Fréttablaðið - 14.01.2017, Blaðsíða 110

Fréttablaðið - 14.01.2017, Blaðsíða 110
Móeiður flutti út með Herði til Ítalíu í janúar árið 2014 en þá höfðu þau verið saman í um hálft ár. „Þá hafði ég nýlokið húsmæðraskólanum og var ekki búin að ákveða neitt í fram­ haldi af því. Ég sló til og flutti út enda er Ítalía hrífandi land og fjarsam­ band heillaði okkur ekki. Auðvitað var erfitt að flytja frá fjölskyldu og vinum, en ég lærði ótrúlega mikið af þessu.“ Núna eru þau Móeiður og Hörður flutt frá Ítalíu til Bristol þar sem Hörður spilar með Bristol City. Móeiður segir lífið og tilveruna í Bris tol vera góða hjá þeim Herði. „Já, Herði gengur vel í fótboltanum og ég held að ástæðan fyrir því sé meðal annars að hérna líður okkur mjög vel og það var vel tekið á móti okkur. Bristol er falleg borg sem hefur upp á mikið að bjóða. Hér er mjög gott að versla og borgin býður upp á gott úrval af flottum og góðum veitingastöðum. Svo skemm­ ir ekki fyrir að WOW air flýgur beint hingað þannig að það er stutt að skjótast til Íslands,“ segir Móeiður sem nýtur þess að ferðast og telur sig vera lánsama að fá tækifæri til að gera mikið af því. Móeiður hefur áhuga á öllu sem tengist tísku og heilbrigðum lífsstíl og hún er að hefja nám sem höfðar vel til hennar. „Ég byrja í námi hérna í Bris­ tol núna í janúar. Það heitir Creative Fashion Design.“ Fyrir utan skólann, hvað er fram undan? „Ég ætla að skella mér til Flórída með fjölskyldunni í apríl. Annars er voða erfitt að plana næsta skref þar sem fót­ boltinn ræður ferðinni og maður veit ekki hvað næsti dagur eða ár hefur upp á að bjóða.“ Áhugasamir geta fylgst með því sem á daga Móeiðar drífur á lífsstílsvefnum Femme.is, en þar bloggar hún ásamt átta öðrum stelpum. gudnyhronn@365.is Fær smjörþeFinn aF djamminu í vinnunni Fótboltakonan Lára Kristín Pedersen starfar sem leigubílstjóri og fílar það vel. Hún nýtur þess að keyra um borgina og spjalla við fólk í leiðinni. „Í þessu starfi fæ ég bara smjör- þefinn af því að djamma án þess að drekka áfengi. Ég hef nefnilega alveg gaman af djamminu og gaman af því að vera í kringum drukkið fólk,“ sagði Lára. Brot aF því Besta árið 2017 1. Fullt af tónleikum 2. Nýjar þáttaraðir og gamlar, góðar halda áfram 3. Allt að gerast í íþróttunum 4. Endurgerðir, framhaldsmyndir og aðrar kunnuglegar sögur 5. Stórar verslanakeðjur nema land skrýtið að leika lindu og hugsa um ungBarn samhliða Þorbjörg Helga Þorgilsdóttir fer með hlutverk Lindu í þáttaröð- inni Fangar og hún kvaðst hafa þurft að fara ansi langt frá sínum raunveru- leika til að tengjast karakternum. „Ég var nýbúin að eignast barn og það að vera í þessum karakter allan daginn og fara svo heim og sinna barninu mínu var auðvitað frekar skrítið. Það er mjög langt skref þarna á milli,“ sagði Þorbjörg. SÍMAR AUGLÝSINGADEILDIR – AUGLÝSINGASTJÓRI: Svanur