Skagfirðingabók - 01.01.2008, Blaðsíða 70

Skagfirðingabók - 01.01.2008, Blaðsíða 70
SKAGFIRÐINGABÓK að Heklugjóskan frá 1300 liggur ó- hreyfð yfir töluverðum hluta gamla bæjarstæðisins, þar á meðal fjósbygg- ingu sem kann að hafa verið í notkun á sama tíma og kirkjugarðurinn, eða jafnvel frá sama tíma og búið var í skálanum. Það virðist því sem að ein- hverskonar búseturof verði um eða fyrir 1300 í óskilgreindan tíma, þó svo að ekki sé loku fyrir það skotið að bærinn hafi verið fluttur til á bæj- arstæðinu. Auk gjóskusýna voru tekin 20 sýni til kolefnisaldursgreiningar úr beina- grindum úr báðum grafreitunum. Greiningin leiddi í ljós að þau kuml- anna sem greind voru, eru frá fyrri hluta 10 aldar. Þá má nefna að byrjað hefur verið að grafa í kirkjugarðinn þegar um 1000 og hætt að grafa þar á 12. öld. Minjar í Keldudal í víðara samhengi RANNSÓKNIR á fornum kirkjugörðum styðjast enn sem komið er við tiltölu- lega rýrt innlent samanburðarefni. Fáir kirkjugarðar frá elsta skeiði kristni hafa verið rannsakaðir hér- lendis, en nefna má kirkjugarð á Þór- arinsstöðum í Seyðisfirði12, Neðra-Asi í Hjaltadal13, Sauðá í Skagafirði14, Skeljastöðum15 og Stöng16 í Þjórsár- dal, Hofsstöðum17 í Mývatnssveit og á Hrísbrú18 í Mosfellsdal, en tveimur síðastnefndu rannsóknunum er ekki lokið. Yarðveisla mannabeina hefur einnig verið slæm á mörgum þessara staða og rýrir það mjög gildi þeirra sem samanburðarefnis í beinafræði- legum rannsóknum. Nærtækast er að nefna slæma varðveislu í 11. aldar kirkjugarðinum í Neðra-Ási í Hjalta- dal, þar sem varðveisluskilyrði voru svo léleg að þau réttlættu ekki upp- gröft í kirkjugarðinum.19 Leifar forns kirkjugarðs komu einnig óvænt upp á bæjarstæði Sauðár, nú í miðjum Sauðárkróksbæ. Varðveisluskilyrði þar voru sömuleiðis mjög slæm. Saman- burðar verður því einnig að leita út fyrir landsteinana og liggur þá bein- ast við að leita til nágrannaþjóðanna, en kristnitakan og birting hennar hérlendis var auðvitað órjúfanlegur hluti trúarlegrar og pólitískrar þró- unar á Norðurlöndunum. Lítið er vitað um greftrunarsiði, kristnihald og skipulag greftrunar á fyrstu árum kristni hér á landi; fáar samtímaheimildir eru til frá þess- um tíma auk þess sem fáir miðalda- kirkjugarðar hafa verið rannsakaðir. Fornir kirkjugarðar, þ.e.a.s. beinasöfn sem úr þeim fást, eru okkar ríkustu heimildir um þjóðfélagsgerð, greftr- unarsiði, trúarsiði, lífsviðurværi og lýð- heilsu til forna. I því samhengi verða kirkjugarðurinn og kumlateigurinn í Keldudal mikilvæg heimild þar sem varðveisluskilyrði beina eru einstak- lega góð. Grafsiðir LÍKT OG í SUMUM miðaldakirkjugörð- um úr frumkristni, sem rannsakaðir hafa verið hérlendis sem og í Skandi- navíu, var kirkjugarðurinn í Keldu- dal kynskiptur, þ.e. konur lágu norð- an megin kirkju, karlar sunnan við.20 Slík skipan er þekkt úr elsta kirkju- rétti í Noregi en hans er ekki getið í kristinrétti Grágásar.21 Þessi siður lagð- ist af snemma á miðöldum þótt hans 66
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176

x

Skagfirðingabók

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skagfirðingabók
https://timarit.is/publication/1154

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.