Skagfirðingabók - 01.01.2008, Síða 63

Skagfirðingabók - 01.01.2008, Síða 63
KELDUDALUR f HEGRANESI lagt til með höfuðið í vesturenda grafarinnar. Einnig mótaði fyrir gröf- inni í botni grunnsins, út frá sniðinu, og útlínum annarrar grafar við hlið- ina á henni. Dýpt grafanna kom vel fram í sniðinu. Þær voru um 50 cm djúpar og grafnar lítið eitt niður í náttúrulegt malarlag. I slitrum á yfir- borði þeirra var gjóska úr eldgosinu í Heklu árið 1104 sem sýnir að gjósk- an hefúr fallið ofan á grafirnar. I báð- um mátti einnig greina kistuleifar. I kristnum sið er venjan að lík liggi austur-vestur með höfuð í vestur. Það fór því ekki milli mála að þarna hvíldu lík manna sem uppi voru á 11. öld, en lega grafa og umbúnaður benti til að um væri að ræða kristinn frekar en heiðinn grafreit. Grunnurinn virtist, við fyrstu sýn, kominn niður að náttúrulegu malar- lagi og engar sérstakar væntingar voru til þess að fleiri heillegar grafir fyndust. Raunin varð þó önnur. Þegar farið var að hreinsa ofan af svæðinu kom í ljós að meiri hluti grafanna var enn á sínum stað, þrátt fyrir að mjög grunnt hafi verið niður á sumar þeirra, stundum einungis örfáir senti- metrar. Meiri jarðvegur lá yfir þeim við ytri mörk grunnsins til norðurs og suðurs. Voru þar allt að 60 cm niður á grafirnar, sérstaklega norðan- megin. Þegar búið var að sigta alla lausamold sem komið hafði upp úr grunninum, varð ljóst að grafir um þriggja til fjögurra einstaklinga aust- anvert í grunninum höfðu verið grafnar burtu í heild sinni. Alls komu upp 35 heillegar beinagrind- ur við gröftinn, um helmingur þeirra beinagrindur barna. Varðveisluskilyrði í kirkjugarðinum voru almennt mjög góð og varðveisla flestra beinagrind- anna með ágætum, t.a.m. fundust marg- ar heillegar beinagrindur ungbarna við uppgröftinn, en slíkt er fátítt og sárafáar beinagrindur ungbarna er að finna í beinasöfnum hérlendis. Grafreitur úr heiðni RANNSÓKN kirkjugarðsins haustið 2002 var einskorðuð við grunn ferða- þjónustuhússins þar sem mikið lá á að reisa það fyrir veturinn. Það var hinsvegar ljóst að einungis var búið að grafa upp hluta garðsins. Því var ákveðið að grafa upp afganginn sumarið eftir, svo að bændur í Keldu- dal gætu gengið frá lóð framan við húsið. Framlag fékkst til hluta verksins frá Menntamálaráðuneytinu, en að öðru leyti var rannsóknin unnin með framlagi Byggðasafns Skagfirð- inga og Hólarannsóknarinnar. Upp- gröfturinn átti að hefjast í júlí 2003, en áður en það varð kom Keldudalur enn á óvart. Þremur vikum áður en uppgröftur skyldi hefjast tilkynntu bændur í Keldudal um annan manna- beinafund. I þetta sinn við jarð- vinnslu á klapparhæð nyrst í túni, um 500 m norðan bæjarstæðisins og kirkjugarðsins. Þar kom upp höfuð- kúpa og fleiri illa farin mannabein. Við nánari athugun á svæðinu kom í ljós að þarna voru a.m.k. fjórar graf- ir á um 20x5 m stóru svæði, rétt und- ir grasrót. Allar grafirnar voru rót- aðar, bæði af vélunum sem notaðar voru til að vinna túnið, en einnig virtist hafa verið hreyft við þeim ein- hvern tímann í fyrndinni. Tvær grafanna voru sæmilega heillegar en 59
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176

x

Skagfirðingabók

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skagfirðingabók
https://timarit.is/publication/1154

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.