Fréttablaðið - 14.01.2017, Page 53

Fréttablaðið - 14.01.2017, Page 53
S TA R F S S T Ö Ð VA R : K E F L AV Í K O G R E Y K J AV Í K U M S Ó K N I R : C A PAC E N T. I S Við leitum að metnaðarfullum, drífandi og skipulögðum einstaklingum sem hafa góða samskiptahæfileika, lipra og þægilega framkomu, eru sveigjanlegir og geta unnið undir álagi. Þau Maren og Jón Kolbeinn hafa starfað sem verkfræðingar hjá Isavia í tæp 4 ár og á þeim tíma unnið að uppbyggingu á Keflavíkurflugvelli. Þannig eru þau hluti af góðu ferðalagi. U M S Ó K N A R F R E ST U R : 26. J ANÚAR 2017 17 -0 1 5 4 - H V ÍT A H Ú S IÐ / S ÍA S A M R Æ M I N G A S T J Ó R I F J Á R F E S T I N G A V E R K E F N A Helstu verkefni eru samræming utan- umhalds verklegra framkvæmda sem eru í hönnun, utanumhald áætlunargerðar og stöðu verkefna. Skýrslugerð, gagna- söfnun og úrvinnsla. Samningastjórnun og utanumhald samninga. Umsjón með fram kvæmdavef og ábyrgð á verkefna- og rekstrarhandbókum. S A M H Æ F I N G A R A Ð I L I T E I K N I N G A ( B I M C O O R D I N A T O R ) Helstu verkefni eru hönnun og teiknivinna í Autocad og Revit. Viðhald BIM líkana, CAD teikninga, landupplýsingakerfa sem og viðhald annarra gagna sem tengjast hönnun og framkvæmdum við Keflavíkurflugvöll. Vinna við stefnumótun á nýjum kerfum er tengjast BIM/VDC í hönnun, framkvæmd og rekstri. Hæfniskröfur: • Tækniteiknun eða önnur viðeigandi menntun sem nýtist starfi • Haldgóð kunnátta á Autodesk Revit • Þekking á BIM aðferðafræðinni er kostur Y F I R V E R K E F N A S T J Ó R I Helstu verkefni eru umsjón og ábyrgð á framkvæmdaverkefnum frá hönnun til reksturs. Skipulagning og yfir umsjón framkvæmdaáætlana. Ábyrgð á fjármálstjórn framkvæmda- verkefna ásamt samskiptum og samráði fjárfestinga. Nánari upplýsingar gefur Auður Bjarnadóttir, audur.bjarnadottir@capacent.is. Umsóknir óskast fylltar út á www.capacent.is. Hæfniskröfur: • Framhaldsmenntun í verk- eða tæknifræði • Víðtæk reynsla af verkefna- stjórnun í mannvirkjagerð • Reynsla af verkefnum með hátt flækjustig • Reynsla eða menntun í fjármálum framkvæmda Hæfniskröfur: • Framhaldsmenntun í verk- eða tæknifræði eða framhaldsmenntun í verkefnastjórnun er skilyrði • Reynsla af fjárfestingaverkefnum • Reynsla af skýrslugerð Hjá Isavia starfar öflugur hópur fólks sem allt hefur það að markmiði að vera hluti af góðu ferðalagi þeirra sem fara um flugvelli félagsins og íslenska flugstjórnarsvæðið. Nú vantar okkur fleiri til að vera hluti af góðu ferðalagi með okkur. V I L T Þ Ú V E R Ð A H L U T I A F G Ó Ð U F E R Ð A L A G I ? Isavia hlaut gullmerki PwC fyrir launajafnrétti í jafnlaunaúttekt PwC 2015 og 2016. Við erum stolt af þeirri niðurstöðu og er hún í takt við jafnréttisáætlun félagsins sem hefur það að markmiði að nýta hæfni, krafta og kunnáttu starfsmanna til fulls án þess að kynbundin mismunun eigi sér stað. H Ö N N U N A R S T J Ó R I Helstu verkefni eru umsjón og ábyrgð á að samræma hönnunargögn svo sem aðal- og séruppdrætti. Ábyrgð með gæðastjórnunarkerfi hönnunar, eftirliti með hönnunarmódeli og verkstýringu hönnunar. Gerð tíma-, hönnunar- og kostnaðaráætlana. Innra eftirlit á hönnun mannvirkja og áætlun um úttektir hönnunar. Hæfniskröfur: • Framhaldsmenntun, t.d. á sviði arkitektúrs, verk- eða tæknifræði • Löggilding og réttindi til að leggja fram uppdrætti er skilyrði • Fjölbreytt reynsla af mannvirkjagerð • Góð samskiptahæfni 1 4 -0 1 -2 0 1 7 0 4 :2 4 F B 1 1 2 s _ P 0 6 5 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 6 0 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 4 8 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 5 3 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 B F 2 -5 F F 4 1 B F 2 -5 E B 8 1 B F 2 -5 D 7 C 1 B F 2 -5 C 4 0 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 4 B F B 1 1 2 s _ 1 3 _ 1 _ 2 0 1 7 C M Y K
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.