Skagfirðingabók - 01.01.2008, Síða 26

Skagfirðingabók - 01.01.2008, Síða 26
SKAGFIRÐINGABÓK steinn í Múlavík notar leiguliða sína óspart. Elsti sonurinn í Skarfanesi, Ármann, er myndarlegur og dugleg- ur efnispiltur. Þau Dagbjört fella hugi saman og telja sig leynilega trúlofuð. En þá kemur Helgi sem kaupamaður í Múlavík. Hann er sunnlenskur, lyginn monthani, og lítill verkmaður. Dagbjört hrífst af honum og svíkur Ármann. Hún giftist svo Helga, en var þá orðinn barnshafandi eftir Ármann. Helga grunar að hann eigi ekki barnið og reynist því mjög illa. Móðirin sinnir þessum syni sínum illa og hann er beittur harðræði og verður óviðráðan- legur. Það verður hlutskipti hinnar góðu systur, Þórnýjar, að annast dreng- inn og bæta úr því sem hægt er að bæta. Dagbjört eignast líka fljótt tvær telpur. Þegar hér er komið sögu er Ármann hættur að ganga undir Múlavíkurfólki og koma í hvert sinn sem kallað er. Hann stundar sjóróðra á vertíðum syðra, efnast, kaupir kotið Brimnes, byggir þar upp snotran smábæ og sléttar tún. Hann kemur upp allgóðum bústofni og býr einn í koti sínu og stundar sjóinn heiman frá sér eftir því sem hann getur. Þórnýju blöskrar svo meðferðin á drengnum Hauk, að hún strýkur með hann að heiman, sest að hjá Ármanni og síðar giftast þau og eignast góð og vel upp alin börn. Haukur breytist við betri umönnun og ást föður síns og fóstru og verður vel gefinn og prúður myndardrengur. Hjónaband Dagbjartar og Helga fer hins vegar út um þúfur. Helgi reynist ómenni og ónytjungur og Dagbjört móðursjúk, sérhlífin og afskaplega lítilfjörleg og eigingjörn persóna. Hún þvælist til Reykjavíkur með manni sínum, en hrökklast fljótt til Múlavíkur aftur og saga hennar er næsta ömurleg og ámátleg. Megnið af seinni bindunum fjallar í raun um Dagbjörtu og dætur hennar tvær, Finnu, sem er óheyrilega frek og ó- geðug, og Diddu, sem er aftur á móti hæglætisbarn. Viðhorf Þorsteins og Guðfinnu breytist smátt og smátt þannig að Þórný verður yndi og eftir- læti þeirra, en Dagbjört vandræða- gripurinn. Sagan gerist líklega á fýrsta þriðj- ungi tuttugustu aldar. Hún er, að því er mér virðist, óþarflega langdregin og varla er hægt að segja að henni ljúki með eðlilegum hætti. Eiginlega hefði hún getað haldið áfram í sama dúr, en höfundur hafi ákveðið að setja hér punkt, enda var Guðrún orðin há- öldruð. VI. Persónur ElNS OG AÐ líkum lætur kemur gríðarlegur fjöldi persóna við sögu í þessum mikla sagnabálki. Margar persónurnar eru líkar, enda varla við öðru að búast, þar sem um fólk af sömu slóðum og á sama tíma er að ræða. En hver persóna hefur samt engu að síður sitt svipmót og sér- kenni. Hér koma fram á sviðið fjall- myndarlegar húsfreyjur, stórar til geðs og gerða, ráðríkar, ýmist blóðnískar og sérgóðar eða örlátar og hjálpsamar. Ávallt eru þær stoltar og stórlátar. Af þessari gerðinni eru til að mynda Lísibet á Nautaflötum, Karen á Hofi, Rannveig á Herjólfsstöðum, Vilborg á Fjalli og sjálfsagt eru þær 22
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176

x

Skagfirðingabók

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skagfirðingabók
https://timarit.is/publication/1154

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.