Orð og tunga - 01.06.2012, Qupperneq 42

Orð og tunga - 01.06.2012, Qupperneq 42
32 Orð og timga verið t.d. tilfinninc eða hlutur. Þannig mætti hugsa sér að í íslensku hefði orðið ofsaglcði yfirheitiðg/eð; sem aftur tengdist grunnhugtakinu TILFINNING. Formgerð íslenska merkingarbrunnsins hefur ekki verið greind að fullu en eins og sjá má hér að ofan eru merkingarupplýsingarnar um einstök orð margvíslegar og ekki alltaf nákvæmlega skilgreinanlegar. Olíklegt er einnig að merkingarbrunnurinn myndi heildstætt net orða. Frekar má búast við að orð innan einstakra merkingarsviða tengist innbyrðis og myndi þannig þyrpingar sem eru einangraðar að mestu leyti. Einstök hefðbundin merkingarsvið geta svo myndað einskonar undirsvið. I tengslum við dæmin í kafla 3, orð sem tengjast þorskur, má til dæmis nefna að merkingarsviðinu ,fiskur' má mögulega skipta í þrjú svið eftir niðurstöðunum: a) svið sem tengist umræðu um fiskveiðar og útgerð (þorskur; loðna, kolmunni), b) svið sem teng- ist sportveiði (lax, sjóbirtingur, silungur) og c) svið sem tengist mat (ýsa, skötuselur, rauðspretta). Þannig fást viðbótarupplýsingar sem tengjast daglegu máli og almennri þekkingu, sem sjaldan er að finna í hefðbundnum orðabókum. Islensk orðabók til að mynda skilgreinir orðin ýsfl og kolmunni á samahátt: „fiskur [latnesktheiti] af þorskaætt" (Snara, 30.06.2011). I merkingarbrunninum hins vegar er að finna upp- lýsingar um að ýsa sé borðuð, ýmist steikt, soðin eða djúpsteikt, geti verið í kvöldmatinn og verið með kartöflum. Orðið kolrnunni tengist hins vegar eingöngu öðrum fisktegundum og orðum tengdum útgerð og fiskveiðum. Merkingarnetið ConceptNet (Havasi, Speer og Alonso 2007) inni- heldur merkingarvensl milli hugtaka. Takmark höfunda þess er að til verði gagnagrunnur sem nýta má í ýmsum hugbúnaði sem þarfnast merkingarupplýsinga sem tengjast almennri reynslu og þekkingu. Stór hluti af hæfileikum okkar til þess að skilja skilaboð byggist á því sem við vitum og höfum reynt í umhverfinu, þekkingu sem oft er sameiginleg hverju samfélagi. Ef einhver segir til að mynda ég bakaði köku í gær er ólíklegt að hann taki sérstaklega fram að kakan hafi verið bökuð í ofni, því það er sjálfgefið að bakstur fer fram í ofni. Þekking af þessu tagi þarf hins vegar að vera fyrir hendi í tölvutækum merkingarnetum því tölvan býr ekki yfir neinni fyrirfram gefinni þekkingu. A mynd 2 er lítið dæmi úr ConceptNet. Grunneiningin er hugtak en ekki orð eins og í merkingarbrunninum og því er að finna fleiryrtar framsetningar eins og satisfy hunger og follow recipe. ConceptNet
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114

x

Orð og tunga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Orð og tunga
https://timarit.is/publication/1210

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.