Morgunblaðið - Sunnudagur - 27.11.2016, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - Sunnudagur - 27.11.2016, Blaðsíða 1
Að finna hjartafrið Lopi má vera töff Björg Þórhallsdóttir hefur fengið þúsundir Norðmanna til að safnast saman víða um landið á mannamótum sem hún kallar Hjerte- fred og ganga út á að fá útrás fyrir sorg. Hún er fædd á Ísafirði en býr í Noregi þar sem hún er þekkt myndlistarkona, metsöluhöfundur og fyrirlesari. Björg varð ung ekkja og segir að dauðinn megi ekki vera tabú. Fólk eigi að tala um dauðann og hjálpa hvað öðru að finna frið í hjartanu. 12 27. NÓVEMBER 2016 SUNNUDAGUR Hnefaleikar fyrir líkama og huga Lopaflíkur með nýjum brag eru aðals- merki Aðal- steins Jóns Sigvalda- sonar sem nýverið opnaði Steini design 30 Álfur í áratug Dýri Kristjánsson hefur nóg að gera við að leika Íþrótta- álfinn nú tíu árum eftir að hann fór fyrst í bláa búninginn 16 Valgerður Guðsteinsdóttir komin í atvinnumennsku 28

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.