Skagfirðingabók - 01.01.2008, Síða 74

Skagfirðingabók - 01.01.2008, Síða 74
SKAGFIRÐINGABÓK 7 einni grafanna vestanvert í kirkju- garðinum Id beinahrúga í vesturenda tré- kistu sem ab öðru leyti var tóm. Beinin voru kolefnisaldursgreind og kom þd í Ijós að þar Id ein afelstu beinagrindunum í garðinum. Lega beinanna líkist því ndnast að þau hafi verið sett í þoka og lögð þannig til í kistuna. Aldur beinanna er d líku róli og aldur beina úr tveimur kumlanna og md leiða líkur að því að beinin hafi veið flutt úr kumlateignum yfir í kirkjugarðinn við trúarbragðaskiþtin. Ljósm.: Guðný Zoega. þar til 13. aldar. Þegar „kirkja var færð að Reykjum [Fagranesi] voru grafin upp bein Grettis og þótti þeim geysistór og þó mikil. Bein Illuga voru grafin síðan fyrir norðan kirkju en höfuð Grettis var grafið heima að Bjargi að kirkju."26 Hafi verið farið eftir ákvæði um beinaflutninga þegar garðurinn var aflagður í Keldudal, er það umhugs- unarefni hvers vegna bein eru horfin úr aðeins þremur gröfum. Miðað við þann fjölda kirkjugarða þar sem graf- ir og beinagrindur liggja enn á sínum stað virðist ekki hafa verið algilt að eftir þessu ákvæði væri farið. Þó eru nokkur dæmi um það og má til dæmis nefna kirkjugarðinn á Stöng í Þjórsárdal þar sem bein höfðu greini- lega verið færð úr 13 gröfum.27 Vitnisburður beinanna Góð varðveisla beina í kirkjugarð- inum og það að hann var grafinn upp í heild sinni býður upp á ýmsar rannsóknir og fræðilega úrvinnslu sem sjaldan eru mögulegar. Þessar rannsóknir gefa okkur einstaka sýn inn í heim þessa fólks, lífsbaráttu þess, lífsviðurværi, venjur og siði. Fjölmörg sýni hafa verið greind úr garðinum, en viðamestu greining- arnar hafa þó verið gerðar á manna- beinasafninu og er þeim langt í frá lokið. Segja má að greining manna- beina hafi tvíþættan tilgang. Annars vegar er almenn beinagreining og hins vegar sértæk greining sýna sem tekin voru úr um 20 beinagrindanna. Beinagreining felst í útlitsskoðun og uppmælingu beinanna. A þann hátt má greina persónubundna þætti eins og aldur, hæð og kyn og stund- um kynþátt einstaklingsins en auk þess er hægt að greina ýmis ummerki athafna, siða og sjúkdóma (forn- meinafræði) sem skilið hafa eftir sig ummerki á beinunum. Lokið er frumgreiningu beina- 70
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176

x

Skagfirðingabók

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skagfirðingabók
https://timarit.is/publication/1154

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.