Dagblaðið Vísir - DV - 20.03.2015, Blaðsíða 56

Dagblaðið Vísir - DV - 20.03.2015, Blaðsíða 56
56 Menning Sjónvarp Helgarblað 20.–23. mars 2015 Máttur hins illa Rökhugsunin ræður ekki alltaf B reski framhaldsmynda- flokkurinn Whitechapel, sem RÚV sýnir, vinnur á því fleiri þætti sem mað- ur horfir á. Atburðarásin er nær undantekningarlaust þannig að morðingi gengur laus og hermir eftir gömlum morðum. Þættirnir eru blóðugir og hrollvekjandi, í einum þætti var húð flegin af fórn- arlömbum, í öðrum voru fornar pyntingaraðferðir notaðar til að murka lífið úr fólki og í enn einum varð ekki betur séð en að mannæt- ur væru á ferð. Fussum svei, því- líkur viðbjóður! myndu einhverj- ir skiljanlega segja, en það er nú einu sinni svo að við erum fjöl- mörg sem nærumst á óttanum þegar við horfum á þætti eins og þessa. Það getur nefnilega ver- ið nokkuð gaman að vera hrædd- ur fyrir framan sjónvarpstækið. Að vísu er það þannig að atburðarásin í Whitechapel er með ólíkindum þannig að ef rökhugsunin réði ætti maður ekki að verða hræddur. En það er nú einu sinni svo – kannski sem betur fer – að rökhugsunin ræður ekki alltaf. Það væri hvorki gaman né spennandi að lifa hefði hún alltaf völdin. Til að njóta Whitechapel má áhorfandinn ekki vera of bund- inn við hinn hversdagslega raun- veruleika okkar nútímamanna. Hann þarf að hafa einhverja trú á hið yfirnáttúrulega og hræð- ast mátt hins illa. Í Whitechapel eru alls kyns öfl á kreiki og hættur leynast í hverju spori. Andrúms- loftið er drungalegt og myrkt. Lög- reglumennirnir sem glíma við morðmál af ýmsu tagi eru þung- lyndislegir og líta út fyrir að vera vansvefta. Ekki svosem við öðru að búast miðað við þær skelfingar sem þeir verða vitni að. Á meðan skemmtir áhorfandinn sér og er mátulega hræddur. n dv.is/blogg/skaklandid Stefán Bergsson skrifar Skáklandið R eykjavíkurskákmótinu lauk í vikunni. Metþátt- taka var slegin enn eitt árið en nærrum því 300 þátttakendur alls stað- ar af úr heiminum tóku þátt. Fyr- irfram var búist við sigri einhvers af þeim þremur stórmeisturum í mótinu sem hafa yfir 2700stig. En skák er eins og aðrar íþróttir; það getur alltaf eitthvað óvænt gerst. Eftir að Azerinn og ofurstórmeist- arinn Mamadyarov hafði unnið fyrstu fimm skákir sínar í mótinu mátti búast við því að hann kláraði dæmið. En öllum að óvörum tap- aði hann fyrir hinum hollenska Erwin l'Ami. Sá hollenski hélt ótrauður áfram og það ótrúlegasta gerðist; hann var búinn að tryggja sér sigur í mótinu fyrir síðustu um- ferðina. Það er hreinlega magnað afrek litið til þess hve margir sterk- ir skákmenn voru með og einnig til þess að hann var ekki einu sinni lista yfir top tíu stigahæstu menn mótsons. Henrik Danielsen og Hannes Hlífar stóðu sig best Ís- lendinga og vann Henrik David Navara í síðustu umferðinni í afar vel tefldri og skemmtilegri skák. Íslendingum gekk almennt vel á mótinu. Mörg ungmenni höl- uðu bókstaflega inn elo-stig og voru mestu hækkarnirnar upp á 100stig sem er býsna gott. Ef til vill hefðu sterkustu