Orð og tunga - 01.06.2012, Síða 9

Orð og tunga - 01.06.2012, Síða 9
Formáli ritstjóra Með þessu hefti af Orði og tungu verða ritstjóraskipti á tímaritinu. Guðrún Kvaran, sem hefur ritstýrt því allt frá árinu 1997, lætur nú af því starfi og Ásta Svavarsdóttir tekur við sem ritstjóri. Hún sat áður í rit- nefnd, sem starfaði um nokkurra ára skeið við hlið ritstjóra (2005-2010), en frá og með síðasta hefti var ákveðið að leggja ritnefndina af og að rit- stjórinn tæki einn ábyrgð á útgáfu tímaritsins. Með þessu hefti gengur aftur á móti öflug ráðgefandi ritnefnd til liðs við tímaritið en henni er fyrst og fremst ætlað það hlutverk að vera bakhjarl þess og tengiliður við fræðasamfélagið. Einkum var Ieitað til fræðimanna utan stofnunarinnar, bæði innan lands og utan, og ritnefndina skipa nú sautján einstaklingar við fjórtán rannsóknarstofnanir og háskóla í átta löndum. Allt frá árinu 2005, þegar gerðar voru gagngerar breytingar á útgáfu og búningi tímaritsins, hefur það verið fastur liður í útgáfu þess að efna til málþings um tiltekið efni sem síðan hefur orðið þema í næsta hefti á eftir. Á síðasta ári var 100 ára afmæli Háskóla Islands og af því tilefni var boðað til fjölda málþinga á ýmsum sviðum auk annarra viðburða. Hugvísindastofnun efndi til tvöfalds Hugvísindaþings í marsmánuði, um svipað leyti og efnt hefur verið til málþings á vegum Orðs og tungu, og var brugðið á það ráð að bjóða upp á málstofu innan þingsins að þessu sinni. Hún var haldin í samvinnu við Máltæknisetur og var sameiginleg yfirskrift hennar Stefiiumót: Á mörkum málfræði og tölvutækni. Síðari hluti málstofunnar var helgaður fyrirhuguðu þema þessa heftis og nefndist Net til nðfanga orð. Greining og lýsing á mcrkingu og merkingarvenslum. Þar voru svonefnd orðanet í brennidepli, en um þessar mundir er unnið að tveimur íslenskum verkefnum á því sviði, íslensku orðaneti og íslenskum merkingarbrunni. Þrír fyrirlestrar voru haldnir um þetta efni. Matthew Whelpton, dósent í ensku við Háskóla íslands, hélt inngangsfyrirlestur þar sem hann fjallaði um orðanet sem gerð hafa verið fyrir ýmis tungu- mál síðastliðna áratugi og gerði grein fyrir einkennum þeirra, hvað þau ættu sameiginlegt og hvað skildi þau að. Anna Björk Nikulásdóttir,
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114

x

Orð og tunga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Orð og tunga
https://timarit.is/publication/1210

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.