Orð og tunga - 01.06.2012, Síða 104

Orð og tunga - 01.06.2012, Síða 104
94 Orð og tunga Kvaran og Hallgrímur J. Ámundason. Reykjavík: Stofnun Árna Magnús- sonar í íslenskum fræðum. Rit 73. 2009. (xiv + 458 bls.) ISBN 978-9979-654- 09-4. Úrfórum orðabókarmanns. Greinasafn Ásgeirs Blöndals Magnússonar gefið út í aldarminningu hans 2. nóvember 2009. Ritnefnd: Ágústa Þorbergsdóttir, Gunnlaugur Ingólfsson og Jónína Hafsteinsdóttir. Reykjavík: Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum. Rit 76. 2010. (xii + 283 bls.) ISBN 978- 9979-654-11-7. Fjöruskeljar. Afmælisrit til heiðurs Jónínu Hafsteinsdóttur sjötugri 29. mars 2011. Ritnefnd: Guðrún Kvaran, Hallgrímur J. Ámundason og Svavar Sig- mundsson. Reykjavík: Stofnun Áma Magnússonar i íslenskum fræðum. Rit 81. 2011. (xii + 256 bls.) ISBN 978-9979-654-18-6. Þrjú greinasöfn um orðaforða, nafnfræði og málfræði hafa nýlega verið gefin út í ritröð Stofnunar Árna Magnússonar í íslenskum fræðum í tilefni tíma- móta hjá starfsmönnum stofnunarinnar eða forvera hennar. Þetta eru afmæl- isrit til Svavars Sigmundssonar og Jónínu Hafsteinsdóttur og rit í aldarminn- ingu Ásgeirs Blöndals Magnússonar (1909-1987). í afmælisriti Jónínu, Fjöruskeljum, eru tuttugu og tvær greinar skrifaðar af félögum hennar og samstarfsfólki sérstaklega fyrir þetta rit. Þær fjalla allar á einn eða annan hátt um örnefni eða önnur staðarnöfn. Meðal höfunda eru fræðimenn á svið náttúruvísinda jahit sem hug- og félagsvísinda og sjón- arhornið er því talsvert fjölbreytilegt. Margar greinanna fjalla um einstök örnefni eða örnefni á tilteknum svæðum til sjávar og sveita. Þar má nefna grein Kjartans Olafssonar um Ræningjahól og grein Valgarðs Egilssonar um Sólarfjall, grein Ævars Petersens um örnefni í Mánáreyjum, Hauks Jó- hannessonar um ömefni í Kolbeinsvík og grein eftir Gunnlaug Ingólfsson um heiti á húsum og öðrum kennileitum í Kleppsholtinu í Reykjavík um miðbik 20. aldar. Aðrar greinar fjalla um tiltekna gerð eða flokka örnefna svo sem grein Hrefnu Sigríðar Bjartmarsdóttur, Nykur í þjóðtrú og örnefnum. Fleiri greinar koma inn á þjóðtrú í tengslum við örnefni, þ.á m. grein eftir Bjama Harðarson, Síðar urðu þar reimleikar, um þjóðsögu tengda svonefndan Stelpusteini í Biskupstungum. Einnig má nefna greinar sem snerta örnefni sem vitnisburð um söguleg og menningarleg fyrirbæri, t.d. grein Birnu Lárusdóttur, Þúfnabanar, kjarnorka og netabolir, og grein Bjama F. Einarssonar um rostunga við ísland. Svavar Sigmundsson fjallar um aldur örnefna og Ari Páll Kristinsson skrifar grein um rithátt ríkjaheita. í heild gefur ritið fjölbreytta og áhugaverða innsýn í örnefnafræði og vitnar um það hvernig hún snertir ólík fræðasvið. Hin greinasöfnin tvö eiga það sammerkt að þar er birt úrval greina eftir þá menn sjálfa sem ritin em tileinkuð og að greinamar hafa allar birst áður í bókum eða tímaritum. Greinasafn Svavars er efnislega skylt afmælisriti Jónínu þvi langflestar þeirra þrjátíu og Hmm greina sem þar eru prentaðar fjalla um nafnfræði og örnefnafræði. Meðal viðfangsefna eru íslensk örnefni
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114

x

Orð og tunga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Orð og tunga
https://timarit.is/publication/1210

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.