skákmennirn- ir getað gert aðeins betur. Jón Vikt- or Gunnarsson var stjarna móts- ins framan af og átti góðan séns á áfanga að stórmeistaratitli en síð- ustu umferðirnar voru honum ekki happadrjúgar. Áfram skal teflt og um helgina fer fram seinni hluti Íslandsmóts skákfélaga en teflt verður í Rima- skóla. Búast má við spennandi keppni milli Hugins, TR og Vest- mannaeyinga. Allt getur gerst enda sveitirnar ekki ósvipaðar að styrkleika þótt þæu sé nokkuð mismunandi að breidd. n ALHLIÐA FASTEIGNAVIÐHALD Smíðavinna · Pípulagnir · Raflagnir · Málningavinna Múrviðgerðir · Flísalagnir · Hellulagnir · Jarðvinna Lóðavinna Tilboð þér að kostnaðarlausu. Uppl. í síma: 820 8888 Óvæntur sigurvegari! Sjónvarpsdagskrá RÚV Stöð 2 SkjárEinn Stöð 2 Sport Föstudagur 20. mars 16.25 Paradís (6:8) (Paradise) 17.20 Vinabær Danna tígurs 17.33 Litli prinsinn (7:18) 17.56 Jessie (3:26) (Jessie) 18.17 Táknmálsfréttir 18.25 Fljótlegt og ferskt með Lorraine Pascale (3:6) (Lorraine ś Fast Fresh and Easy Food) Listakokkurinn Lorraine Pascale kennir áhorf- endum ýmis ráð til að stytta sér leið í heilsu- samlegri eldamennsku og ljóstrar í leiðinni upp nokkrum vel varðveitt- um eldhúsleyndarmál- um. e. 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir Íþróttafréttir dagsins í máli og myndum. 19.30 Veðurfréttir 19.35 Hraðfréttir (22) Fréttastofa Hraðfrétta hefur öðlast sjálfstæði. Benedikt og Fannar fá til sín góða gesti sem kryfja með þeim mál liðinnar fréttaviku. Dagskrár- gerð: Benedikt Valsson og Fannar Sveinsson. 20.00 Útsvar (Akureyri - Skagafjörður) Bein út- sending frá spurninga- keppni sveitarfélaga. Umsjónarmenn eru Sigmar Guðmundsson og Þóra Arnórsdóttir. Spurningahöfundur og dómari er Stefán Páls- son. Stjórn útsendingar: Helgi Jóhannesson. 21.15 Dýragarðurinn okkar (3:6) (Our Zoo) Bresk þáttaröð fyrir alla fjölskylduna um Georg Mottershead, ungan eldhuga á fjórða áratug síðustu aldar, sem dreymdi um að opna eigin dýragarð. Aðal- hlutverk: Lee Ingleby, Liz White og Honor Kneafsey. 22.10 Lindell: Sorgarskikkja (Lindell 3: Sorgekåpen) Norsk sakamálamynd byggð á sögu Unni Lindell. Kona finnst myrt og nokkrum dög- um síðar hverfur sonur hennar. Við rannsókn málsins kemur í ljós að vinkonu hinnar myrtu hefur verið saknað í tvö ár og lögreglan leitar í fortíð kvennanna í leit að skýringum. Aðalhlutverk: Cecilie A. Mosli, Reidar Sørensen, Marit Andreassen og Henrik Kielland. Atriði í myndinni eru ekki við hæfi barna. 00.55 500 daga með Summer 7,8 (500) Days of Summer) Óvenjuleg ástarsaga um konu sem trúir ekki á ástina og manninn sem verður ástfanginn af henni. Bandarísk bíómynd frá 2009. Meðal leikenda eru Joseph Gordon-Levitt og Zooey Deschanel og leikstjóri er Marc Webb. Bandarísk bíómynd frá 2009. e. 02.25 Útvarpsfréttir í dagskrárlok Stöð 2 Sport 2 Bíóstöðin Gullstöðin Stöð 3 07:50 UEFA Europa League 2014/20 11:10 Formúla 1 2015 13:40 Spænski boltinn 15:20 Spænsku mörkin 15:45 UEFA Europa League 2014/20 17:25 Meistaradeildin í hestaíþróttum 2015 18:00 Dominos deildin 2015 