Fréttablaðið - 14.01.2017, Blaðsíða 53
S TA R F S S T Ö Ð VA R :
K E F L AV Í K O G R E Y K J AV Í K
U M S Ó K N I R :
C A PAC E N T. I S
Við leitum að metnaðarfullum, drífandi og skipulögðum einstaklingum sem hafa góða samskiptahæfileika,
lipra og þægilega framkomu, eru sveigjanlegir og geta unnið undir álagi.
Þau Maren og Jón Kolbeinn hafa starfað sem
verkfræðingar hjá Isavia í tæp 4 ár og á þeim tíma
unnið að uppbyggingu á Keflavíkurflugvelli.
Þannig eru þau hluti af góðu ferðalagi.
U M S Ó K N A R F R E ST U R :
26. J ANÚAR 2017
17
-0
1
5
4
-
H
V
ÍT
A
H
Ú
S
IÐ
/
S
ÍA
S A M R Æ M I N G A S T J Ó R I
F J Á R F E S T I N G A V E R K E F N A
Helstu verkefni eru samræming utan-
umhalds verklegra framkvæmda sem
eru í hönnun, utanumhald áætlunargerðar
og stöðu verkefna. Skýrslugerð, gagna-
söfnun og úrvinnsla. Samningastjórnun
og utanumhald samninga. Umsjón með
fram kvæmdavef og ábyrgð á verkefna-
og rekstrarhandbókum.
S A M H Æ F I N G A R A Ð I L I
T E I K N I N G A
( B I M C O O R D I N A T O R )
Helstu verkefni eru hönnun og
teiknivinna í Autocad og Revit.
Viðhald BIM líkana, CAD teikninga,
landupplýsingakerfa sem og viðhald
annarra gagna sem tengjast hönnun og
framkvæmdum við Keflavíkurflugvöll.
Vinna við stefnumótun á nýjum
kerfum er tengjast BIM/VDC í hönnun,
framkvæmd og rekstri.
Hæfniskröfur:
• Tækniteiknun eða önnur viðeigandi
menntun sem nýtist starfi
• Haldgóð kunnátta á Autodesk Revit
• Þekking á BIM aðferðafræðinni
er kostur
Y F I R V E R K E F N A S T J Ó R I
Helstu verkefni eru umsjón
og ábyrgð á framkvæmdaverkefnum
frá hönnun til reksturs. Skipulagning
og yfir umsjón framkvæmdaáætlana.
Ábyrgð á fjármálstjórn framkvæmda-
verkefna ásamt samskiptum og
samráði fjárfestinga.
Nánari upplýsingar gefur Auður Bjarnadóttir, audur.bjarnadottir@capacent.is.
Umsóknir óskast fylltar út á www.capacent.is.
Hæfniskröfur:
• Framhaldsmenntun í verk- eða
tæknifræði
• Víðtæk reynsla af verkefna-
stjórnun í mannvirkjagerð
• Reynsla af verkefnum með
hátt flækjustig
• Reynsla eða menntun í fjármálum
framkvæmda
Hæfniskröfur:
• Framhaldsmenntun í verk- eða
tæknifræði eða framhaldsmenntun
í verkefnastjórnun er skilyrði
• Reynsla af fjárfestingaverkefnum
• Reynsla af skýrslugerð
Hjá Isavia starfar öflugur hópur fólks sem allt hefur það að markmiði að vera hluti
af góðu ferðalagi þeirra sem fara um flugvelli félagsins og íslenska flugstjórnarsvæðið.
Nú vantar okkur fleiri til að vera hluti af góðu ferðalagi með okkur.
V I L T Þ Ú V E R Ð A H L U T I
A F G Ó Ð U F E R Ð A L A G I ?
Isavia hlaut gullmerki PwC fyrir launajafnrétti í jafnlaunaúttekt PwC 2015 og 2016. Við erum stolt af þeirri niðurstöðu
og er hún í takt við jafnréttisáætlun félagsins sem hefur það að markmiði að nýta hæfni, krafta og kunnáttu starfsmanna
til fulls án þess að kynbundin mismunun eigi sér stað.
H Ö N N U N A R S T J Ó R I
Helstu verkefni eru umsjón og ábyrgð
á að samræma hönnunargögn svo sem
aðal- og séruppdrætti.
Ábyrgð með gæðastjórnunarkerfi
hönnunar, eftirliti með hönnunarmódeli
og verkstýringu hönnunar. Gerð tíma-,
hönnunar- og kostnaðaráætlana.
Innra eftirlit á hönnun mannvirkja
og áætlun um úttektir hönnunar.
Hæfniskröfur:
• Framhaldsmenntun, t.d. á sviði
arkitektúrs, verk- eða tæknifræði
• Löggilding og réttindi til að leggja
fram uppdrætti er skilyrði
• Fjölbreytt reynsla af mannvirkjagerð
• Góð samskiptahæfni
1
4
-0
1
-2
0
1
7
0
4
:2
4
F
B
1
1
2
s
_
P
0
6
5
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
1
2
s
_
P
0
6
0
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
1
2
s
_
P
0
4
8
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
1
2
s
_
P
0
5
3
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
tio
n
P
la
te
re
m
a
k
e
: 1
B
F
2
-5
F
F
4
1
B
F
2
-5
E
B
8
1
B
F
2
-5
D
7
C
1
B
F
2
-5
C
4
0
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
4
B
F
B
1
1
2
s
_
1
3
_
1
_
2
0
1
7
C
M
Y
K