Orð og tunga - 01.06.2012, Side 46
36
Orð og tunga
merkingarbrunnsins við svokallaðan kjarnaorðaforða WordNet (e.
core WordNet) í tengslum við verkefnið MetaNord12.
Merkingarbrunnurinn hefur verið öllum opinn frá því í byrjun
árs 2012. Fyrst og fremst er stefnt að því að hann komi að gagni í
hugbúnaðarþróun, en einnig má hugsa sér annars konar nýtingu,
til dæmis við rannsóknir og sem viðbót við hefðbundna orðabóka-
notkun.
Heimildir
Anna B. Nikulásdóttir. 2007. Sjálfvirk greining merkingarvensla í íslenskri
orðnbók. Orð og tunga 9: 5-24.
Baroni, Marco, Brian Murphy, Eduard Barbu & Massimo Poesio. 2010.
Strudel: ACorpus-Based Semantic Model Based on Properties and Types.
Cognitive Science 34: 222-254.
BIN = Beygingarh'/sing íslensks nútímamáls. http://bin.arnastofnun.is. (30. júní
2011)
Bullinaria, John A. 2008. Semantic Categorization Using Simple Word Co-
occurrence Statistics. I: M. Baroni, S. Evert & A. Lenci (útg.). Proceedings of
the ESSLLI Workshop on Distributional Lexical Semantics, bls. 1-8. Hamburg,
Þýskalandi.
Cederberg, Scott & Dominic Widdows. 2003. Using LSA and Noun Co-
ordination Information to Improve the Precision and Recall of Automatic
Hyponymy Extraction. I: Proceedings of the International Conference on
Natural Language Learning (CoNLL), bls. 111-118. Edmonton, Kanada.
Cleuziou, Guillaume, Lionel Martin & Christel Vrain. 2004. PoBOC: an Over-
lapping Clustering Algorithm. Application to Rule-Based Classication
and Textual Data. I: Proceedings of the 16th European Conference on Artificial
Intelligencc, bls. 440-444. Valencia, Spáni.
ConceptNet. http://csc.media.mit.edu/conceptnet. (30.06.2011)
Erla Hallsteinsdóttir, Thomas Eckart, Chris Biemann, Uwe Quasthoff &
Matthias Richter. 2007. íslenskur orðasjóður - Building a Large Icelandic
Corpus. I: Joakim Nivre, Heiki-Jaan Kaalep & Kadri Muischnek (útg.).
Proceedings of NODALIDA-07, bls. 288-291. Tartu, Eistlandi.
Fellbaum, Christiane (útg.). 1998. WordNet. An Electronic Lexical Database.
Cambridge Mass., London: MIT Press.
Fernández-Montraveta, Ana, Gloria Vázquez & Christiane Fellbaum. 2008.
The Spanish Version of WordNet 3.0. I: A. Storrer, A. Geyken, A. Siebert
& K.-M. Wúrzner (útg.). Tcxt Resources and Lexical Knowledgc, bls. 175-182.
Berlin, New York: Mouton de Gruyter.
12 http://www.meta-n et.eu/projects/meta-nord/