Dagblaðið Vísir - DV - 31.03.2015, Síða 38

Dagblaðið Vísir - DV - 31.03.2015, Síða 38
Páskablað 31. mars–7. apríl 20154 Páskar - Kynningarblað „Við bjóðum upp á alhliða skreytingar fyrir allar veislur“ Verslunin Draumaland Páskahelgin í Oddsskarði V erslunin Draumaland er gamalgróin verslun í Reykjanesbæ með mikið úrval af fallegri gjafavöru og blómum. Eigandinn Nanna Soffía Jónsdóttir hefur hún starfað við reksturinn í rúmlega 30 ár og hefur boðið upp á blóm síð- an 2005. „Við bjóðum upp á alhliða skreytingar fyrir allar veislur og tök- um að okkur að sjá um skreytingar fyrir veisluna í heild. Einnig eru útfararskreytingar í boði,“ segir Nanna. Fallegt úrval gjafa- og textílvöru er einnig til sölu í versluninni, sem dæmi má nefna vöggusett og merkt handklæði. Draumaland er að Tjarnargötu 3, Reykjanesbæ, síminn er 421-3855. Opnunartími er mánudaga til föstu- daga frá kl. 11–18, laugardaga frá kl. 11–16 og sunnudaga frá kl. 13–16. n Tírólahátíð í austfirsku Ölpunum A ustfirsku Alparnir bjóða upp á fjölbreytta dagskrá um páskahelgina fyrir skíða- og snjóbrettaáhugamenn. Snjór er í Oddsskarði, sem margir telja með skemmtilegri skíða- svæðum landsins, og von er á góðu færi og ætti hver og einn að finna eitt- hvað við sitt hæfi í dagskránni. „Við höldum svokallaða Tíróla- hátíð um páskahelgina,“ segir Dag- finnur S. Ómarsson og er opið frá kl. 10–17 alla helgina og auk þess fimmtudags- og laugardagskvöld frá kl. 20–23. Dagskráin hefst á degi brettafólks- ins á fimmtudag, skírdag. Lögð verð- ur Bordercross-braut (snowboard racing) ásamt stökkum og hólum, sem ætti að kæta marga brettaunn- endur, og um kvöldið er hið árlega super jump-snjóbrettamót. „Þrautabraut fyrir yngstu kyn- slóðina verður í boði á föstudag,“ segir Dagfinnur. Á laugardag er svo risastórsvig fyrir 16 ára og eldri í minningu Gunnars Ólafssonar og um kvöldið verður spiluð Tírólatón- list og flugeldasýning. Á sunnudag er svo sparifatadag- ur og páskaeggjamót fyrir 8 ára og yngri. Dagskránni lýkur svo á mánu- dag með kjötsúpukveðjuhátíð. Allar nánari upplýsingar um páskadagskrána má finna á heima- síðu Oddsskarðs. Dagfinnur vill að lokum hvetja alla til að mæta með góða skapið og skemmta sér vel í góðra vina hópi í fallegu umhverfi og náttúrulega í frá- bæru veðri sem að sjálfsögðu verður ríkjandi. Skíðamiðstöð Austurlands Odds- skarði, síminn er 476-1465, símsvari 878-1474, netfang oddsskard@odds- skard.is n SKÍÐAMIÐSTÖÐ AUSTURLANDS ODDSSKARÐI AUSTFIRSKU ALPARNIR Sellátratindur 745 m Þú ert hér Sýnum ávallt tillitssemi í skíðabrekkunum og aðgát á bílastæðum. Auðveld Mjög auðveld Nokkuð erfið Erfið Funpark Lyftur Gönguskíði Goðatindur 912 m Vindhálstindur 821m Miðflóafjall 581m Grákollur 771m Náttmálahnjúkur 718m Kjölur 612m Lakahnaus 745m Helgustaðarfjall 916m Skúmhöttur 881m Magnúsartindur 799 m 705 m 840 m 704 m 513 m 585 m 23 1 22 21 2 3 20 19 18 16 17 15 7 4 5 8 9 10 14 6 13 12 11 9 10 11 12 13 14 15 16 Goðabraut Goðadalur Hryggur Hálfleið Áskorun Stórhugi Sjónarhóll S-æfingabakki 1 2 3 4 5 6 7 8 N-æfingabakki Pallaleið Gilið Að lyftu Heimreið Ævintýraleið Magnúsargil Sólskinsbrekka 1 2 3 Topplyfta 1-lyfta Byrjendalyfta 1 2 3 17 18 19 20 21 22 23 Goðatoppur Goðahlíð Magnúsarskarð Magnúsarhlíð Oddsstræti Oddsskarð Svartabeltið Þú ert hér Gönguskíði Póstfang: oddsskard@oddsskard.is Veffang: www.oddsskard.is Símsvari: 878 1474 Sími: 476 1465

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.