Orð og tunga - 01.06.2012, Side 33

Orð og tunga - 01.06.2012, Side 33
Anna B. Niknlásdóttir: Tölvutækur merkingarbrunnur 23 (2) NPU such as {NP,, NP,..., (and I or)| NPn 5 Mynstrið í (2) er dæmi um orða- og setningahlutamynstur (e. lcxico- syntactic pattern) sem hægt er að nýta til þess að greina yfirheitavensl í textum. Fyrir hvert mynstur er skrifuð regla sem segir til um hvaða orð í birtingarmyndum mynstranna á að skrá og hvaða vensl gilda milli þeirra. Reglan tengd mynstrinu í (2) hljóðar þannig: NP0 er yfirheiti NP^ til og með NPn. Þetta mynstur og fleiri mynstur sem Hearst kynnti í sinni grein hafa þá eiginleika að vera áreiðanleg en að vera jafnframt sjaldgæf í textum. Það er því einungis hægt að búast við að greina takmarkaðan fjölda af merkingarvenslum með þessari aðferð, jafnvel úr stórum textasöfnum. Við þróun merkingarbrunnsins var mynstraaðferðinni beitt á nokkuð annan hátt. Markmiðið var að finna sem flest mynstur sem mögulega gæfu einhvers konar merkingarvensl til kynna, án þess að skilgreina fyrirfram hvaða vensl ætti að greina. I stað þess að nota orð sem vitað er að standa í ákveðnum venslum til þess að finna mynstur í textunum (eins og England og country í dæminu hér að ofan, e. seed-words) var hlutaþáttað textasafn greint með tilliti til nafnliða og forsetningarliða. Hvert mynstur er samsett úr nafnliðum eða nafn- lið(um) og forsetningarlið(um). Allar birtingarmyndir mynstranna voru vistaðar í gagnagrunni og þau mynstur sem komu minnst tíu sinnum fyrir í textasafninu voru rannsökuð sérstaklega. Mynstrin voru merkt eftir því hvort þau sýndust almennt innihalda merkingar- lega tengd orð eða ekki og þá af hvaða tagi venslin voru. Dæmi: (3) Gilt mynstur: [NP nheng][PP í aþ [NP nkeþg]]6 Birtingarmynd: [NP lánið nheng][PP í aþ [NPbankanum nkeþg]] Vensl: lán - í - banki (4) Ógilt mynstur: [NP feveo [AP lveoof] nveo]] Birtingarmynd: [NP mína feveo [AP eigin lveoof] lopa- pcysu nveo]] _________Engin vensl 5 NP: nafnliður 6 Markastrengir IceTagger samsvara að mestu mörkunum sem notuð eru í Islenskri orðtíðnibók (Jörgen Pind o.fl. 1991). Þannig merkir ,nheng' nafnorð í hvorugkyni, eintölu, nefnifalli með greini og ,aþ' atviksorð eða forsetningu sem stýrir þágufalli. Nákvæman lista er að finna í skjölun IceNLP. Við mynsturgreininguna var ekki tekið tillit til kyns orða.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114

x

Orð og tunga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Orð og tunga
https://timarit.is/publication/1210

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.