19:30 La Liga Report 20:00 Meistaradeild Evrópu - fré 20:30 Evrópudeildarmörkin 21:20 UEFA Europa League 23:00 UFC Now 2015 23:50 Box - Sergey Kovalev vs. Jean Pascal 07:50 Messan 09:05 Premier League 19:10 Match Pack 19:40 Enska 1. deildin (Wolves - Derby) Bein útsending 21:40 Messan 22:20 Enska úrvalsdeildin - upphitun 22:50 Match Pack 23:20 Enska 1. deildin 01:00 Messan 17:35 Friends (5:24) 18:00 New Girl (17:25) 18:25 Modern Family (16:24) 18:50 Two and a Half Men 19:10 Pressa (6:6) 19:55 It's Always Sunny in Philadelphia (7:13) 20:20 Prime Suspect 5 (2:2) 22:00 Game of Thrones 23:00 Without a Trace (3:24) 23:45 The Secret Circle 00:25 Pressa (6:6) 01:10 It's Always Sunny in Philadelphia (7:13) 01:35 Prime Suspect 5 (2:2) 03:15 Game of Thrones 04:15 Without a Trace (3:24) 05:00 Tónlistarmyndbönd frá Bravó 09:00 There's Something About Mary 11:00 In Her Shoes 13:10 Forrest Gump 15:30 There's Something About Mary 17:30 In Her Shoes 19:40 Forrest Gump 22:00 Baby on Board Skemmtileg gaman- mynd frá 2009 með He- ather Graham og Jerry O'Connell í aðalhlut- verki. Myndin fjallar um ungt og framagjarnt par sem telur sig vera með allt á hreinu þangað til óvæntar fréttir setja líf þeirra á hvolf. 23:35 The Raid Spennutryllir frá 2011 um sérsveita- manninn Rama og félaga hans sem hafa fengið það verkefni að uppræta glæpahóp sem búið hefur um sig í stórri blokk. Sérsveit- armennirnir þurfa að komast upp allar hæðir blokkarinnar því höfuðpaurinn hefur hreiðrað um sig á efstu hæð hússins. Áður en lögreglumennirnir vita af hafa þeir verið innikróaðir. 01:15 Broken City 03:05 Baby on Board 19:00 Raising Hope (11:0) 19:20 The Carrie Diaries 20:05 Community (6:13) 20:30 American Idol (21:30) 21:55 True Blood (4:10) 22:55 Money (2:3) 23:55 Trust Me (3:13) 00:40 Raising Hope (11:0) 01:05 The Carrie Diaries 01:45 Community (6:13) 02:10 American Idol (21:30) 03:35 True Blood (4:10) 04:30 Money (2:3) 05:30 Tónlistarmyndbönd frá Bravó 06:00 Pepsi MAX tónlist 08:00 Everybody Loves Raymond (18:24) 08:20 Dr. Phil 09:00 The Talk 09:45 Pepsi MAX tónlist 14:10 Cheers (13:26) 14:35 The Biggest Loser - Ísland (9:11) 15:45 Once Upon a Time 16:30 Beauty and the Beast 17:10 Agents of S.H.I.E.L.D. 17:50 Dr. Phil 18:30 The Tonight Show 19:10 The Talk 19:50 Parks & Recreation 20:15 The Voice 7,3 (7:28) Áttunda þáttaröðin af þessum geysivinsælu raunveruleikaþáttum þar sem hæfileikaríkir söngvarar fá tæki- færi til að slá í gegn. Christina Aguilera snýr aftur í dómarasætið ásamt þeim kampa- kátu Pharell Williams, Blake Shelton og Adam Levine. 21:45 The Voice (8:28) Áttunda þáttaröðin af þessum geysivinsælu raunveruleikaþáttum þar sem hæfileikaríkir söngvarar fá tækifæri til að slá í gegn. 22:30 The Tonight Show Spjallþáttasnillingurinn Jimmy Fallon hefur tekið við keflinu af Jay Leno og stýrir nú hinum geysivinsælu Tonight show þar sem hann hef- ur slegið öll áhorfsmet. Aðalgestur kvöldsins er enginn annar en leikarinn Ben Stiller. Tískusérfræðingurinn Tim Gunn kemur einnig í heimsókn og breska popphljómsveitin Rixtin tekur lagið. 