Dagblaðið Vísir - DV - 20.03.2015, Page 59

Dagblaðið Vísir - DV - 20.03.2015, Page 59
Menning Sjónvarp 59Helgarblað 20.–23. mars 2015 16.35 Skólaklíkur (10:10) 17.20 Tré Fú Tom (2:13) 17.42 Um hvað snýst þetta allt? 17.47 Loppulúði, hvar ertu? 18.00 Undraveröld Gúnda 18.15 Táknmálsfréttir 18.25 Landakort 18.35 Þú ert hér 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.30 Veðurfréttir 19.35 Kastljós 20.05 Hlýnun jarðar (Horizon: Global Weirding) Frétta- skýringaþáttur þar sem fjallað er um öfgar í veðrinu. Samfara auknum gróður- húsaáhrifum hafa komið langvinn þurrkatímabil og kuldaskeið eru lengri en áður. Fljót og ár flæða yfir bakka sína og sjávarstaða fer hækkandi. Fylgst er með vísindamönnum sem fást við rannsóknir á veðurfars- breytingum í heiminum Leikstjóri: David Stewart. 21.00 Spilaborg 9,1 (4:13) (House of Cards III) Frank og Claire Underwood hafa seilst til valda í Washington og nú mega óvinir þeirra vara sig. Meðal leikenda eru Kevin Spacey, Michael Gill, Robin Wright og Sakina Jaffrey. Atriði í þáttunum eru ekki við hæfi ungra barna. 21.50 Bækur og staðir (Pat- reksfjörður - Þorpið) Egill Helgason tengir bækur af alkunnri snilld við hina ýmsu staði landsins. Í þættinum ferðast Egill til Patreksfjarð- ar og tengir staðinnn við ljóðabók Jóns úr Vör; Þorpið. Dagskrárgerð: Ragnheiður Thorsteinsson. 22.00 Tíufréttir 22.15 Veðurfréttir 22.20 Viðtalið (21:28) 22.45 George Harrison - þögli Bítillinn – Seinni hluti 00.40 Kastljós 01.05 Fréttir 01.20 Dagskrárlok 07:00 Barnatími Stöðvar 2 08:05 The Middle (10:24) 08:30 2 Broke Girls (19:24) 08:50 Bad Teacher (11:13) 09:15 Bold and the Beautifu 09:35 Doctors (53:175) 10:15 Heilsugengið (1:8) 10:40 Gatan mín 11:00 Mistresses (7:13) 11:45 Falcon Crest (10:22) 12:35 Nágrannar 13:00 The X-Factor US (14:26) 13:45 The X-Factor US (15:26) 15:10 ET Weekend (27:53) 16:00 Villingarnir 16:25 Guys With Kids (8:17) 16:45 Raising Hope (12:22) 17:10 Bold and the Beautiful 17:32 Nágrannar 17:57 Simpson-fjölskyldan 18:23 Veður 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:47 Íþróttir 18:54 Ísland í dag. 19:11 Veður 19:20 Mindy Project (14:22) 19:40 The Goldbergs (3:24) 20:05 The New Girl 7,8 (6:23) Fjórða þáttaröðin um Jess og sambýlinga hennar. Jess er söm við sig, en sambýl- ingar hennar og vinir eru smám saman að átta sig á þessarri undarlegu stúlku, sem hefur nú öðlast vináttu þeirra allra. Með aðalhlut- verk fer Zooey Deschanel, Jake Johnson og Damon Wayans Jr. 20:30 Brestir (1:5) 21:00 Backstrom (2:13) 21:45 Transparent (7:10) 22:15 Vice (3:14) 22:45 Daily Show: Global Edition (10:41) 23:10 Looking (10:10) 23:40 The Big Bang Theory 00:00 White Collar 5 (1:13) 00:45 Last Week Tonight With John Oliver (6:35) 01:15 Weeds (11:13) 01:40 Resident Evil: Retri- bution 03:15 Damsels in Distress 04:55 Fréttir og Ísland í dag 06:00 Pepsi MAX tónlist 08:00 Everybody Loves Raymond (19:24) 08:20 Dr. Phil 09:00 The Talk 09:45 Pepsi MAX tónlist 14:35 Cheers (16:26) 15:00 Scorpion (10:22) 15:45 Parenthood (14:22) 16:30 Judging Amy (1:23) 17:10 The Good Wife (12:22) 17:50 Dr. Phil 18:30 The Tonight Show 19:10 The Talk 19:50 The Office (2:24) 20:15 The Real Housewives of Orange County 3,8 (5:16) Raunveruleikaþáttaröð þar sem fylgst er með lífi fimm húsmæðra í einu ríkasta bæjarfélagi Bandaríkjanna. 