Skagfirðingabók - 01.01.2008, Qupperneq 41
GUÐRÚN FRÁ LUNDI OG SÖGUR HENNAR
sem vilja eignast þær. Auðvitað eru
þær löngu uppseldar. Komi ein og
ein á fornbókasölur á hún sjaldnast
langa viðdvöl. Færri fá en vilja.
Ýmsar beimildir
Árni Bergmann: „íslenskar afþreyingarbók-
menntir og Guðrún frá Lundi", Tímarit
Máls og menningar, 1/1978.
Bjarni Benediktsson frá Hofteigi: „Gangurinn
í málskapsvélinni“, Þjóðviljinn 1957, 3. nóv.
„Bókaútgáfa Isafoldarprentsmiðju fjölbreytt
sem fyrr“, Morgunblaðið 1953, 25. okt.
Bréf frá Guðrúnu Árnadóttur til Gunnars Ein-
arssonar forstjóra. Frá 17. des. 1955 til 20.
sept. 1966, samtals átta bréf. HSk. 1003, 4to.
Bréf frá Guðrúnu Árnadóttur til Sigurðar O.
Björnssonar prentsmiðjustjóra frá 12.
mars til 8. apríl 1958, samtals fimm bréf.
HSk. 239, 4to.
Caroline Gunnarsson: „Skemmtileg dagstund
hjá skáldkonunni frá Lundi“, Lögberg-
Heimskringla, 1972, 24. febr., bls. 5.
Crassus: Helgafell, maí 1953.
Dagný Kristjánsdóttir: „Kaífi og með þvf‘. Fyrir-
lestur Dagnýjar Kristjánsdóttur um Guð-
rúnu frá Lundi, fluttur í Odda, 5. nóv. 1994.
Dagur Þorleifsson: „Dalurinn minn í stækk-
aðri rnynd", Vikan, 1972, 15. júní.
Erlendur Jónsson: „Liðinn tími kvaddur.
Fáein orð í minningu Guðrúnar frá Lundi“,
Morgunblaðii 1975, 30. ág.
Erlendur Jónsson: „Skáldkona gömlu góðu dag-
anna. Hundrað ár liðin frá fæðingu Guð-
rúnar frá Lundi“. Morgunblaðið, 1987, 3. júní.
Erlingur Davíðsson: „Stutt heimsókn til
Guðrúnar frá Lundi“, Títninn, 1967,
jólablað II, 20. des., endurprentað x
Lögbergi-Heimskringlu 22. febr. 1968.
„Fjöldi nýrra bóka frá Isafold. Upplög þeirra
minni enáður“, Morgunblaðið 1951, 2. sept.
Fjöldi nýrra bóka er að venju væntanlegur frá
Isafoldarprentsmiðju", Morgunblaðið 1952,
23. okt.
„Forleggjari kveður mikilvirka skáldkonu",
Þjóðviljinn 1968, 20. okt.
Freysteinn A. Jónsson: „Björgun við Ketu á
Skaga", Skagfirðingabók, 1979.
Freysteinn Jóhannsson: „Kerling eins og ég má
ekki skrifa svona mikið". Afmælisrabb við
Guðrúnu frá Lundi, Morgunblaðið 1972,
3. júní.
Guðmundur Jósafatsson frá Brandsstöðum:
„Guðrún frá Lundi", íslendingaþcettir Tirnans
1975, 27. sept.
„Guðrún Árnadóttir frá Lundi sjötíu ára“,
Morgunblaðið 1957, 16. júní.
„Guðrún frá Lundi á metið. Hagalín fylgir í
kjölfarið". Rætt við Ása í Bæ um bókasöfn
á Suður- og Vesturlandi, Þjóðviljinn, 1970,
18. okt.
Halldór Kristjánsson: Tíminn, 1947, 21. jan.
Halldór Kristjánsson: Ttminn, 1948, 2. mars.
Halldór Laxness: / táninu heima, Vaka-
Helgafell, 1992.
Halldór Laxness: íslendingaspjall, Helgafell,
Reykjavík, 1967.
Helga Kress: „Bækur og „kellingabækur““,
Tímarit Máls og menningar, 4/1978.
Helga Kress: „Fata- og tískulýsingar í íslensk-
um bókmenntum". Barnsburður og bar-
dagi. Greinar um kvenlýsingar og
kvennabókmenntir úr Líf 1980-1982,
fjölrit, Reykjavík 1982.
Helga Kress: „Um konur og bókmenntir“,
Draumur um veruleika, Mál og menning
1977.
Helgi Konráðsson: „Kunningjar hennar úr
væntanlegum skáldsögum voru henni til
skemmtunar við heimilisstörfin. Guð-
rún frá Lundi segir frá ævi sinni og rit-
störfum", Morgunblaðið 1952, 24. des.
Helgi Konráðsson: „Guðrún Árnadóttir frá
Lundi", Heima er bezt, 1. tbl. 1958. Endur-
pr. sem formáli að Stýfðum fjöðrum, einn-
ig í Lögbergi 30. okt. 1958.
„Hissa á vinsældunum", Morgunblaðið 11. sept.
1959.
Hólmfríður Gunnarsdóttir: „Myndir úr lífi
Dalafólksins", Lesbók Morgunblaðsins 1975,
13. júlí.
„Hrói höttur og indíánasögur fyrir strák-
ana“, Morgunblaðið 1959, 3. desember.
Indriði G. Þorsteinsson: „Peningar Guðrún-
ar frá Lundi", Tt'minn 1968, 6. okt.
37