23:15 Lola Versus 00:45 Necessary Roug- hness 7,0 (3:10) Vinsæl þáttaröð um sálfræðinginn Dani sem aðstoðar marga af bestu íþróttamönnum Bandaríkjanna þegar andlega hliðin er ekki alveg í lagi. 01:30 The Tonight Show Spjallþáttasnillingurinn Jimmy Fallon hefur tekið við keflinu af Jay Leno og stýrir nú hinum geysivinsælu Tonight show þar sem hann hef- ur slegið öll áhorfsmet. 02:20 The Tonight Show Spjallþáttasnillingur- inn Jimmy Fallon hefur tekið við keflinu af Jay Leno og stýrir nú hinum geysivinsælu Tonight show þar sem hann hefur slegið öll áhorfsmet. Golden Glo- be – verðlaunahafinn Jennifer Garner er gestur kvöldsins ásamt leik- aranum Eugene Levy, sem er þekktastur fyrir að leika föðurinn í kvik- myndinni American Pie. Hljómsveitin Modest Mouse tekur lagið. 03:05 Pepsi MAX tónlist 07:00 Barnatími Stöðvar 2 08:05 The Middle (9:24) 08:30 Glee 5 (2:20) 09:15 Bold and the Beautiful 09:35 Doctors (135:175) 10:15 Last Man Standing 10:40 Heimsókn (6:28) 11:00 Grand Designs (7:12) 11:50 Junior Masterchef Australia (22:22) 12:35 Nágrannar 13:00 The Object of My Affection 14:50 The Prince and Me 4 16:20 Super Fun Night (3:17) 16:45 Raising Hope (11:22) 17:10 Bold and the Beautiful 17:32 Nágrannar 17:57 Simpson-fjölskyldan 18:23 Veður 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:47 Íþróttir 18:54 Ísland í dag. 19:11 Veður 19:20 Simpson-fjölskyldan (17:22) Tuttugasta og sjötta og jafnframt nýjasta þáttaröð þessa langlífasta gamanþátt- ar í bandarísku sjónvarpi í dag. Simpson-fjöl- skyldan er söm við sig og hefur ef eitthvað er aldrei verið uppátækja- samari. 19:45 Spurningabomban (7:11) Logi Bergmann Eiðsson stjórnar þessum stórskemmtilega spurningaþætti þar sem hann egnir saman tveimur liðum, skipuð- um tveimur keppendum hvort, sem allir eiga það sameiginlegt að vera í senn orðheppnir, fyndnir og fjörugir og þurfa að svara laufléttum og skemmtilegum spurningum um allt milli himins og jarðar. 20:35 The Rebound 6,4 Rómantísk gamanmynd frá 2009 með Catherine Zeta-Jones og Justin Bartha í aðalhlutverk- um. 22:10 Anchorman 2: The Legend Continues 6,4 Nú eru liðin 9 ár síðan við kynntumst Ron Burgundy og félögum. Núna er honum boðið að gerast fréttaþulur á glænýrri sjónvarpsstöð sem jafnframt er fyrsta fréttastöðin sem sendir út 24 klukkustundir á sólarhring. Ron ákveður að þiggja starfið og heldur til New York ásamt veðurfræðingn- um Brick, sögu- skoðaranum Brian og íþróttafréttamanninum Champ Kind. Að sjálf- sögðu er eiginkonan, Veronica Corningstone, ekki langt undan. Eins og í fyrri myndinni eru aðalhlutverk í höndum Will Ferrell, Christinu Applegate, Steve Carrell og Paul Rudd. 00:10 Bless Me, Ultima 01:55 Rush 03:55 The Object of My Affection 05:45 Fréttir og Ísland í dag Kolbrún Bergþórsdóttir kolbrun@dv.is Við tækið Whitechapel Lögreglumennirnir sem glima við morðmál af ýmsu tagi eru þung- lyndislegir og líta út fyrir að vera vansvefta.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.