Orð og tunga - 01.06.2012, Side 61

Orð og tunga - 01.06.2012, Side 61
Jón Hilmar Jónsson: Að fanga orðaforðann 51 1 frá blautu barnsbeini ao ffs lo-d no-dl 2 frá fomheiðnum tí'ma ao ífs lo-d no-dl 3 frá fornu fari ao ffs lo-d no-dl 4 frá forsðauleaum tirna ao ffs lo-d no-dl 5 frá fvrsta fari ao Tfs lo-d no-dl 6 frá fvrstu cterð ao rfs lo-cl no-dl 7 frá f/rstu hendi ao Tfs lo-d no-dl S frá fvrstu tið ao ffs lo-d no-dl 9 frá aamalli tfð ao Tfs lo-d no-dl Mynci 2: Mörkunnrstrengirfleiryrtrn atviksliðaflettnn dragafram orðbundin og setningar- leg munstur, sem oft endurspcgla merkingnrleg vensl. Atviksliðaflettur í orðanetinu eru nú orðnar nær 12.000 talsins og gera má ráð fyrir að þeim fjölgi við nánari úrvinnslu og með nýjum efniviði. Enn sem komið er takmarkast greining þeirra í orðanetinu að mestu við formið (mörkunarstrengi) en merkingarflokkunin er skemmra á veg komin. 5.4 Fleiryrtar lýsingarorðaflettur Lýsingarorð eru eðli málsins samkvæmt erfið viðureignar þegar greina á í sundur merkingarbrigði og ákveða viðeigandi skipan merkingar- liða. Merking þeirra er kvik og í málnotkunarsamhengi litast hún og mótast af nafnorðunum sem þau standa með og einkenna hverju sinni. Því er vandkvæðum bundið að viðhafa einræðingu á sambærilegan hátt og meðal nafnorða. Meðferð lýsingarorða í orðanetinu er enn ekki fullmótuð en að því leyti sem skýr einræðing virðist raunhæf er hún látin koma fram í fleiryrtum flettumyndum. I kafla 5.2 var fjallað um meðferð nafnorða í sagnfyllingarstöðu. Far- ið er með lýsingarorð í sömu stöðu á sambærilegan hátt, flettumyndirn- ar eru fleiryrtar með vera sem upphafslið og miðast við persónubundið (ótilgreint) frumlag í nefnifalli: vcra áflogagjarn, vera ánægður með sig, vera purr á manninn. Með þessari framsetningu og mörkunarstrengjum þar sem sögn er í fremsta sæti dragast lýsingarorðasambönd af þessu tagi og sambærilegir nafnliðir inn í umhverfi sagnaflettna og kallast á við þær. Það endurspeglar stöðu þeirra í málnotkuninni og leggur til mikilvægan aðgreiningar- og einræðingarþátt í flettumyndun lýsingar- orða. Flettumyndunin sem slík tryggir raunar einræðingu í langflestum tilvikum en tvíræðar myndir koma þó fyrir eins og sjá má í (7) og (8):
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114

x

Orð og tunga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Orð og tunga
https://timarit.is/publication/1210

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.