Orð og tunga - 01.06.2012, Síða 38

Orð og tunga - 01.06.2012, Síða 38
28 Orð og tunga samhengisorðum en eins og áður sagði skila tölfræðiútreikningar fyrir mjög sjaldgæf og mjög algeng orð ekki góðum niðurstöðum. Dæmi um lista merkingarlega skyldustu orða er sýndur í (6): (6) þorskur, tonn, ýsa, afli, fiskur, síld, steinbítur, veiðar, ufsi, kvóti, loðna, fisktegund, rækja, kolmunni, heild- arafli í stað þess að telja einfaldlega orð innan orðaglugga má setja frekari skorður á samhengið og líta til setningahlutverka. Orð sem standa sem andlög með ákveðinni sögn hafa til að mynda oft einhverja sameiginlega eiginleika. Andlög með sögninni að drekka til dæmis vísa til einhvers konar vökva. Til þess að finna orð með svipaða eigin- leika voru um 1.000 sagnir valdar sem samhengisorð og talið var hve oft markorð koma fyrir sem bein andlög þessara sagna. Sömu út- reikningar voru svo framkvæmdir og fyrir talningu orða innan orða- glugga og sömuleiðis settir saman listar með tengdustu orðum. Dæmi um þetta er sýnt í (7). (7) þorskur, fiskur, síld, ýsa, rjúpa, hvalur, rækja, tonn, fugl, ufsi, silungur, lax, sjóbirtingur, bleikja, loðna Hér má greina nokkur merkingarsvið (e. domain) sem orðið þorskur tengist. I (6) eru það ,fiskur' og ,fiskveiðar' og í (7) bætast við dýr sem tengja má við annars konar veiðar eins og ,hvalveiðar' (hvalur) og ,sportveiði' (rjúpa, silungur). Ef orð tengd orðunum í listunum eru skoðuð kemur í ljós að orð sem tengjast fiskveiðum (kvóti, afli o.s.frv.) koma oft fyrir með orðum í (6), og merkingarsviðið ,matur' bætist við þar sem orð eins og sósa og grænmeti finnast í nokkrum listum. Með því að bera saman tengd orð á þennan hátt og jafnframt að kanna merkingarvenslin úr mynsturgreiningunni er stefnt að því að tengja orð við mismunandi merkingarsvið og greina hvaða sviði/ sviðum orðin tengjast sterkast. Einnig verður litið til niðurstaðna úr þyrpingagreiningu í því samhengi (sjá kafla 4.2.). 4.2 Merkingarþyrpingar Niðurstöður úr útreikningum á merkingartengslum er hægt að nýta til þess að mynda þyrpingar (e. clusters) merkingarlega tengdra orða. Þá er vektor orðs eða meðaltal vektora orða skilgreint sem miðja þyrpingar og orð sem hafa vektora sem reiknast nálægt þessari
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114

x

Orð og tunga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Orð og tunga
https://timarit.is/publication/1210

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.