Valgeirsson svanur@365.is ALMENNAR AUGLÝSINGAR: SÍMI 512-5401: Gústaf Bjarnason gustaf@365.is, Hafsteinn Hafsteinsson hafsteinn@365.is, Hjördís Zoëga hjordis@365.is, Sigfús Örn Einarsson sigfus@365.is, Örn Geirsson orn.geirsson@365.is FÓLK/SÉRBLÖÐ SÍMI 512-5402: Atli Bergmann atli.bergmann@365.is, Jóhann Waage johannwaage@365.is, Jón Ívar Vilhelmsson jonivar@365.is, Ólafur H. Hákonarson olafurh@365.is, FÓLK OG SÉRBLÖÐ EFNI: Sólveig Gísladóttir solveig@365.is og Vera Einarsdóttir vera@365.is RAÐAUGLÝSINGAR /FASTEIGNIR SÍMI 512-5403: Hrannar Helgason hrannar@365.is, Viðar Ingi Pétursson vip@365.is ÞJÓNUSTUAUGLÝSINGAR SÍMI 512-5407: Arna Rut Kristinsdóttir arnarut@365.is, Sigrún Helga Guðmundsdóttir sigrunh@365.is lífið í vikunni 08.01.17- 14.01.17 auðvitað var erFitt að Flytja Frá Fjölskyldu og vinum, en ég lærði ótrúlega mikið aF þessu. ásdís rán með nýtt Fyrirtæki Ásdís fór yfir árið sem var að líða í viðtali við Lífið. Þá ræddi hún einnig það sem er fram undan. Það er ýmis- legt á döfinni hjá Ásdísi en það sem ber helst að nefna er að hún ætlar að stofna nýtt fyrirtæki á þessu ári. Fjarsamband heillaði þau ekki Bloggarinn móeiður lárusdóttir er búsett í Bristol en hún býr þar ásamt kærasta sínum, fótboltamanninum Herði Björgvini Magnús- syni. Hún segir lífið og tilveruna í Bristol leika við þau skötuhjú. Hefðbundinn dagur í lífi Móeiðar einkennist af líkamsrækt og lærdómi að hennar sögn. Mjúk og falleg „satin striped“ Policotton sængurföt. Sængurver 140x200 cm Koddaver 50x70 cm Fullt verð: 6.490 kr. DORMA HOME sængurföt Aðeins 4.868 kr. Stillanlegur hægindastóll. með skemli. Ljósgrátt slitsterkt áklæði. Fullt verð: 69.900 kr. WESTFIELD hægindastóll með skemli ÚTSALA DORMA NÚ Á FJÓRUM STÖÐUM Nýttu tækifærið ÚTSALAN í fullu fjöri ALLT AÐ 60% AFSLÁTTUR Afgreiðslutími Rvk Mánudaga til föstudaga kl. 10–18 Laugardaga kl. 11–17 Sunnudaga kl. 12–16 (Smáratorgi) www.dorma.is Holtagörðum, Reykjavík Smáratorgi, Kópavogi Dalsbraut 1, Akureyri Skeiði 1, Ísafirði 25% AFSLÁTTUR Aðeins 41.940 kr. 40% AFSLÁTTUR NATURE’S REST heilsurúm m/classic botni Verðdæmi 120 x 200 cm Fullt verð: 79.900 kr. 25% AFSLÁTTUR af 120x 200 cm á meðan birgðir endast. Svart PU leður á botni. Aðeins 59.920 kr. OPIÐ Á SUNNUDÖGUM Í DORMA SMÁRATORGI 1 4 . j a n ú a r 2 0 1 7 L a U G a r D a G U r58 L í f i ð ∙ f r É T T a B L a ð i ð 1 4 -0 1 -2 0 1 7 0 4 :2 4 F B 1 1 2 s _ P 1 1 0 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 9 9 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 0 3 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 1 4 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 B F 2 -0 2 2 4 1 B F 2 -0 0 E 8 1 B F 1 -F F A C 1 B F 1 -F E 7 0 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 3 A F B 1 1 2 s _ 1 3 _ 1 _ 2 0 1 7 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.