Náttúrufræðingurinn

Volume

Náttúrufræðingurinn - 2016, Page 41

Náttúrufræðingurinn - 2016, Page 41
41 Tímarit Hins íslenska náttúrufræðifélags Um höfunda Ævar Petersen (f. 1948) lauk B.Sc. Honours-prófi í dýrafræði frá Aberdeenháskóla í Skotlandi 1973 og doktorsprófi í fuglafræði frá Oxfordháskóla á Englandi 1981. Ævar er nú á eftirlaunum. Lars Hedenäs (f. 1957) varði Ph.D.-ritgerð sína í kerfisfræði planta (e. systematic botany) við Stokk- hólmsháskóla 1994 og varð síðan dósent við skólann. Lars er núna safnvörður við Náttúrugripasafnið (Natur- historiska riksmuseet) í Stokkhólmi. Kristín Jónsdóttir (f. 1956) lauk búfræðiprófi frá Bændaskólanum á Hvanneyri 1976, BS-prófi í almennri náttúrufræði frá Landbúnaðarháskóla Íslands á Hvanneyri árið 2010 og kennsluréttindanámi frá Háskólanum á Akureyri árið 2011. Kristín vinnur nú að MS-verkefni við LbhÍ um fjörur en starfar einnig sem náttúrufræðikennari við Vopnafjarðarskóla og stundar sauðfjárbúskap í Hvammi í Þistilfirði. Róbert A. Stefánsson (f. 1972) lauk BS-prófi í líffræði frá Háskóla Íslands árið 1996 og MS-prófi frá sama skóla árið 2000. Hann hefur starfað sem forstöðumaður Náttúrustofu Vesturlands frá því í desember 2000. Skarphéðinn G. Þórisson (f. 1954). Líffræðingur frá Háskóla Íslands (1978), hefur starfað við vöktun og rannsóknir á hreindýrum við Náttúrustofu Austurlands frá 2000. Póst- og netföng höfunda/Authors’ addresses Ævar Petersen Brautarlandi 2 108 Reykjavík aevar@nett.is Lars Hedenäs Enheten för botanik Naturhistoriska riksmuseet Box 50007 SE-104 05 Stockholm Svíþjóð lars.hedenas@nrm.se Kristín Jónsdóttir Hvammi 2 681 Þórshöfn krjons@simnet.is Róbert A. Stefánsson Náttúrustofu Vesturlands IS-340 Stykkishólmi robert@nsv.is Skarphéðinn G. Þórisson Náttúrustofu Austurlands IS-700 Egilsstöðum skarphedinn@na.is

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.