Orð og tunga - 01.06.2012, Side 96

Orð og tunga - 01.06.2012, Side 96
86 Orð og tunga erfítt að fela fyrir þeim. Það átti ekki við um þátttakendur annars staðar á Norðurlöndum. Guðrún Kvaran (ritstj.). 2007. Udenlandske eller lijemlige ord? En un- dersogelse afsprogene i Norden. Modeme importord i spráka i Norden VI. Oslo: Novus forlag. 188 bls. ISBN 978-82-7099-474-8. Sjö bókarkaflar sem einkum fjalla um innlend samheiti aðkomuorða („aflosningsord"), oftast nýyrði. Markmið þessa hluta rannsóknarinn- ar var fyrst og fremst að kanna afstöðuna á milli aðkomuorða og samsvarandi „heimaorða" með tilliti til notkunar og hlutfallslegr- ar tíðni. Rannsóknin er að hluta byggð á sama efni og greint var í 3. bindi ritraðarinnar, þ.e. texta dagblaða frá árunum 1975 og 2000, en að auki var leitað í gagnasöfn. Guðrún Kvaran fylgir ritinu úr hlaði með greinargerð um verkefnið (bls. 9-18) og fjallar síðan um íslenska þáttinn í kaflanum „Importord og aflosningsord i islandsk" (bls. 19-48). Að lokinni greinargerð um bakgrunn málhreinsunar og íslenskrar málstefnu og um efnisval fyrir rannsóknina og greiningu efnis fjallar höfundur um 40 orð sem valin voru sérstaklega fyrir norrænu heildarrannsóknina af fjórum efnissviðum (tölvur, matur og matvæli, boltaíþróttir og dægurtónlist ungmenna) og hvaða orð eru notuð í hveiju tilviki í íslensku. Enn fremur gerir höfundur grein fyrir sérathugun á 138 orðum sem valin voru til nánari athugunar. Lokahluti bókarkaflans fjallar um þær orðmyndunaraðferðir sem viðhafðar voru við myndun orðanna af efnissviðunum fjórum. Pia Jarvad og Helge Sandoy (ritstj.). 2007. Stuntman og andre im- portord i Norden. Om udtale og bojning. Modeme importord i spráka i Norden VII. Oslo: Novus forlag. 221 bls. ISBN 978-82-7099-484-7. Átta bókarkaflar um aðlögun orða af erlendum uppruna með tilliti til framburðar og beygingar í Norðurlandamálum. Um íslensku fjallar Ásta Svavarsdóttir í kaflanum „Djúsið eller djúsinn? Om tilpasning af moderne importord i islandsk talesprog" (bls. 27-51). Hún greinir þar frá rannsókn á 20 málbreytum, fimm beygingarlegum og fímmtán hljóðfræðilegum. Rannsóknin byggist á 43 viðtölum sem tekin voru árið 2004.1 viðtölunum vrar merkingu 50 orða lýst fyrir þátttakendum og þeir beðnir að giska á hvaða orð væri um að ræða. Þar með er komið í veg fyrir að ritháttur orðs eða framburður og notkun spyrjanda hafi áhrif á niðurstöðuna. I flestum tilfellum giskuðu þátttakendur á það orð sem leitað var eftir. Þar var ætíð um að ræða orð sem borist hafa úr ensku í íslensku eftir 1945. Meginniðurstaðan er sú að aðkomuorð af
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114

x

Orð og tunga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Orð og tunga
https://timarit.is/publication/1210

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.