21:00 Hawaii Five-0 (17:25) Steve McGarrett og félagar handsama hættulega glæpamenn í skugga eld- fjallanna á Hawaii í þessum vinsælu þáttum. 21:45 CSI: Cyber (2:13) 22:30 The Tonight Show 23:15 The Good Wife (13:22) Þesssir margverðlaunuðu þættir njóta mikilla vinsælda meðal áhorfenda SkjásEins. Það er þokkadísin Julianna Marguilies sem fer með aðalhlutverk í þátt- unum sem hin geðþekka eiginkona Alicia sem nú hefur ákveðið að yfirgefa sína gömlu lögfræðistofu og stofna nýja ásamt fyrrum samstarfsmanni sínum. 00:00 Elementary (16:24) Sher- lock Holmes og Dr. Watson leysa flókin sakamál í New York borg nútímans. 00:45 Hawaii Five-0 (17:25) Steve McGarrett og félagar handsama hættulega glæpamenn í skugga eld- fjallanna á Hawaii í þessum vinsælu þáttum. 01:30 CSI: Cyber (2:13) 02:15 The Tonight Show 03:05 Pepsi MAX tónlist Mánudagur 23. mars RÚV Stöð 2 SkjárEinn Stöð 2 Sport Stöð 2 Sport 2 GullstöðinStöð 3 11:05 Cinderella Story: Once Upon a Song 12:35 The Bodyguard 14:45 Night at the Museum 16:30 Cinderella Story: Once Upon a Song 18:00 The Bodyguard 20:10 Night at the Museum 22:00 The Infidel Gamanmynd frá 2010 sem fjallar um mann að nafni Muhamud Nasir sem er heittrúaður múslimi en kemst að því að hann var ættleiddur þegar hann var tveggja ára gamall og er í raun gyðingur. 23:45 Red 2 01:40 Taken 2 Spennumynd frá 2012 með Liam Neeson í aðalhlutverki. Bryan Mills er fyrrverandi leyniþjónustumaður sem frelsaði dóttur sína úr klóm mannræningja. Nú hyggur faðir eins mannræningjans á hefndir og leggur allt undir til að handsama Mills og fjölskyldu hans. Auk Liam Neeson leika Famke Janssen og Maggie Grace stór hlutverk. 03:10 The Infidel Gamanmynd frá 2010 sem fjallar um mann að nafni Muhamud Nasir sem er heittrúaður múslimi en kemst að því að hann var ættleiddur þegar hann var tveggja ára gamall og er í raun gyðingur. Bíóstöðin 18:40 Friends (8:24) 19:05 New Girl (20:25) 19:30 Modern Family (19:24) 19:55 Two and a Half Men 20:15 Sjálfstætt fólk 20:45 Eldsnöggt með Jóa Fel 21:15 Sisters (20:24) 22:00 Game of Thrones (6:10) 22:55 Grimm (17:22) 23:40 Sjálfstætt fólk 00:10 Eldsnöggt með Jóa Fel 00:45 Sisters (20:24) 01:35 Game of Thrones (6:10) 02:30 Grimm (17:22) 03:15 Tónlistarmyndbönd frá Bravó 17:05 Wipeout 17:45 Flight of the Conchords 18:10 One Born Every Minute UK 19:00 The Amazing Race (8:12) 20:10 Saving Grace (10:19) 20:55 The Finder (4:13) Skemmti- leg þáttaröð um hinn bráð- snjalla Walter Sherman sem býr yfir sérstökum hæfileika sem hann fékk í kjölfar slyss og notar til þess að finna bókstaflega allt sem hann leitar að. Það nýtist honum vel við rannsókn erfiðra sakamála. 21:40 Vampire Diaries (14:22) Fimmta þáttaröðin um ung- lingsstúlku sem fellur fyrir strák sem er í raun vampíra og hefur lifað í meira en 160 ár. Hann reynir að lifa í sátt og samlyndi við venjulegt fólk en bróðir hans er ekki alveg eins friðsæll. 22:20 Pretty little liars (17:25) Fimmta þáttaröðin af þess- um dramatísku þáttum um fjórar vinkonur sem þurfa að snúa bökum saman til að geta varðveitt skelfilegt leyndarmál. 23:05 Southland 8,5 (9:10) Fimmta þáttaröðin af þessum stórgóðu lögguþáttum. Þetta eru hráir og flottir þættir um líf og störf lögreglusérsveitar- innar í Los Angeles. 