Dagblaðið Vísir - DV - 20.03.2015, Síða 56

Dagblaðið Vísir - DV - 20.03.2015, Síða 56
56 Menning Sjónvarp Helgarblað 20.–23. mars 2015 Máttur hins illa Rökhugsunin ræður ekki alltaf B reski framhaldsmynda- flokkurinn Whitechapel, sem RÚV sýnir, vinnur á því fleiri þætti sem mað- ur horfir á. Atburðarásin er nær undantekningarlaust þannig að morðingi gengur laus og hermir eftir gömlum morðum. Þættirnir eru blóðugir og hrollvekjandi, í einum þætti var húð flegin af fórn- arlömbum, í öðrum voru fornar pyntingaraðferðir notaðar til að murka lífið úr fólki og í enn einum varð ekki betur séð en að mannæt- ur væru á ferð. Fussum svei, því- líkur viðbjóður! myndu einhverj- ir skiljanlega segja, en það er nú einu sinni svo að við erum fjöl- mörg sem nærumst á óttanum þegar við horfum á þætti eins og þessa. Það getur nefnilega ver- ið nokkuð gaman að vera hrædd- ur fyrir framan sjónvarpstækið. Að vísu er það þannig að atburðarásin í Whitechapel er með ólíkindum þannig að ef rökhugsunin réði ætti maður ekki að verða hræddur. En það er nú einu sinni svo – kannski sem betur fer – að rökhugsunin ræður ekki alltaf. Það væri hvorki gaman né spennandi að lifa hefði hún alltaf völdin. Til að njóta Whitechapel má áhorfandinn ekki vera of bund- inn við hinn hversdagslega raun- veruleika okkar nútímamanna. Hann þarf að hafa einhverja trú á hið yfirnáttúrulega og hræð- ast mátt hins illa. Í Whitechapel eru alls kyns öfl á kreiki og hættur leynast í hverju spori. Andrúms- loftið er drungalegt og myrkt. Lög- reglumennirnir sem glíma við morðmál af ýmsu tagi eru þung- lyndislegir og líta út fyrir að vera vansvefta. Ekki svosem við öðru að búast miðað við þær skelfingar sem þeir verða vitni að. Á meðan skemmtir áhorfandinn sér og er mátulega hræddur. n dv.is/blogg/skaklandid Stefán Bergsson skrifar Skáklandið R eykjavíkurskákmótinu lauk í vikunni. Metþátt- taka var slegin enn eitt árið en nærrum því 300 þátttakendur alls stað- ar af úr heiminum tóku þátt. Fyr- irfram var búist við sigri einhvers af þeim þremur stórmeisturum í mótinu sem hafa yfir 2700stig. En skák er eins og aðrar íþróttir; það getur alltaf eitthvað óvænt gerst. Eftir að Azerinn og ofurstórmeist- arinn Mamadyarov hafði unnið fyrstu fimm skákir sínar í mótinu mátti búast við því að hann kláraði dæmið. En öllum að óvörum tap- aði hann fyrir hinum hollenska Erwin l'Ami. Sá hollenski hélt ótrauður áfram og það ótrúlegasta gerðist; hann var búinn að tryggja sér sigur í mótinu fyrir síðustu um- ferðina. Það er hreinlega magnað afrek litið til þess hve margir sterk- ir skákmenn voru með og einnig til þess að hann var ekki einu sinni lista yfir top tíu stigahæstu menn mótsons. Henrik Danielsen og Hannes Hlífar stóðu sig best Ís- lendinga og vann Henrik David Navara í síðustu umferðinni í afar vel tefldri og skemmtilegri skák. Íslendingum gekk almennt vel á mótinu. Mörg ungmenni höl- uðu bókstaflega inn elo-stig og voru mestu hækkarnirnar upp á 100stig sem er býsna gott. Ef til vill hefðu sterkustu skákmennirn- ir