Fréttablaðið - 14.01.2017, Blaðsíða 57
www.landsvirkjun.is
Landsvirkjun ber gullmerkið í Jafnlaunaúttekt
PwC, sem stað festir að fyrirtækið greiðir
körlum og konum jöfn laun fyrir sömu eða
jafnverðmæt störf.
Landsvirkjun hvetur konur
jafnt sem karla til að sækja
um stöðurnar.
Sótt er um störfin á vef Capacent, capacent.is. Nánari upplýsingar veitir Auður Bjarna dóttir
(audur.bjarnadottir@capacent.is) og Þóra María Guðjónsdóttir (thora.maria.gudjonsdottir@
landsvirkjun.is). Umsóknarfrestur er til 29. janúar.
Við leitum að
framúrskarandi fólki
Landsvirkjun óskar eftir að ráða starfskraft á þróunarsvið fyrirtækisins. Í starfinu
felst verkefnastjórnun fyrir undirbúning jarðvarmavirkjana auk stefnumótunarvinnu
og áætlanagerðar í verkefnum. Viðkomandi mun einnig hafa umsjón með hönnun,
leyfisveitingum og samningum við ráðgjafa og verktaka.
• M.Sc. próf í verkfræði, raunvísindum eða sambærileg menntun
• Að lágmarki 5 ára reynsla af vinnu við jarðvarmaverkefni
• Þekking á orkumálum
• Færni á sviði verkefnastjórnunar
• Færni í notkun helstu tölvu- og upplýsingakerfa
• Færni í gerð og framsetningu kynningarefnis í ræðu og riti,
á íslensku og ensku
• Frumkvæði, jákvæðni og lipurð í samskiptum
Í starfinu felst gagnagreining fyrir rekstur orkuvinnslukerfis ásamt þróun
orkulíkana vegna skammtímareksturs vinnslukerfis. Viðkomandi tekur þátt í gerð
rekstraráætlana fyrir vatnsbúskap, vinnslu einstakra aflstöðva og afhendingu orku
til viðskiptavina Landsvirkjunar.
• Háskólamenntun í verkfræði, stærðfræði eða tengdum greinum,
framhaldsmenntun er skilyrði
• Þekking á aðgerðarrannsóknum
• Þekking á forritun, tölvulíkönum og tölfræði
• Frumkvæði, jákvæðni og lipurð í samskiptum
• Skipulagshæfni og sjálfstæð vinnubrögð
• Góð íslensku- og enskukunnátta
Landsvirkjun er rótgróið fyrirtæki í örri þróun. Við vinnum með virkum
hætti að uppbyggingu í orkumálum og viðskiptalífi og viljum vera í
fararbroddi við að móta ný tækifæri á þessum sviðum.
Hjá okkur starfar hópur metnaðarfulls starfsfólks með ólíka menntun
og fjölbreytta starfsreynslu.
Verkefnastjóri jarðvarma
Sérfræðingur á sviði vinnsluáætlana
1
4
-0
1
-2
0
1
7
0
4
:2
4
F
B
1
1
2
s
_
P
0
6
8
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
1
2
s
_
P
0
5
7
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
1
2
s
_
P
0
4
5
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
1
2
s
_
P
0
5
6
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
ti
o
n
P
la
te
r
e
m
a
k
e
:
1
B
F
2
-4
7
4
4
1
B
F
2
-4
6
0
8
1
B
F
2
-4
4
C
C
1
B
F
2
-4
3
9
0
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
2
A
F
B
1
1
2
s
_
1
3
_
1
_
2
0
1
7
C
M
Y
K