Orð og tunga - 01.06.2012, Page 85
Umsagnir um bækur
75
nefnara hinna norrænu mála og að íslenska og sænska væru eitt og
sama tungumál. I orðabók hans ægir saman orðum úr íslenskum og
sænskum miðaldaheimildum í þeim tilgangi að sýna fram á gullna
fortíð norrænnar, einkum sænskrar, menningar.
Orðabókahefð þeirri sem þróast út frá hinni íslensku endurreisn
í Danmörku og Svíþjóð á 17. öld hefur verið lýst sem „patriotisk
lexikografi" (Ralph 2001:302 ff.). Orðabækurnar voru liður í útgáfu
norrænna gullaldarbókmennta og þeim var ætlað að „sákerstálla ett
gammalt fosterlándskt ordförráds fortbestánd, sá att det inte skulle
gá förlorat sedan det ráddats till eftervárlden genom áterupptáckten
av den islándska litteraturen" (Ralph 2001:307). Hér á talsvert eftir að
rannsaka og því mikill fengur í hinni nýju útgáfu fyrir þann sem gerir
fyrstu íslensku orðabækurnar að viðfangsefni nýrra rannsókna.
Heimildir
Anna Helga Hannesdóttir. 2004. Ordboken som spráklig mötesplats. I: Syrák-
historia och flcrsprákighet. Föredragen vid ett internationellt symposium i
Uppsala 17-19 januari 2003. Utg. Lennart Elmevik. Acta academiae regiae
Gustavi Adolphi LXXXVII, bls. 103-114.
Breve = Breve fra og til Ole Worm 1.1965. Oversat af H. D. Schepelem. Udg. af
Det Danske Sprog og Litteraturselskab. Kobenhavn: Munksgaard.
Guðrún Kvaran. 2009. Enginn lifir orðalaust. Fáein atriði úr sögu íslensks
orðaforða. í: Orð og tunga 11: 45-63.
Orðfræðirit [fyrri alda] IV. = Lexicon islandicum. Orðabók Guðmundar Andrcs-
sonar. 1999. Utg.: Gunnlaugur Ingólfsson og Jakob Benediktsson. Orð-
fræðirit fyrri alda IV. Reykjavík: Orðabók Háskólans.
Ralph, Bo. 2001. Orden i ordning. Den historiska framváxten av en lexi-
kografisk tradition i Sverige. I: Nordiska studier i lcxikografi 5. Rapport
t’rán Konferens om lexikografi i Norden, Göteborg 26-29 maj 1999. Red.
Gellerstam et al. Göteborgs universitet: Meijerbergs arkiv för svensk
ordforskning, bls. 282-322.
Anna Helga Hannesdóttir
Institutionen fór svenska spráket
Göteborgs universitet
anna.hannesdottir@svenska.gu.se