Orð og tunga - 01.06.2012, Side 82

Orð og tunga - 01.06.2012, Side 82
72 Orð og tunga 301-386). Þar er latneskum skýringum verkanna sleppt en allt íslenskt efni endurtekið og skýrt frá hvaðan hvert orð og hver merking sem getið er sé sótt. Sama á við um dæmin og orðasamböndin. Gerð hefur verið grein fyrir heimildunum í inngangi ritstjóra (sjá hér að ofan), hverri fyrir sig. Hér eru það flettiorðin í stafrófsröð sem mynda inngang í heimildirnar. Orð sem ekki eru í SLR eru einnig hér merkt með daggarði og orð sem einungis er þar að finna eru merkt með stjörnu. 4.2 Stafrétt útgáfa „Glossarium priscæ linguæ Danicæ, collectum a Magno Olai Jslando, Pastore Lavfasiensi; Anno M. DC. XXXVI." Handritið DG 55 er hér gefið út eins og það liggur fyrir (bls. 387- 468). Textanum er ekki skipt í dálka heldur eru fletturnar látnar ná yfir síðuna. Flettiorðin og allt íslenskt og danskt efni er skáletrað en latneskt efni prentað með beinu letri. Síður í handritinu eru gefnar upp á spássíu. I stafköflunum G-S eru flest öll flettiorðin skráð á sama hátt og í SLR, það er að segja fyrst með rúnaletir og síðan með latnesku letri. Víða er íslenskt efni þýtt á dönsku. Athugasemdir og leiðréttingar fylgja neðanmáls. 4.3 Orðalisti Verkinu lýkur með skrá í þremur dálkum yfir íslensku orðin í Speci- mcn Jexici Runici (bls. 469-492). Orðin eru færð í nútímabúning og vísað er á blaðsíðu í SLR og í flettu eða flettur þar sem þau koma fyrir. Einnig er orðflokkur orðsins gefinn upp. Mörg þeirra orða sem eingöngu koma fyrir í DG 55 eru einnig í listanum en þó ekki öll. Oljóst er hvað ræður: prýðilega (prijdilega) og sæng vantar en auðmaður og auðmenni eru með. 5 Frágangur Hér er að mörgu leyti um myndarlegt verk að ræða. Efnið er þó ekki
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114

x

Orð og tunga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Orð og tunga
https://timarit.is/publication/1210

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.