Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 2015, Blaðsíða 79

Náttúrufræðingurinn - 2015, Blaðsíða 79
79 Tímarit Hins íslenska náttúrufræðifélags svæði 2 var Galathowenia oculata algengust. Í fyrri athugun eru sömu tegundir algengar. Tvær bursta- ormategundir úr fyrri athugun fundust ekki í seinni athugun, Brada villosa og Flabelligera affinis. Af krabbadýrum er marflóin Pontopor- eia femorata algeng bæði fyrir og eftir þverun. Þéttleiki er svipaður á sömu svæðum á milli tímabila en er þó að jafnaði aðeins meiri í seinni athugun. Fjörurannsókn Í 3. töflu er sýndur fjöldi tegunda/ hópa af mismunandi yfirhópum á fjörusniðum og á leirusniðum, bæði úr fyrri rannsókn og þeirri seinni. Af skeldýrum eru kræklingur og baugasnotra (Onoba aculeus) einna algengust, bæði fyrir og eftir þverun (3. tafla). Burstaormar eru algengir á leirum og talsvert er um mottumaðk (Fabricia sabella) í botni fjarðarins í fyrri athugun. Bursta- ormsættin Spionidae er nokkuð algeng í leiru í seinni athugun. Mar- flær eru algengar, bæði í fyrri og seinni athugun, þá aðallega fjöru- flær (Gammarus sp(p).). Tegundir sem greindar voru í seinni athugun (G. finmarchicus, G. obtusatus og G. oceanicus) eru þær sömu og fundust í fyrri athugun. Ein fjöruflóategund úr fyrri athugun fannst ekki í seinni athugun, G. setosus. Dýrin í fyrri athugun voru fá, og ekki hefur tekist að greina allar fjöruflær vegna þess að eintökin sködduðust. Þéttleiki er afar misjafn á fjöru- og leirusniðum, bæði milli sniða á sama tímabili og á milli tímabila. Nokkrir hópar/tegundir eru í talsverðum fjölda á einstökum sniðum í báðum rannsóknum, svo sem mærudoppa, kræklingur, ánar, mottumaðkur, fjöruflær og lónaþreifill (Pygospio elegans, Spionidae). Skyldleiki og fjölbreytni Reiknaður var út skyldleiki, og gerðir fjölbreytni- og einsleitni- stuðlar fyrir botndýrastöðvar úr báðum rannsóknum (4. tafla). Fjöl- breytnin er um og yfir 4 í athugun 2007 nema á svæði 1. Fjölbreytnin er heldur lægri í fyrri athugun- inni (3,3–3,8). Á milli rannsókna er mestur skyldleiki á svæðinu í botni fjarðarins (svæði 4) eða um 57% (4. tafla, 5. mynd). Innstu stöðvarnar sýna einnig yfir 50% skyldleika. Í miðjum firðinum (svæði 3) er einnig mikill skyldleiki. Svæði 1 sýnir lít- inn sem engan skyldleika við aðrar stöðvar í fyrri og seinni athugun (4. 3. tafla. Fjöldi tegunda/hópa af mismunandi yfirhópum í fjöru og á leirusniðum árið 2006 og 1985. – Number of species/groups in different higher taxonomic groups in littoral and mudflats transects 2006 and 1985. 4. tafla. Skyldleiki milli svæða (Sv) út frá botnsýnum árin 2007 (07) og 1985 (85) ásamt fjöl- breytni- (H´ (log2)) og einsleitnistuðlum (J´). Fjöldi (S) er heildarfjöldi tegunda/hópa á hverju svæði. – Similarity % between areas (Sv) estimated from benthic samples from the years 2007 (07) and 1985 (85) and diversity (H´ (log2)) and evenness index (J´). S is a total number of species/groups in the area. Fylking / flokkur / Ættbálkur Phylum / class / order Íslenskt heiti Icelandic name Fjöldi tegunda/hópa eftir sniðum Number of species/groups in transects 2006 1985 F1 F2 F3 L1 L2 F1 F2 F3 L1 L2 Turbellaria Flatormar 1 1 1 1 1 1 1 Nemertea Ranaormar 1 1 1 1 1 1 1 1 Cnidaria Anthozoa Sæfífill 1 1 Mollusca Lindýr Gastropoda Kuðungar 7 5 6 2 1 7 7 7 1 6 Bivalvia Samlokur 4 3 2 1 0 2 3 3 2 2 Echiura 1 Cephalorhyncha Priapulida Maðkamóðir 1 Annelida Liðormar Oligochaeta Ánar 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 Polychaeta Burstaormar 2 1 3 3 7 1 1 3 3 4 Arthropoda Liðfætlur Crustacea 6 5 6 3 4 4 3 5 4 6 Arachnida Áttfætlur Acarina Fjörumaurar 1 1 1 1 1 1 1 Insecta Skordýr 3 3 1 1 1 2 2 1 2 1 Chordata Seildýr Tunicata Möttuldýr 1 Heildarfjöldi tegunda/hópa Total number species/groups 22 17 23 13 15 18 17 20 11 21 Skyldleiki (%) milli svæða (Sv). Similarity between areas Fjölbreytni- og einsleitnistuðull Diversity and Evennes Svæði - ár Area - year Sv-4- 07 Sv-3- 07 Sv-2- 07 Sv-1- 07 Sv-4- 85 Sv-3- 85 Diversity and Evennes H'(log2) J´ Sv-4-07 37 4,296 0,825 Sv-3-07 51,9 46 3,961 0,717 Sv-2-07 55,0 66,6 56 4,582 0,789 Sv-1-07 24,7 21,6 25,7 21 3,596 0,819 Sv-4-85 56,8 38,1 38,9 25,6 34 3,276 0,644 Sv-3-85 53,7 46,0 45,2 18,3 57,0 38 3,371 0,642 Sv-2-85 45,0 44,3 46,6 17,0 46,5 64,8 41 3,796 0,709
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.