Náttúrufræðingurinn

Árgangur
Tölublað

Náttúrufræðingurinn - 2015, Blaðsíða 35

Náttúrufræðingurinn - 2015, Blaðsíða 35
35 Tímarit Hins íslenska náttúrufræðifélags Þakkir Rannsóknirnar fengu styrk úr Rannsóknasjóði Rannsóknamiðstöðvar Ís- lands (Styrknúmer 050250031) og frá Háskólanum á Hólum. Auk þess fékk Tyler OLIN Fellowship frá Atlantic Salmon Federation til að vinna að þessum rannsóknum. Við þökkum Sigurði Snorrasyni og Skúla Skúla- syni fyrir störf þeirra í meistaranefndum Tylers og Guðmundar; Bjarna Jónssyni, Eik Elfarsdóttur og Guðna Guðbergssyni fyrir upplýsingar um hentugar ár til rannsókna; Brodda Rey Hansen, Hönnu Sigrúnu Helga- dóttur, Hlyni Reynissyni, Rán Sturlaugsdóttur, Matt Allen og Donnu Fauts fyrir aðstoð við vettvangsvinnu; og Hjalta Þórðarsyni fyrir að út- vega kort af rannsóknasvæðinu. Eftirfarandi myndir og töflur eru endur- gerðar og unnar úr þegar birtum greinum: 1. tafla; 3., 5. og 6. mynd14 og 1. og 2. tafla; 7. og 8. mynd.15 Heimildir 1. Agnar Ingólfsson 2005. Community structure and zonation patterns of rocky shores at high latitudes: An interocean comparison. Journal of Biogeography 32. 169–182. 2. Ferreira, C.E.L., Floeter, S.R., Gasparini, J.L., Ferreira, B.P. & Joyeux, J.C. 2004. Trophic structure patterns of Brazilian reef fishes: a latitudinal comparison. Journal of Biogeography 31. 1093–1106. 3. Nakano, S., Fausch, K.D. & Kitano, S. 1999. Flexible niche partitioning via a foraging mode shift: a proposed mechanism for coexistence in stream- dwelling charrs. Journal of Animal Ecology 68. 1079–1092. 4. Sutherland W.J. 1996. From individual behavior to population ecology. Oxford University Press, Oxford, UK. 213 bls. 5. Arnþór Garðarsson 1997. Vistfræðileg flokkun íslenskra vatna. Týli 9. 1–10. 6. Guðni Guðbergsson & Þórólfur Antonsson 1996. Fiskar í ám og vötnum. Fræðirit fyrir almenning um íslenska ferskvatnsfiska. Landvernd, Reykjavík. 191 bls. 7. Heggenes, J. & Saltveit, S.J. 2007. Summer stream habitat partitioning by sympatric Arctic charr, Atlantic salmon and brown trout in two sub-arc- tic rivers. Journal of Fish Biology 71. 1069–1081. 8. Sigurður Guðjónsson 1990. Classification of Icelandic watersheds and rivers to explain life history strategies of Atlantic salmon. Doktorsritgerð við Oregon State University í Corwallis, USA. 136 bls. 9. Ferguson, M.M. & Noakes, D.L.G. 1982. Genetics of social behaviour in charrs (Salvelinus species). Animal Behaviour 30. 128–134. 10. Grant, J.W.A. & Noakes, D.L.G. 1987. Movers and stayers: foraging tac- tics of young-of-the-year brook charr, Salvelinus fontinalis. Journal of Animal Ecology 56. 1001–1013. 11. Keeley, E.R. & Grant J.W.A. 1995. Allometric and environmental correlates of territory size in juvenile Atlantic salmon (Salmo salar). Cana- dian Journal of Fisheries and Aquatic Sciences 52. 186−196. 12. Stefán Ó. Steingrímsson & Grant, J.W.A. 2008. Multiple central-place territories in wild young-of-the-year Atlantic salmon Salmo salar. Journal of Animal Ecology 77. 448–457. 13. Keeley, E.R. 2000. An experimental analysis of territory size in juvenile steelhead trout. Animal Behaviour 59. 477–490. 14. Tunney, T.D. & Stefán Ó. Steingrímsson 2012. Foraging mode variation in three stream-dwelling salmonid fishes. Ecology of Freshwater Fish 21. 570–580. 15. Guðmundur Smári Gunnarsson & Stefán Ó. Steingrímsson 2011. Contrasting patterns of territoriality and foraging mode in two stream- dwelling salmonids, Arctic charr (Salvelinus alpinus) and brown trout (Salmo trutta). Canadian Journal of Fisheries and Aquatic Sciences 68. 2090–2100. 16. Sigurjón Rist 1990. Vatns er þörf. Bókaútgáfa Menningarsjóðs, Reykjavík. 248 bls. 17. Stefán Ó. Steingrímsson & Grant, J.W.A. 2003. Patterns and correlates of movement and site fidelity in individually tagged young-of-the-year Atlantic salmon (Salmo salar). Canadian Journal of Fisheries and Aquatic Sciences 60. 