Fréttablaðið - 14.01.2017, Síða 52

Fréttablaðið - 14.01.2017, Síða 52
| AtvinnA | 14. janúar 2017 LAUGARDAGUR16 Laust er til umsóknar starf tæknimanns á tæknideild Vegagerðarinnar í Borgarnesi. Deildin hefur umsjón með verklegum framkvæmdum á sviði nýframkvæmda, viðhalds á slitlögum, efnisvinnslu, styrkingum og endurbótum. Um 100% starf er að ræða. Starfssvið • Umsjón og eftirlit með nýframkvæmdum og öðrum framkvæmdum. • Umsjón undirbúnings og útboðs framkvæmdaverka. • Gerð útboðs- og verðkönnunargagna. • Landmælingar vegna verkhönnunar og undirbúnings. • Annast önnur tæknileg úrlausnarverkefni innan deildar- innar. Menntunar- og hæfniskröfur • Háskólamenntun í verk- eða tæknifræði eða önnur háskólamenntun sem nýtist í starfi • Reynsla af ámóta störfum er kostur • Góð íslenskukunnátta • Góð tölvukunnátta • Frumkvæði og hæfni til að vinna sjálfstætt • Hæfni í mannlegum samskiptum Vegagerðin er eftirsóknarverður vinnustaður sem hentar jafnt báðum kynjum og í samræmi við jafnréttisáætlun Vegagerðarinnar eru konur með umbeðnar hæfniskröfur sérstaklega hvattar til að sækja um starfið. Laun eru greidd samkvæmt kjarasamningi ríkisins og viðkomandi stéttarfélags. Umsóknarfrestur er til 23. janúar 2017. Umsóknir berist mannauðsstjóra netfang oth@vegagerdin.is Í umsókninni komi fram persónulegar upplýsingar ásamt upplýsingum um þá menntun og hæfni sem óskað er eftir, þar með talin menntunar- og starfsferilsskrá. Æskilegt er að umsækjendur geti hafið störf sem fyrst.. Nánari upplýsingar um störfin veitir Pálmi Þór Sævarsson í síma 5221000. Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun um ráðningu hefur verið tekin. Tæknimaður Borgarnesi Kynntu þér Veitur á veitur.is og á Facebook Ef við tengdum saman alla rafstrengi Veitna myndu þeir ná til Rómar! Viltu komast á samning hjá okkur? Við leitum að tveimur jákvæðum og námsfúsum rafvirkjanemum sem eru búnir með grunndeild og langar til að kynnast stærsta veitukerfi landsins – og halda viðskiptavinum okkar á höfuðborgar- svæðinu í sambandi alla daga. Við bjóðum upp á metnaðarfulla nemaþjálfun þar sem þú getur klárað allt starfsnám á einum stað og fengið góðan undirbúning fyrir sveinspróf. Fjölbreytt úrlausnarefni Hjá okkur kynnist þú ótrúlega fjölbreyttri starfsemi; hvernig við dreifum háspennu um borgina í gegnum aðveitu og dreifistöðvar alla leið inn á heimili og í fyrirtæki. Þú vinnur með stýribúnað, jarðstrengi, háspennulínur, götuljós og kynnist líka annarri vinnu rafvirkja hjá Orkuveitusamstæðunni sem við erum hluti af. Þú færð skemmtilega og hagnýta reynslu af því að vinna með reynslumiklu fagfólki á fjölbreyttum og lifandi vinnustað sem leitast við að vera í fremstu röð hvað snertir öryggi, vinnuumhverfi og möguleika til að samræma vinnu og fjölskylduábyrgð. Við tökum jafnréttið alvarlega Að jafnaði höfum við tvo rafvirkjanema í starfsnámi, sinn af hvoru kyni. Því hvetjum við jafnt stúlkur sem pilta til að sækja um og kynna sér nám í rafvirkjun. Ef þú vilt sækja um ferðu á starf.or.is/veitur/ og fyllir út umsókn. Umsóknarfrestur er til 6. febrúar. Nánari upplýsingar veitir Bryndís Ernstsdóttir mannauðsráðgjafi í netfanginu starf@veitur.is. H V ÍT A H Ú S IÐ /S ÍA - 1 6 -3 1 3 5 Ertu nemi í rafvirkjun? Óskar eftir vönum smið á trésmíðaverkstæði til starfa við tölvustýrðann yfirfræsara. Reynsla af tölvustýrðum trésmíðavélum æskileg. Íslenskukunnátta skilyrði. i n n r é t t i n g a r Umsóknir sendist á: heggur@heggur.is Skipasundi 56 Sími 553 3402 Skipasundi 56 Sími 553 3402 Litla búðin með stóra hjartað Vantar glaðlyndan, brosmildan, þjónustulundaðan og áreiðanlegan starfskraft í hlutastarf í litla matvöruverslun. Afgreiðsla, áfylling og þrif. Erum einnig með starf laust sem hentar með skóla. Reglusemi, reykleysi og góð íslenskukunnátta skilyrði Upplýsingar eru ekki veittar á staðnum. Vinsamlegast sendið umsókn og ferilskrá ásamt meðmælendum á ranga@islandia.is Afgreiðslustarf Intellecta ehf. Síðumúla 5 108 Reykjavík 511 1225 intellecta.is Intellecta er sjálfstætt þekkingarfyrirtæki stofnað árið 2000. Við vinnum með stjórnendum við að auka árangur, bæta rekstur og efla stjórnun. Ráðgjafar Intellecta hafa sterkan faglegan bakgrunn og víðtæka alþjóðlega reynslu. Þennan grunn notum við í samvinnu við viðskiptavini til að móta hugmyndir sem skipta máli og í innleiðingu lausna sem skila árangri. Árangur fyrirtækja ræðst af þekkingu, getu og reynslu starfsmanna. Hver einstök ráðning er mikilvæg fjárfesting og er hagur bæði fyrirtækis og viðkomandi einstaklings að vel takist til. Hafðu samband við okkur og sjáðu hvað við getum gert fyrir þig. RÁÐNINGAR 1 4 -0 1 -2 0 1 7 0 4 :2 4 F B 1 1 2 s _ P 0 6 4 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 6 1 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 4 9 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 5 2 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 1 B F 2 -6 E C 4 1 B F 2 -6 D 8 8 1 B F 2 -6 C 4 C 1 B F 2 -6 B 1 0 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 6 A F B 1 1 2 s _ 1 3 _ 1 _ 2 0 1 7 C M Y K
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.