getað gert aðeins betur. Jón Vikt- or Gunnarsson var stjarna móts- ins framan af og átti góðan séns á áfanga að stórmeistaratitli en síð- ustu umferðirnar voru honum ekki happadrjúgar. Áfram skal teflt og um helgina fer fram seinni hluti Íslandsmóts skákfélaga en teflt verður í Rima- skóla. Búast má við spennandi keppni milli Hugins, TR og Vest- mannaeyinga. Allt getur gerst enda sveitirnar ekki ósvipaðar að styrkleika þótt þæu sé nokkuð mismunandi að breidd. n ALHLIÐA FASTEIGNAVIÐHALD Smíðavinna · Pípulagnir · Raflagnir · Málningavinna Múrviðgerðir · Flísalagnir · Hellulagnir · Jarðvinna Lóðavinna Tilboð þér að kostnaðarlausu. Uppl. í síma: 820 8888 Óvæntur sigurvegari! Sjónvarpsdagskrá RÚV Stöð 2 SkjárEinn Stöð 2 Sport Föstudagur 20. mars 16.25 Paradís (6:8) (Paradise) 17.20 Vinabær Danna tígurs 17.33 Litli prinsinn (7:18) 17.56 Jessie (3:26) (Jessie) 18.17 Táknmálsfréttir 18.25 Fljótlegt og ferskt með Lorraine Pascale (3:6) (Lorraine ś Fast Fresh and Easy Food) Listakokkurinn Lorraine Pascale kennir áhorf- endum ýmis ráð til að stytta sér leið í heilsu- samlegri eldamennsku og ljóstrar í leiðinni upp nokkrum vel varðveitt- um eldhúsleyndarmál- um. e. 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir Íþróttafréttir dagsins í máli og myndum. 19.30 Veðurfréttir 19.35 Hraðfréttir (22) Fréttastofa Hraðfrétta hefur öðlast sjálfstæði. Benedikt og Fannar fá til sín góða gesti sem kryfja með þeim mál liðinnar fréttaviku. Dagskrár- gerð: Benedikt Valsson og Fannar Sveinsson. 20.00 Útsvar (Akureyri - Skagafjörður) Bein út- sending frá spurninga- keppni sveitarfélaga. Umsjónarmenn eru Sigmar Guðmundsson og Þóra Arnórsdóttir. Spurningahöfundur og dómari er Stefán Páls- son. Stjórn útsendingar: Helgi Jóhannesson. 21.15 Dýragarðurinn okkar (3:6) (Our Zoo) Bresk þáttaröð fyrir alla fjölskylduna um Georg Mottershead, ungan eldhuga á fjórða áratug síðustu aldar, sem dreymdi um að opna eigin dýragarð. Aðal- hlutverk: Lee Ingleby, Liz White og Honor Kneafsey. 22.10 Lindell: Sorgarskikkja (Lindell 3: Sorgekåpen) Norsk sakamálamynd byggð á sögu Unni Lindell. Kona finnst myrt og nokkrum dög- um síðar hverfur sonur hennar. Við rannsókn málsins kemur í ljós að vinkonu hinnar myrtu hefur verið saknað í tvö ár og lögreglan leitar í fortíð kvennanna í leit að skýringum. Aðalhlutverk: Cecilie A. Mosli, Reidar Sørensen, Marit Andreassen og Henrik Kielland. Atriði í myndinni eru ekki við hæfi barna. 00.55 500 daga með Summer 7,8 (500) Days of Summer) Óvenjuleg ástarsaga um konu sem trúir ekki á ástina og manninn sem verður ástfanginn af henni. Bandarísk bíómynd frá 2009. Meðal leikenda eru Joseph Gordon-Levitt og Zooey Deschanel og leikstjóri er Marc Webb. Bandarísk bíómynd frá 2009. e. 02.25 Útvarpsfréttir í dagskrárlok Stöð 2 Sport 2 Bíóstöðin Gullstöðin Stöð 3 07:50 UEFA Europa League 2014/20 11:10 Formúla 1 2015 13:40 Spænski boltinn 15:20 Spænsku mörkin 15:45 UEFA Europa League 2014/20 17:25 Meistaradeildin í hestaíþróttum 2015 18:00 Dominos deildin 2015 19:30 