Orð og tunga - 01.06.2012, Síða 32

Orð og tunga - 01.06.2012, Síða 32
22 Orð og tunga 2 Gögn Þær sjálfvirku aðferðir til greiningar merkingarupplýsinga sem notað- ar voru byggjast á því að beita þeim á mikið magn texta. I fyrstu voru aðferðir þróaðar og prófaðar á hluta Markaðrar íslenskrar málheildar (MÍM) (Sigrún Helgadóttir 2004) en lokagreining var gerð á íslenskum orðasjóði (Erla Hallsteinsdóttir et al. 2008), textasafni sem safnað var af .is lénum frá árinu 2005, alls um 250 milljón orð. Textarnir voru markaðir og hlutaþáttaðir með IceNLP tólinu3 4 (Hrafn Loftsson 2008, Hrafn Loftsson og Eiríkur Rögnvaldsson 2007). TextarafnetinuerumisjafniraðgæðumogOrðasjóðurinninniheldur því töluvert af villum: stafsetningarvillum, innsláttarvillum o.fl. ásamt ýmsum upphrópunum, „áherslustafsetningu" (t.d. rooooosalega) og ad hoc orðmyndunum. Til þess að forðast það að slíkir strengir yrðu vistaðir í merkingarbrunninum voru öll orð með mörkum borin saman við gagnagrunn Beygingarlýsmgar íslensks nútímamáls (BlN)d Orð sem höfðu sömu beygingarlýsingu í BIN og samkvæmt IceTagger úr IceNLP voru lemmuð með viðeigandi uppflettiorði í BÍN. Þannig er tryggt að öll orð í merkingarbrunninum séu gild íslensk orð, þó að vissulega komi villur fyrir í lemmuninni. 3 Merkingarvensl og mynsturgreining Þekkt aðferð til þess að greina merkingarvensl úr textum er að lita til ákveðinna setningafræðilegra mynstra (sjá t.d. Hearst 1992 og Girju & Badulescu 2006). Þessi aðferð hefur mér vitanlega þó ekki verið notuð á íslenska texta, ef frá er talin greining merkingarvensla úr Islenskri orðabók (Anna B. Nikulásdóttir 2007). Aðferðin eins og hún var kynnt hjá Hearst byggist á því að með hjálp orðapara sem standa í ákveðnum merkingarvenslum er leitað að setningafræðilegum mynstrum í textum sem eru líkleg til þess að vera lýsandi fyrir merkingarvenslin. Þannig voru til dæmis orðin England og country notuð til þess að finna mynstur sem gefa til kynna yfirheitavensl: (1) Countries such as England, France and Spain 3 http://icenlp.sourceforge.net 4 http://bin.amastofnun.is
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114

x

Orð og tunga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Orð og tunga
https://timarit.is/publication/1210

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.