23:45 The Amazing Race (8:12) 01:00 Saving Grace (10:19) Önnur spennuþáttaröðin með Ósk- arsverðlaunaleikkonunni Holly Hunter í aðalhlut- verki. Grace Hanadarko er lögreglukona sem er á góðri leið með að eyðileggja líf sitt þegar engill birtist henni og heitir að koma henni aftur á rétta braut. 01:45 The Finder (4:13) 02:25 Vampire Diaries (14:22) 03:10 Pretty little liars (17:25) 03:55 Tónlistarmyndbönd frá Bravó 07:00 Spænski boltinn 14/15 10:15 UEFA Champions League 2014 (Monaco - Arsenal) Útsending frá leik Monaco og Arsenal í Meistaradeild Evrópu. 11:55 UEFA Champions League 2014 (Atletico Madrid - Ba- yer Leverkusen) Útsending frá leik Atletico Madrid og Bayer Leverkusen í Meist- aradeild Evrópu. 13:35 Meistaradeild Evrópu - fré 14:05 UEFA Europa League 2014/20 (Dynamo Kiev - Everton) Útsending frá leik Dynamo Kiev og Everton í Evrópudeildinni. 15:45 Dominos deildin 2015 (KR - Grindavík) Útsending frá leik KR og Grindavíkur í 8 liða úrslitum Dominos deildar karla í körfubolta. 17:15 Spænski boltinn 14/15 (Barcelona - Real Madrid) Útsending frá viðureign Barcelona og Real Madrid í spænsku úrvalsdeildinni, el Clasico. 19:00 Dominos deildin 2015 (Þór Þorlákshöfn - Tindastóll) 21:00 Spænsku mörkin 14/15 21:30 Meistaradeildin í hestaí- þróttum 2015 22:05 NBA (Bballography: Schayes) Skemmtilegur heimildarþáttur frá NBA. 22:30 Spænsku mörkin 14/15 23:00 Dominos deildin 2015 07:00 Premier League 21:00 Messan Skemmtilegur þáttur þar sem farið er yfir allt það markverðasta í ensku úrvalsdeildinni. Mörkin, marktækifærin og öll umdeildu atvikin á sínum stað. 22:15 Football League Show Sýndar svipmyndir úr leikj- um í næstefstu deild enska boltans. 22:45 Premier League 2014/2015 00:25 Premier League World Skemmtilegur þáttur um leikmennina og liðin í ensku úrvalsdeildinni. +7° 0° 8 3 07:33 19:39 15 Barcelona Berlín Kaupmannahöfn Ósló Stokkhólmur Helsinki Istanbúl London Madríd Moskva París Róm St. Pétursborg Tenerife Þórshöfn Laugardagur 13 6 °C °C °C °C °C °C °C °C °C °C °C °C °C °C °C 3 4 3 1 6 9 13 6 10 15 0 19 7 9 6 5 5 4 7 9 10 16 4 17 7 7 15 V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u Lau Sun Mán Þri Lau Sun Mán Þri EgilsstaðirReykjavík Stykkishólmur Patreksfjörður Ísafjörður Blönduós Akureyri Húsavík Mývatn Höfn Kirkjubæjarklaustur Þingvellir Hella Selfoss Vestmannaeyjar Keflavík 8.6 6 6.4 3 5.1 0 2.7 1 6.1 7 7.0 4 4.2 2 3.4 3 11.0 6 10.1 3 6.4 1 7.7 0 7.2 8 2.4 1 3.4 -4 0.7 -2 7.4 9 3.2 3 8.5 -2 1.9 -1 12.6 6 10.4 4 6.5 2 8.2 1 4 6 5 1 7 -2 6 -2 11 4 4 0 7 -4 4 -3 11.7 5 4.7 2 6.0 -1 3.7 0 7.0 6 4.2 2 5.5 0 2.9 -1 UPPLýSINGAR FRá VEDUR.IS OG FRá yR.NO, NORSKU VEðURSTOFUNNI Norðurljós Ferðalangar njóta norðurljósa. MyND SIGTRyGGUR ARI Myndin Veðrið Skýjað Allhvöss austan- og norðaust- anátt við ströndina N-til í kvöld, annars mun hægari breytileg átt. Rigning og síðar slydda eða snjókoma fyrir norðan og austan, en smáskúrir á S- og SV-landi. Austlæg eða breytileg átt 3-10 í fyrramálið. Snjókoma eða él í fyrstu á NA-verðu landinu, annars bjart með köflum. Vaxandi suðaustanátt. Föstudagur 20. mars Reykjavík og nágrenni Evrópa Föstudagur Vestan 3-8 og stöku skúrir í kvöld. Hægur vindur og bjart með köflum á morgun. 36 1 2 30 52 22 75 57 61 35 2 3 7.8 7 7.0 1 2.4 -4 2.6 -2 9.7 7 6.5 2 6.2 -2 2.2 -1 0.5 5 2.1 3 3.9 2 2.1 2 7.4 8 2.5 3 2.7 0 0.7 0 9 7 12 5 8 2 3 3 1.2 5 7.2 5 1.8 3 2.3 2

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.