193–202. 18. McLaughlin, R.L., Grant, J.W.A. & Kramer, D.L. 1992. Individual variation and alternative patterns of foraging movements in recently- emerged brook charr (Salvelinus fontinalis). Behaviour 120. 286–301. 19. Schoener, T.W. 1981. An empirically based estimate of home range. Theoretical Population Biology 20. 281–325. 20. Grant, J.W.A. & Kramer, D.L. 1990. Territory size as a predictor of the upper limit to population density of juvenile salmonids in streams. Canadian Journal of Fisheries and Aquatic Sciences 47. 1724–1737. tilgátur þar að lútandi. Í stuttu máli sýna laxfiskar í ám hérlendis mikinn breytileika í atferli, á milli einstaklinga, stofna og tegunda, og endurspeglar hann þau fjöl- breyttu búsvæði sem fiskarnir nýta sér. Atferlisrannsóknir sem þessar auka skilning á því hvernig ungir laxfiskar velja sér hentug búsvæði og fæðuauðlindir, keppa um þau og deila þeim, en rannsóknir okkar eru þó einungis fyrstu skrefin á þessu fræðasviði hérlendis. Við vonum að sérstaða og fjölbreytileiki íslenskrar náttúru nýtist til frekari grunnrann- sókna á sviði atferlisfræðinnar og að þessi fræðigrein leiki í framtíð- inni stærra hlutverk við að útskýra aðlögun og tilvist dýra í ferskvatni og annars staðar. Summary Foraging mode and territoriality in Icelandic salmonids Foraging mode and territoriality influ- ence the abundance and distribution of juvenile salmonids. To date, limited data exists on these behaviours and their eco- logical role in Icelandic salmonids. Here, we report on two studies dealing with the foraging mode (153 fish; Arctic charr, brown trout, Atlantic salmon) and terri- toriality (61 fish; Arctic charr, brown trout) of young-of-the-year (0+) salmo- nids in Icelandic streams. Although most fish sit-and-wait to ambush prey drifting in the water current, they show considerable individual, population and species differences in search mobility and territorial behaviour. Arctic charr in- habit the slowest waters and are the most mobile; Atlantic salmon inhabit the fastest waters and are the least mobile, whereas brown trout are intermediate. Also, Arctic charr have larger territories than brown trout, and territory size in- creases with increasing fish size and de- creasing food availability. Finally, brown trout appear to defend their territories more efficiently than Arctic charr. Thus, Icelandic salmonids exhibit great varia- bility in foraging and territorial behav- iour, which relates to and shapes their habitat use. Behavioural studies increase our understanding of the mechanisms that affect habitat use, fitness and distri- bution of wild salmonids in Icelandic streams. Útbreiðsla laxfiska hérlendis hefur verið kortlögð með tilliti til vistfræðilegrar flokkunar straum- vatna.6,8 Bleikja er algeng í köldum dragám á eldra bergi á Aust- fjörðum, Vestfjörðum, Tröllaskaga og hálendinu, sem og í næringar- snauðum jökulám. Lax ríkir hins vegar í næringarríkum lindám á ungum, gljúpum berggrunni í jaðri gosbeltisins sem teygir sig frá Reykjanesi norðaustur í Öxarfjörð, og í næringarríkustu dragánum sem renna af grónum heiðum í Húna- vatnssýslu og upp af Vopnafirði og Borgarfirði (sk. heiðavötn), eða hafa viðkomu í votlendi á Vesturlandi og Snæfellsnesi (sk. dalavötn).5,8 Urriði er algengur á móbergssvæðum á Suðurlandi og fyrir ofan fossa í hlýrri, næringarríkari ám, þangað sem lax nær ekki að ganga til hrygningar.6 Í þeim rannsóknum sem hér er lýst höfum við nýtt fjöl- breytileika íslenskra straumvatna hvað varðar vatnshita, fæðufram- boð og straumlag til að skoða áhrif og tengsl mikilvægra vistfræðilegra áhrifaþátta við fæðu- og óðalsat- ferli laxfiska, og prófa fræðilegar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað: 1.-2. hefti (2015)
https://timarit.is/issue/392348

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

1.-2. hefti (2015)

Aðgerðir: