Orð og tunga - 01.06.2012, Side 107

Orð og tunga - 01.06.2012, Side 107
Bókafregnir 97 lenska eða franska) og vísa þá einkum á tiltækar orðabækur milli dönsku og viðkomandi máls en meðal þeirra eru líka efnisorð (t.d. kryddjurtir, spil eða málvísindi) sem vísa yfirleitt til sértækra orðasafna urn viðkomandi fyrirbæri eða á umræddu sviði. Mikið er um millivisanir á milli greina, t.d er í flettunni „islandsk" gerð rækileg grein fyrir orðabókum milli dönsku og íslensku en þar er jafnframt vísað í allmargar greinar þar sem íslenska kemur við sögu („arbejdsmarked; arkivarbejde; bliss; botanik" o.s.frv.). I greinunum eru verk á viðkomandi sviði ekki einungis tilgreind heldur er þeim lýst allrækilega (stærð, einkennum, útgáfuformi o.fl.). Þar er einnig að finna tilvísanir til umsagna og dóma um viðkomandi uppflettirit eftir því sem það á við. I öðrum hluta verksins sem ber yfirskriftina „Bibliografi" er númeruð skrá yfir öll þau verk sem tilgreind eru, alls næstum 2000 titla. Þeim er raðað í stafrófsröð og í skránni eru nákvæmar bókfræðilegar upplýsingar um hvert verk. í þessum hluta er líka skrá yfir aðrar heimildir, fyrst og fremst umsagnir og dóma um fjölda uppsláttarrita. Þriðji og síðasti hlutinn geymir nafnaskrá yfir höfunda og ritstjóra með tilvísun til númeruðu skrárinnar á undan. Þótt þetta verk snúist fyrst og fremst um dönsk uppsláttarrit er þar að finna upplýsingar um fjölda verka frá síðustu 20 árum sem snerta íslensku, bæði tvímála orðabækur milli dönsku og íslensku og ýmis sértæk rit, oft fjölmála, þar sem íslenska kemur við sögu, t.d. ýmis norræn orðasöfn og orðalista. Nordiskn studier i lexikogrnfi 10. Rapport frán Konferensen om lexikografi i Norden, Tammerfors 3.-5. juni 2009. Ritstj.: Harry Lönnroth & Kristina Nikula. Skrifter utgivna av Nordiska föreningen för lexikografi. Skrift nr 11. Tammerfors: NFL, Tammerfors universitet och Sprákrádet i Norge. 2010. (529 bls.) ISBN978-951-44-8143-7. Þetta er ráðstefnurit frá 10. ráðstefnu norræna orðabókafræðifélagsins, NFL, sem haldin var í Tammerfors í Finnlandi í júní 2009. Þar eru birtar greinar sem unnar eru upp úr 38 af þeirn 48 fyrirlestrum sem haldnir voru á ráðstefnunni, þeirra á meðal greinar eftir báða boðsfyrirlesarana á ráð- stefnunni. Reinhard Hartmann frá Háskólanum í Exeter fjallar um orða- bókafræði sem háskólagrein og framfarir í orðabókararmsóknum í greininni „Has Lexicography Arrived as an Academic Discipline? Reviewing Progress m Dictionary Research during the Last Three Decades" og Henning Bergen- holtz frá Háskólanum í Árósum fjallar um hlutverk og eðli orðabóka í grein sinni „En ordbog er en brugergenstand, en god ordbog er indrettet til sit specielle formál". Aðrar greinar fjalla urn ýmis efni sem varða orðabókagerð og orðabókafræði. Fjórir íslenskir höfundar eiga greinar í ritinu og þær má taka sem dæmi um fjölbreytileika viðfangsefnanna. Ari Páll Kristinsson fjall- ar um tungumálaheiti í norrænum einmála orðabókum og hvernig staða málanna getur endarspeglast í gerð orðskýringanna, Guðrún Kvaran ritar grein um ýmiss konar vandkvæði og álitamál tengd orðavali í íslenska töku- orðabók. Þá skrifa Jón Hilmar Jónsson, Anna Helga Hannesdóttir og Sofia
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114

x

Orð og tunga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Orð og tunga
https://timarit.is/publication/1210

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.