Orð og tunga - 01.06.2012, Síða 101

Orð og tunga - 01.06.2012, Síða 101
Bókafregnir Nýjar íslensk-erlendar orðabækur Islensk-spænsk orðabók. Diccionario Islandés-espafiol. Ritstj.: Guðrún H. Tulin- ius, Margrét Jónsdóttir, Sigrún A. Eiríksdóttir, Teodore Manrique Antón og Viola Miglio. Reykjavík: Forlagið. 2011. (xi + 701 bls.) ISBN 978-9979-53- 554-6. A síðasta ári kom út ný íslensk-spænsk orðabók. Hún kemur í kjölfar spænsk- íslenskrar orðabókar sem kom út fyrir fáeinum árum og var unnin af sama ritstjómarhópi (Spænsk-tslensk orðabók, Mál og menning 2007). Með þessari nýju bók er því lokið ákveðnu verki sem þær Guðrún H. Tulinius og Margrét Jónsdóttir gerðu m.a. grein fyrir í þessu tímariti fyrir nokkrum árum (sjá Orð og tunga 8 (2006), bls. 153-155). Uppflettiorð í bókinni eru um 27 þúsund talsins eftir því sem segir á bókarkápu og þeim fylgja ríflega 13 þúsund orðasambönd og máldæmi. Hún er því á stærð við algengar skólaorðabækur rétt eins og forveri hennar enda er hún ekki síst ætluð nemendum á ýmsum skólastigum. í samræmi við það hefur áhersla verið lögð á orðaforða daglegs máls í samtímanum, orð sem tengjast ákveðnum sérsviðum og fagorð úr tilteknum fræðigreinum. Við val á sértækum orðaforða hefur verið tekið mið af samskiptaþörfum íslensku- og spænskumælandi notenda nú á dögum, með því t.d. að leggja áherslu á orð sem tengjast ferðamennsku, sjávarútvegi og menntun, viðskiptum, lögfræði og upplýsingatækni. 1 greinunum eru gefnar hefðbundnar upplýsingar um málfræði, þ.e. orðflokk og kyn íslensku uppflettiorðanna ásamt völd- um beygingarmyndum eða endingum, og um málnotkun, einkum merk- ingarsvið og/eða málsnið. Framan við orðabókina eru, auk formála, stutt- ar en greinargóðar leiðbeiningar um notkun hennar og yfirlit yfir skamm- stafanir og styttingar. Islex orðabókin. (án ártals) Islensk-dönsk/norsk/sænsk veforðabók. Aðalrit- stjóri: Þórdís Ulf’arsdóttir. Reykjavík/Kaupmannahöfn/Bergen /Gautaborg: Stofnun Arna Magnússonar í íslenskum fræðum, Det Danske Sprog- og Litteraturselskab, Institutt for lingvistiske, litterære og estetiske studier & Institutionen för svenska spráket. Vefaðgangur: http://islex.hi.is/ (danskt, norskt og sænskt viðmót: http://islex.dk/, http://islex.no/, http://islex.se).
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114

x

Orð og tunga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Orð og tunga
https://timarit.is/publication/1210

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.