Morgunblaðið - Sunnudagur - 17.04.2016, Side 34

Morgunblaðið - Sunnudagur - 17.04.2016, Side 34
SKÓR FYRIR HERRA Rúskinnsskór MrPorter.com 165.000 kr. John Lobb Skór.is 22.995 kr. John Varvatos fyrir sumarið 2016. AFP Asos.com 9.000 kr. Svokallaðir „Chelsea“-skór úr rúskinni eru bæði fallegur og þægi- legur skóbúnaður. Skórnir hafa verið vinsælir um nokkurt skeið en þeir sáust fyrst árið 1851. Skórnir eru fáanlegir í ýmsum ólíkum efnum en í sumar er það rúskinnsáferðin sem ræður ríkjum. Þrátt fyrir að vortískan einkennist yfirleitt af litagleði var grái liturinn áberandi á sýningum helstu hönn- uðanna fyrir sumarið 2016. Grár er auðvitað þægilegur litur að því leyt- inu til að hann passar við flest. Að þessu sinni lögðu hönnuðir áherslu á textíl og að blanda saman nokkr- um gráum tónum í ólíkum og spennandi textíl. Sigurborg Selma Karlsdóttir sigurborg@mbl.is Girnilegir grátónar Jakkaföt úr sumarlínu Paul Smith 2016. Svöl sam- setning á sumarlínu Oliver Spen- cer 2016. Gallerí 17 18.995 kr. Töff peysa frá Carchartt. Jack & Jones 6.980 kr. Þægileg peysa sem er góð hversdags. Húrra Reykjavík 13.990 kr. Notaleg og flott hettu- peysa frá vinsæla merkinu Carchartt. Zara 8.995 kr. Svalur „Biker“ jakki í bómull. Skemmtilegur textíll á sumar- línu Giorgio Armani 2016. Selected 9.490 kr. Grá skyrta í góðu sniði með fallegum kraga. Next 4.990 kr. Æðislegar kósýbuxur. Flottar við hvíta strigaskó. Geysir 18.800 kr. Klæðilegar buxur frá merkinu NN.07. Húrra Reykjavík 8.990 kr. Húfa úr 100% lambsull frá Norse Projects. AFP Sturla 19.800 kr. Grá gallaskyrta er málið í sumar. TÍSKA 34 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 17.4. 2016 Helgina 16-17. apríl er flóamarkaður Vesturbæjar haldinn á Torginu í Neskirkju. Markaðurinn er opinn á laugardag frá 11-17 og sunnudag frá 12-17. Flóamarkaður Vesturbæjar

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.