Dagblaðið Vísir - DV - 20.03.2015, Side 32

Dagblaðið Vísir - DV - 20.03.2015, Side 32
Helgarblað 20.–23. mars 201532 Fólk Viðtal Íhugaði að hætta í pólitík Árni Páll Árnason býður sig fram til formanns Samfylkingarinnar í annað sinn á landsfundi flokksins um helgina. Hann er sáttur við störf sín sem formaður, hingað til, og telur sig hafa góðan stuðning innan flokksins. Að gegna starfi félagsmálaráðherra var erfiðasta verkefnið sem hann hefur tekist á við í lífinu. Á hverjum degi leið honum eins og hann væri að sökkva. Eftir að hafa ver- ið settur af sem ráðherra íhugaði hann að hætta í stjórnmálum en fann leið til að halda áfram. Árni Páll varð faðir aðeins 17 ára og var skyndilega kippt út úr félagslífinu í MH. Hann tók mikið þroskastökk og eltist fyrir aldur fram, en segir það hafa verið mikla gæfu. „Það er eina tímabilið í lífi mínu þar sem mér leið alla daga eins og ég væri að sökkva

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.