Orð og tunga - 01.06.2012, Page 92

Orð og tunga - 01.06.2012, Page 92
82 Orð og tunga einu tilbrigði frekar en öðru. Útgáfa bókar af þessu tagi vekur líka spurningar um íslenskt staðalmál. Hvernig er það og hver ákvað að þannig skyldi það vera? Viljum við festa það í sessi? Hvaða bar- áttumál á að setja á oddinn? Þessar spurningar þarfnast umræðu og í endurskoðaðri útgáfu þyrfti helst að gera skýra grein fyrir þeim markmiðum og málpólitísku sjónarmiðum sem liggja að baki. Heimildir Ari Páll Kristinsson. 1998. Handbók um niálfar í talmiðlum. Reykjavík: Málvís- indastofnun Háskóla Islands. Arni Böðvarsson. 1992. íslenskt málfar. Reykjavík: Almenna bókafélagið. Ásta Svavarsdóttir. 1982. „Þágufallssýki." Breytingar á fallnotkun í frumlags- sæti ópersónulegra setninga. íslenskt mál 4: 19-62. Björn Guðfinnsson. 1958. íslenzk málfræði. 5. útgáfa. Eiríkur Hreinn Finn- bogason sá um útgáfuna. Reykjavík: ísafold. Halldór Ármann Sigurðsson. 1981. Fleiryrtar aukatengingar? íslenskt mál 3: 59-76. Höskuldur Þráinsson. 1980. Tilvísunarfomöfn? íslenskt mál 2: 53-96. Höskuldur Þráinsson. 1995. Handbók um málfræði. Reykjavík: Námsgagna- stofnun. Höskuldur Þráinsson. 2009. Um stóran og lítinn staf. Einföld hjálparregla og dæmi um gagnsemi hennar. íslenskt mál 31:133-148. Höskuldur Þráinsson (ritstj.). 2005. Setningar. Handbók um setningafræði. Islensk tunga III. Reykjavík: Almenna bókafélagið. Höskuldur Þráinsson (ritstj). 2012. Væntanlegt. Tilbrigði í íslenskri setninga- gerð. Yfirlit yfir aðferðir og helstu niðurstöður. Reykjavík: Háskólaútgáfan. Jóhannes Gísli Jónsson og Þórhallur Eyþórsson. 2003. Breytingar á frum- lagsfalli í íslensku. íslenskt mál 25: 7-40. Jón G. Friðjónsson. 2003. íslenskt mál, 6. þáttur. Morgunblaðið, 12. júlí. Margrét Guðmundsdóttir. 2000. Af þjáningum prófarkalesara. Islenskt mál 22: 151-157. Margrét Jónsdóttir. 2006. Stafsetningarorðabókin. Ritdómur. íslenskt mál 28: 185-203. Sigríður Sigurjónsdóttir og Joan Maling. 2001. Það var hrint mér á leiðinni í skólann: Þolmynd eða ekki þolmynd? íslenskt mál 23:123-180. Asgrímur Angmitýsson Hug- ogfélagsvísindadeild Háskólinn á Akureyri asgrimur@unak.is
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114

x

Orð og tunga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Orð og tunga
https://timarit.is/publication/1210

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.