Orð og tunga - 01.06.2012, Síða 110

Orð og tunga - 01.06.2012, Síða 110
100 Orð og tunga Önnur íslensk erindi voru þessi: • Guðrún Kvaran, SÁ: Ordbogsmanuskripter og et historiskt ordbogsar- bejde. • Gunnlaugur lngólfsson, SÁ: Deforste islandske ordbeger. • Jón Hilmar Jónsson, SÁ: Adverb og adverbialer: en forsomt ordklasse i ordbokene. • Helgi Haraldsson, prófessor emeritus, Háskólanum í Osló: Islandsk- tsjekkisk /Tsjekkisk-islandsk ordbok. Orientering. Dvölin í Lundi var ánægjuleg, í góðum félagsskap og góðu veðrið, a.m.k. í minningunni. Þá var eftirminnilegt að sjá prúðbúna doktoranta streyma í útskrift við Háskólann í Lundi í næsta húsi við ráðstefnustaðinn, í síðkjólum og kjólfötum, við drynjandi fallbyssuskot. Andrúmsloftið við virðulegan gamlan háskóla birtist þar í öllu sínu veldi. Ráðstefnur sumarið 2012 Norræn nafnfræðiráðstefna Dagana 6.-9. júní 2012 verður fimmtánda norræna nafnfræðingaráðstefn- an haldin í Askov í Danmörku undir yfirskriftinni „Navne og skel - skellet mellem navne" (Nöhi og skil - skilin milli nafna). Nafnfræðideild norrænu rannsóknarstofnunarinnar við Kaupmannahafnarháskóla stendur að ráð- stefnunni. I kynningu á þema hennar benda skipuleggjendur á að ýmiss konar skil eða mörk, bæði hlutlæg og huglæg, komi við sögu í nafnarannsóknum og að efnið geti jafnt snert örnefnarannsóknir, mannanafnarannsóknir, rann- sóknir á nöfnum í borgarumhverfi og á hvers kyns nöfnum af öðru tagi. Allar upplýsingar um ráðstefnuna má nálgast á vefsíðu hennar, http://nfi. ku.dk/navnekongres2012. Alþjóðleg ráðstefna um sögulega orðabókafræði og orðfræði Dagana 25 - 28. júh' 2012 verður 6. alþjóðlega ráðstefnan um sögulega orða- bókafræði og orðfræði (ICHLL) haldin í Jena í Þýskalandi. Hún er skipulögð af indóevrópskudeild Friedrich-Schiller háskólans í Jena og saxnesku vís- indaakademíunni í Leipzig. Fyrirlestrar, sem fluttir verða á ensku, þýsku eða frönsku, munu fjalla um ýmsar hliðar sögulegrar orðabókafræði, rann- sóknir á sögulegum orðabókum og sögulega orðfræði. Frestur til að skila útdráttum er liðinn en enn er hægt að skrá sig á ráðstefnuna. ítarlegar upp-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114

x

Orð og tunga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Orð og tunga
https://timarit.is/publication/1210

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.