Skagfirðingabók - 01.01.2008, Page 14

Skagfirðingabók - 01.01.2008, Page 14
SKAGFIRÐINGABÓK Einhvern veginn hef ég bitið það í mig, að hún hafi fyrir löngu verið búin að semja sumar eða flestar þess- ara sagna, að þær hafi lifað með henni og að hún hafi lítið þurft annað en festa þær á blað. Öðru vísi fæ ég ekki skilið þessi afköst. Lifði þessi fáláta kona ekki megnið af ævi sinni í heimi sagna sinna? III. Yfirlit yfir ritverkin BÆKUR Guðrúnar frá Lundi urðu 27 talsins, eins og að framan greinir. Allur þorri bókanna eru langar og miklar skáldsögur í mörgum bind- um. Lengsta sagan er Dalalíf {1946— 1951), fimm binda verk, alls 2189 bls. Einhvers staðar hef ég lesið, að það væri lengsta skáldsaga, sem komið hefur út á Islandi. Tengdadótt- irin var þriggja binda verk (1952— 1954), rúmar eitr þúsund blaðsíður. Þriðja langa sagan var í tveimur bindum, 733 bls. Hún bar ekki sameiginlegt heiti, heldur hét fyrri bókin Þar sem brimaldan brotnar og sú seinni Römm er sú taug. Ljórða langa sagan hefur ekki heldur sam- eiginlegan titil. Það eru bækurnar Svíöur sárt brenndum, Á ðkunnum slóðum og / heimahögum, alls 771 bls. Þá er fimmta sagan Stýfðar fjaðrir I-III (1961—1963), 641 bls. Sjötta sagan er einnig þriggja binda verk, 900 bls., en hvert bindi með sínum titli: Sól- mánaðardagar t Sellandi, Dregur ský fyrir sól og Náttmálaskin. Sjöunda og síðasta langa sagan er IJtan frá sjó I-IV, 1105 bls. (1970-1973). Þessar sjö löngu skáldsögur eru því samtals 23 bækur. Eins bindis skáldsögurnar eru þá fjórar: Afdala- barn, 173 bls., kom út árið 1950 áður en síðasta bindið af Dalalífi birtist, Ölduföll 1957 (304 bls.), Hvikul er konuást 1964 (315 bls.) og loks Gulnuð blöð 1968 (252 bls.). Þess má svo geta að alls eru bækur Guðrúnar frá Lundi 8377 bls. Skyldi það ekki vera einsdæmi, að höfundur skili frá sér slíku lesmálsmagni frá 59 ára aldri til 86 ára? IV. Um hvað fjalla sögumar? Allar skáldsögur Guðrúnar frá Lundi eru ástarsögur með mismun- andi hætti. Eða kannski væri réttara að kalla það ástaflækjur og örlaga- sögur. Ungur, fátækur piltur fórnar æskuást sinni fyrir ríkidæmi. Hann velur sér ríka heimasætu og dæmir sig til óhamingju (Tengdadðttirin). Ung, saklaus sveitastúlka og sýslu- mannssonur bindast tryggðaböndum, en er meinað að eigast af móður piltsins (Afdalabarn). í Ölduföllum er það rómanrísk ástarsaga Siggu og Bensa. I annarri ástarsögu verða ásta- mál Karenar og Rósu í forgrunni. I enn annarri ástamál Köllu Jóels- dóttur o. s. frv. En vissulega eru ástamál ekki eina umfjöllunarefnið. Margar sagnanna spanna langt tímabil, marga áratugi. Þær verða jafnframt eins konar ætt- arsaga. Allar gerast þær í sveit að mestu leyti. Sögutíminn er allt frá síðari hluta nítjándu aldar og fram á seinni styrjaldarárin, mismunandi þó eftir sögum. Miklar lýsingar eru á sveitalífi. Lesandinn fær margt að vita um fjárhirðingu, smölun, rúningu, 10
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176

x

Skagfirðingabók

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skagfirðingabók
https://timarit.is/publication/1154

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.