La Liga Report 20:00 Meistaradeild Evrópu - fré 20:30 Evrópudeildarmörkin 21:20 UEFA Europa League 23:00 UFC Now 2015 23:50 Box - Sergey Kovalev vs. Jean Pascal 07:50 Messan 09:05 Premier League 19:10 Match Pack 19:40 Enska 1. deildin (Wolves - Derby) Bein útsending 21:40 Messan 22:20 Enska úrvalsdeildin - upphitun 22:50 Match Pack 23:20 Enska 1. deildin 01:00 Messan 17:35 Friends (5:24) 18:00 New Girl (17:25) 18:25 Modern Family (16:24) 18:50 Two and a Half Men 19:10 Pressa (6:6) 19:55 It's Always Sunny in Philadelphia (7:13) 20:20 Prime Suspect 5 (2:2) 22:00 Game of Thrones 23:00 Without a Trace (3:24) 23:45 The Secret Circle 00:25 Pressa (6:6) 01:10 It's Always Sunny in Philadelphia (7:13) 01:35 Prime Suspect 5 (2:2) 03:15 Game of Thrones 04:15 Without a Trace (3:24) 05:00 Tónlistarmyndbönd frá Bravó 09:00 There's Something About Mary 11:00 In Her Shoes 13:10 Forrest Gump 15:30 There's Something About Mary 17:30 In Her Shoes 19:40 Forrest Gump 22:00 Baby on Board Skemmtileg gaman- mynd frá 2009 með He- ather Graham og Jerry O'Connell í aðalhlut- verki. Myndin fjallar um ungt og framagjarnt par sem telur sig vera með allt á hreinu þangað til óvæntar fréttir setja líf þeirra á hvolf. 23:35 The Raid Spennutryllir frá 2011 um sérsveita- manninn Rama og félaga hans sem hafa fengið það verkefni að uppræta glæpahóp sem búið hefur um sig í stórri blokk. Sérsveit- armennirnir þurfa að komast upp allar hæðir blokkarinnar því höfuðpaurinn hefur hreiðrað um sig á efstu hæð hússins. Áður en lögreglumennirnir vita af hafa þeir verið innikróaðir. 01:15 Broken City 03:05 Baby on Board 19:00 Raising Hope (11:0) 19:20 The Carrie Diaries 20:05 Community (6:13) 20:30 American Idol (21:30) 21:55 True Blood (4:10) 22:55 Money (2:3) 23:55 Trust Me (3:13) 00:40 Raising Hope (11:0) 01:05 The Carrie Diaries 01:45 Community (6:13) 02:10 American Idol (21:30) 03:35 True Blood (4:10) 04:30 Money (2:3) 05:30 Tónlistarmyndbönd frá Bravó 06:00 Pepsi MAX tónlist 08:00 Everybody Loves Raymond (18:24) 08:20 Dr. Phil 09:00 The Talk 09:45 Pepsi MAX tónlist 14:10 Cheers (13:26) 14:35 The Biggest Loser - Ísland (9:11) 15:45 Once Upon a Time 16:30 Beauty and the Beast 17:10 Agents of S.H.I.E.L.D. 17:50 Dr. Phil 18:30 The Tonight Show 19:10 The Talk 19:50 Parks & Recreation 20:15 The Voice 7,3 (7:28) Áttunda þáttaröðin af þessum geysivinsælu raunveruleikaþáttum þar sem hæfileikaríkir söngvarar fá tæki- færi til að slá í gegn. Christina Aguilera snýr aftur í dómarasætið ásamt þeim kampa- kátu Pharell Williams, Blake Shelton og Adam Levine. 21:45 The Voice (8:28) Áttunda þáttaröðin af þessum geysivinsælu raunveruleikaþáttum þar sem hæfileikaríkir söngvarar fá tækifæri til að slá í gegn. 22:30 The Tonight Show Spjallþáttasnillingurinn Jimmy Fallon hefur tekið við keflinu af Jay Leno og stýrir nú hinum geysivinsælu Tonight show þar sem hann hef- ur slegið öll áhorfsmet. Aðalgestur kvöldsins er enginn annar en leikarinn Ben Stiller. Tískusérfræðingurinn Tim Gunn kemur einnig í heimsókn og breska popphljómsveitin Rixtin tekur lagið. 