Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 2015, Blaðsíða 53

Náttúrufræðingurinn - 2015, Blaðsíða 53
53 Tímarit Hins íslenska náttúrufræðifélags Heimildir 1. Landsvirkjun 2001. Ársskýrsla 2001. Skoðað 13. apríl 2014 á http://www. landsvirkjun.is/Fjarmal/Arsskyrslur 2. Haraldur Ólafsson & Shapiro, M.A. 2002. Observations and numerical simulations of a wake and corner winds in a strong windstorm over Iceland. Í: Proceedings of the 10th AMS Conference on Mountain Mete- orology, Park City, Utah, 17–21 júní 2002. American Meteorological Society, Boston, Massachusetts, BNA. 408–411. 3. Einar Sveinbjörnsson 2008. Selta í lofti suðvestanlands, 18.9. 2008. Skoð- að 12. apríl 2014 2014 á http://esv.blog.is/blog/esv/entry/645827 4. Hoppel, W.A., Frick, G.M. & Fitzgerald, J.W. 2002. The surface source function for sea-salt aerosol and aerosol dry deposition to the ocean surface. J. Geophys. Res. 107(D19). 4382, DOI:10.1029/2001JD002014. 5. Andreas, E.L. & DeCosmo, J. 1999. Sea spray production and influence on air–sea heat and moisture fluxes over the open ocean. Bls. 327–362 í: Air–Sea Exchange: Physics, Chemistry, and Dynamics (ritstj. Geernaert, G.L.). Kluwer Academic Publishers, Dortrecht, Hollandi. 6. Haywood, J.M., Ramaswamy, V. & Soden, B.J. 1999. Tropospheric aerosol climate forcing in clear-sky satellite observations over the oceans. Science 283. 1299–1303, DOI:10.1126/science.283.5406.1299. 7. O’Dowd, C.D, Lowe, J.A., Clegg, N., Smith, M.H. & Clegg, S.L. 2000. Modeling heterogeneous sulphate production in maritime stratiform clouds. J. Geophys. Res., 105 (D6). 7143–7160. DOI:10.1029/1999JD900915. 8. Sørensen, L.L., Pryor, S., de Leeuw, G. & Schulze, M. 2005. Flux divergence for nitric acid in the marine atmospheric surface layer. J. Geophys. Res. 110, D15306, DOI:10.1029/2004JD005403 9. Landsnet 2012. Truflun í tengivirki Landsnets á Brennimel. 10.1. 2012. Skoðað 13. apríl 2014 á www.landsnet.is//landsnet/upplysingatorg/ frettir/frett/?newsid=bda50e40-b09a-4fcd-bab0-be5587d408cc. 10. Kalaallit Nunaata Radioa 2012. Piteraq i Tasiilaq, 10. 1. 2012. Skoðað 19. júní 2014 á http://www.knr.gl/da/nyheder/piteraq-i-tasiilaq 11. Pickart, R.S, Spall, M.A., Ribergaard, M.H., Moore, G.W.K. & Milliff, R.F. 2003. Deep convection in the Irminger Sea forced by Greenland tip jet. Nature 424. 152–156. 12. Wallace, J.M. & Hobbs, P.V. 2006. Atmospheric science: An introduction- ary survey, 2. útgáfa. Academic Press, Burlington, Massachusetts, BNA. 483 bls. 13. Árni Jón Elíasson 2002. Seltumælingar. Írafoss-Hrauneyjafoss-Svartár- kot 1993–2001. Áfangaskýrsla. Landsvirkjun, Reykjavík. LV-2002/011. um höfundana Guðrún Nína Petersen (f. 1973) lauk doktorsprófi í veð- urfræði frá Háskólanum í Ósló 2004. Hún starfar við veðurfræðirannsóknir á Veðurstofu Íslands. Einar Sveinbjörnsson (f. 1965) lauk MSc-prófi í veður- fræði frá Háskólanum í Ósló 1991. Hann starfrækir Veðurvaktina ehf, sem annast veðurspár, ráðgjöf og rannsóknir á sviði veðurfræði. Póst- og netföng höfunda/Authors’ addresses Guðrún Nína Petersen Veðurstofu Íslands Bústaðavegi 9 IS-108 Reykjavík gnp@vedur.is Einar Sveinbjörnsson Veðurvaktinni ehf. Eikarási 8 IS-210 Garðabæ vedurvaktin@vedurvaktin.is starfsmenn Landsnets höfðu þó aldrei séð viðlíka uppsöfnum seltu á Brennimel og veðrinu 10. janúar 2012, sjá ramma á bls. 51. Samantekt Hinn 10. janúar 2012 barst mikil selta inn yfir Vesturland í útsynn- ingi. Vegna mikils hitamunar milli sjávaryfirborðs og þurra loftsins sem streymdi niður af Grænlandi og út á Grænlandshaf var mikill varmaflutningur úr hafi upp í and- rúmsloftið, og olli hann töluverðri éljaklakkaframleiðslu yfir Græn- landshafi yfir daginn. Éljaklakk- arnir bárust inn yfir Vesturland og voru þar éljaveður fram eftir degi. Ennfremur bar hvöss vestan- áttin saltagnir inn yfir landið. Þegar leið á daginn hlýnaði loftið, éljum fór fækkandi og þá settist selta á einangrara háspennulína. Upp úr klukkan 18 varð svo alvarleg raf- magnstruflun í tengivirki Landsnets á Brennimel og tók nokkurn tíma að koma straumi á aftur. Straum- laust var um tíma í álveri Norður- áls og í járnblendiverksmiðjunni, og urðu rafmagnsnotendur um allt land varir við spennuflökt og trufl- anir. Þó að þetta seltuverður hafi ekki tekið til eins stórs svæðis og mörg önnur voru afleiðingarnar þess umtalsverðar vegna óvenju- mikillar uppsöfnunar seltu. Summary The weather event of 10 January 2012 In strong on-land winds sea salt parti- cles are transported from the ocean into the atmosphere and then on to land. In particular insulators on transmission lines are sensitive to the accumulation of salt particles. If the transport of salt par- ticles is in connection with snow or rain showers the salt is usually continuously washed away. However in cases when salt accumulates on the insulators the consequences can be grave for electricity transmission, affecting a large part of the transmission network. On 10 January 2012 the western part of Iceland experi- enced strong westerly winds and snow showers. Late in the day the showers re- ceded and sea-salt particles started to ac- cumulate on insulators in the transmis- sion substation in Brennimelur, Hvalfjörður. This caused short circuiting and a large power outage. The whole transmission network was affected by electricity fluctuations.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.