöku í sumarnámskeiði Ródos-akademíu nar í hafrétti 1. - 20. júlí 2012. Umsóknir berist Hafréttarstofnun Íslands, utanríkisráðuneytinu, 125 Reykjavík, fyrir 1. febrúar næstkomandi. Nánari upplýsingar veitir Tómas H. Heiðar, forstöðumaður stofnunarinnar, í síma 545 9900. Umsóknir berist Hafréttarstofnun Íslands, utanríkisráðuneyti u, Rauðarárstíg 25, 150 Reykjavík fyrir 1. febrúa nk t r ir til náms í hafrétti Hafréttarstofnun Íslands er rannsókna- og fræðslustofnun á sviði h við Háskóla Íslands og er meginmarkmið t f arinnar að treys a þekkingu á réttarreglum á sviði hafréttar. Að stofnun i st nda Háskóli Íslands, utanríkisráð neytið og atvinnu- og nýsköpu ar- r ðuneytið Hafréttarstofnun auglýsir hér með eftirfarandi styrki til náms í hafrétti til umsókn : 1. Styrk til framhaldsnáms í hafrétti á háskólaárinu 2013 - 2014. 2. Styrki til þátttöku í sumarnámskeiði Ródos-akademíunnar í hafrétti 30. júní - 19. júlí 2013. Umsóknir berist Hafréttarstofnun Íslands, utanríkisráðuneytinu, Rauðará stíg 25, 150 Reykjavík fyrir 1. febrúar nk. Nánari upplýsingar veitir Tómas H. Heiðar, forstöðumaður stofnunarinnar, í síma 545 9900. St ir i Hafré tarstof un Íslands er rannsókna- og fræ slu f n á sviði h fréttar við Háskóla Íslands og er meginma kmi stofnu ar nn r að treys a þekkingu á réttarreglum á sviði hafréttar. Að stofn inni standa Háskóli Íslands, utanríkisráðuneytið og atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið. Hafréttarstofnun auglýsir hér með eftirfarandi styrki til náms í haf- rétti til umsóknar: 1. Styrk til framhaldsnáms í hafrétti á háskólaárinu 2016 - 2017. 2. Styrki til þátttöku í sumarnámskeiði Ródos-akademíunnar í hafrétti 3.-22. júlí 2016. Umsóknir sendist Tómasi H. Heiðar, forstöðumanni stofnunarinnar, með tölvupósti, tomas.heidar@utn.stjr.is fyrir 29. janúar 2016. frét i afréttarstofnun Íslands er rannsókna- og fræðslustofnun á sviði hafréttar við Háskóla Íslands og er eginmarkmið stofnunarinnar að treysta þekkingu á rét rreglum á sviði hafréttar. Að stofnuninni standa Háskóli Íslands, utanríkisráðuneytið og atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið. Hafrétt rstofnun auglýsir hér með eftirfarandi styrki til náms í hafrétti til umsóknar: 1. Styrk til framhaldsnáms í hafrétti á háskólaárinu 2017 - 2018. 2. Styrki til þátttöku í sumarnámskeiði Ródos-akademíunnar í hafrétti 2.- 21. júlí 2017. Umsókni sendist Tóm si H. Heiðar, forstöðumanni stofnunarinnar, með tölvupósti, tomas.heidar2016@gmail.com, fyrir 27. janú r 2017. Evrópa Frostbylur hefur valdið miklum skaða í vesturhluta Evrópu, meðal annars valdið því að mörg heimili hafa orðið rafmagnslaus, tré hafa fallið og lestarsamgöngur farið úr skorðum. Í Frakklandi hafði raf- magnsleysi áhrif á yfir 237 þúsund heimili í Normandí og svæði norður af París. Við ströndina, í Dieppe, náði vindurinn 146 kílómetra hraða á klukkustund. Stormurinn, sem kallaður er Egon, fór síðan yfir suðurhluta Þýskalands og olli rafmagnsleysi og miklu umferðaröngþveiti. Björgunarsveitir höfðu í nógu að snúast í fyrrinótt í Frakklandi og í Þýskalandi. Kona lét lífið í Saint- Jeannet í suðausturhluta Frakklands eftir að tré féll á hana. Hún var að gera börn sín reiðubúin fyrir skól- ann þegar slysið varð. Sums staðar í Frakklandi var skóla- haldi aflýst. Í heimsfrægri kapellu í Soissons, sem er norðan við París, brotnaði rúða og orgel þar inni skemmdist. Ökumenn hafa verið varaðir við hættulegum aðstæðum á vegum í Þýskalandi vegna snjókomu og íss. Þrír ökumenn létust í árekstrum í Bavaríu. Á sama tíma hafa flóð- varnir verið styrktar á ströndum Belgíu. Óveðrið í Evrópu hefur kostað að minnsta kosti 65 manns lífið. Allt er snævi þakið í Póllandi og á það líka við um stóran hluta af Suðaustur- Evrópu, þar á meðal Rúmeníu, Búlg- aríu, Grikkland og vesturhluta Tyrk- lands. Þar er jafnframt mjög kalt. Þúsundir flóttamanna á Balkan- skaga eru lítt búnir til þess að takast á við þessi skilyrði. Margir þeirra haf- ast við í tjöldum og hafa lítil tækifæri til að hita upp vistarverur sínar. Flóttamannastofnun Sameinuðu þjóðanna segir að fjöldi flótta- manna hafi örmagnast og dáið úr kulda í Búlgaríu. Stofnunin hvatti Grikki til að flytja flóttamenn með hraði í betri vistarverur á megin- landinu, eftir að fréttir bárust af því að í Samos hefðu að minnsta kosti 1.000 manns hafst við í óhituðum byggingum. Vindurinn og snjórinn í Þýska- landi varð til þess að flugfélagið Lufthansa þurfti að fresta 125 flug- ferðum frá flugvellinum í Frankfurt. jonhakon@frettabladid.is Íbúar og flóttamenn í hættu í vetrarveðrinu Flóttamenn á Balkanskaga eru í lífshættu í vetrarveðri sem gengur yfir. Íbúar í Þýskalandi hafa látið lífið. Víðast hvar í suðausturhluta Evrópu eru götur snævi þaktar. Flugfélagið Lufthansa þurfi að fresta 125 flugferðum frá Frankfurt. Unnið var á snjóðruðningstæki við að hreinsa hraðbraut A27 nærri Achim í Norður-Þýskalandi í gær. FréttAblAðið/EPA 65 manns hafa látið lífið í óveðrinu. 1 4 . j a n ú a r 2 0 1 7 L a U G a r D a G U r10 f r é t t i r ∙ f r é t t a B L a ð i ð 1 4 -0 1 -2 0 1 7 0 4 :2 4 F B 1 1 2 s _ P 1 0 6 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 1 0 3 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 0 7 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 1 0 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 1 B F 2 -2 9 A 4 1 B F 2 -2 8 6 8 1 B F 2 -2 7 2 C 1 B F 2 -2 5 F 0 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 7 A F B 1 1 2 s _ 1 3 _ 1 _ 2 0 1 7 C M Y K
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.