23:15 Lola Versus 00:45 Necessary Roug- hness 7,0 (3:10) Vinsæl þáttaröð um sálfræðinginn Dani sem aðstoðar marga af bestu íþróttamönnum Bandaríkjanna þegar andlega hliðin er ekki alveg í lagi. 01:30 The Tonight Show Spjallþáttasnillingurinn Jimmy Fallon hefur tekið við keflinu af Jay Leno og stýrir nú hinum geysivinsælu Tonight show þar sem hann hef- ur slegið öll áhorfsmet. 02:20 The Tonight Show Spjallþáttasnillingur- inn Jimmy Fallon hefur tekið við keflinu af Jay Leno og stýrir nú hinum geysivinsælu Tonight show þar sem hann hefur slegið öll áhorfsmet. Golden Glo- be – verðlaunahafinn Jennifer Garner er gestur kvöldsins ásamt leik- aranum Eugene Levy, sem er þekktastur fyrir að leika föðurinn í kvik- myndinni American Pie. Hljómsveitin Modest Mouse tekur lagið. 03:05 Pepsi MAX tónlist 07:00 Barnatími Stöðvar 2 08:05 The Middle (9:24) 08:30 Glee 5 (2:20) 09:15 Bold and the Beautiful 09:35 Doctors (135:175) 10:15 Last Man Standing 10:40 Heimsókn (6:28) 11:00 Grand Designs (7:12) 11:50 Junior Masterchef Australia (22:22) 12:35 Nágrannar 13:00 The Object of My Affection 14:50 The Prince and Me 4 16:20 Super Fun Night (3:17) 16:45 Raising Hope (11:22) 17:10 Bold and the Beautiful 17:32 Nágrannar 17:57 Simpson-fjölskyldan 18:23 Veður 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:47 Íþróttir 18:54 Ísland í dag. 19:11 Veður 19:20 Simpson-fjölskyldan (17:22) Tuttugasta og sjötta og jafnframt nýjasta þáttaröð þessa langlífasta gamanþátt- ar í bandarísku sjónvarpi í dag. Simpson-fjöl- skyldan er söm við sig og hefur ef eitthvað er aldrei verið uppátækja- samari. 19:45 Spurningabomban (7:11) Logi Bergmann Eiðsson stjórnar þessum stórskemmtilega spurningaþætti þar sem hann egnir saman tveimur liðum, skipuð- um tveimur keppendum hvort, sem allir eiga það sameiginlegt að vera í senn orðheppnir, fyndnir og fjörugir og þurfa að svara laufléttum og skemmtilegum spurningum um allt milli himins og jarðar. 20:35 The Rebound 6,4 Rómantísk gamanmynd frá 2009 með Catherine Zeta-Jones og Justin Bartha í aðalhlutverk- um. 22:10 Anchorman 2: The Legend Continues 6,4 Nú eru liðin 9 ár síðan við kynntumst Ron Burgundy og félögum. Núna er honum boðið að gerast fréttaþulur á glænýrri sjónvarpsstöð sem jafnframt er fyrsta fréttastöðin sem sendir út 24 klukkustundir á sólarhring. Ron ákveður að þiggja starfið og heldur til New York ásamt veðurfræðingn- um Brick, sögu- skoðaranum Brian og íþróttafréttamanninum Champ Kind. Að sjálf- sögðu er eiginkonan, Veronica Corningstone, ekki langt undan. Eins og í fyrri myndinni eru aðalhlutverk í höndum Will Ferrell, Christinu Applegate, Steve Carrell og Paul Rudd. 00:10 Bless Me, Ultima 01:55 Rush 03:55 The Object of My Affection 05:45 Fréttir og Ísland í dag Kolbrún Bergþórsdóttir kolbrun@dv.is Við tækið Whitechapel Lögreglumennirnir sem glima við morðmál af ýmsu tagi eru þung- lyndislegir og líta út fyrir að vera vansvefta.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.