Skagfirðingabók - 01.01.2008, Side 80
SKAGFIRÐINGABÓK
Aftanmálsgreinar
1 Umfjöllun um uppgröft í Keldudal 2002-
2003 er að finna í rannsóknarskýrslum
Byggðasafnsins nr. 18 og 31, auk þess er
grein um Keldudal í bókinni Cultural inter-
actiom between east and west sem gefin var út
2007 til heiðurs prófessor Ingemar Jansson
við Stokkhólmsháskóla.
2 Enghoff, 2003, bis. 79.
3 Sjá grein Kristínar Huldar Sigurðardóttur
um haugfé í riti Þjóðminjasafnsins,
Hlutaveltu tímans, frá 2004, bls. 65-75.
4 Orri Vésteinsson o.fl., 2005, bls. 49.
5 T.d. í Neðra-Ási í Hjaltadal, þar sem leifar
rauðablásturs fundust í yngstu kirkju-
rústinni. Sjá skýrslu Orra Vésteinssonar frá
2000, bls. 4.
6 Sjá t.d. doktorsritgerð Steinunnar Krist-
jánsdóttur 2004, bls. 129.
7 Sjá skýrslu Guðmundar Ólafssonar, 1998.
8 Diplomatarium Islandicum (íslenskt fornbréfa-
safn) 2, bls. 301.
9 Sjá greinargerð Magnúsar Á. Sigurgeirs-
sonar um gjóskulög í tengslum við forn-
leifarannsóknir í Skagafirði, frá 2003.
10 Sama heimild.
11 Víkingaöld er talin hafa staðið yfir frá átt-
undu öld fram á síðari hluta þeirrar elleftu.
12 Steinunn Kristjánsdóttir, 2003 og 2004.
13 Orri Vésteinsson, 2000.
14 Sigurður Bergsteinsson, skv. samtali í júlí
2005.
15 Jón Steffensen, 1943, bls. 227-260.
16 Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 1996.
17 Hildur Gestsdóttir (ritstj.), 2006.
18 Jesse Byock o.fl., 2005.
19 Sjá skýrslu Orra Vésteinssonar um upp-
gröftinn í Neðra-Ási, 2000, bls. 4.
20 Jakob Kieffer-Olsen, 1993, bls. 99. Jón
Steffensen læknir er líklega fyrstur til að
lýsa þessu í sambandi við kirkjugarðinn að
Skeljastöðum í Þjórsárdal, en þar virðist
hafa verið greinileg kynskipting innan
garðs. Yfirlitsmynd er að finna t.d. í meist-
araritgerð Hildar Gestsdóttur, 1998, bls.
32.
21 Ákvæði um hvar menn eigi að liggja innan
garðs er að finna í Eiðsivaþingslögunum
norsku, sjá grein Andres Andrén, 2000,
bls. 8.
22 Jakob Kieffer-Olsen, 1993, bls. 21.
23 Egils saga, 1998, bls. 517.
24 Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 1996, bls.
119-139.
25 Grágás, lagasafn íslenska þjóðveldisins,
1992, bls. 10.
26 Grettis saga, 1998, bls. 1084.
27 Sjá grein Vilhjálms Arnar Vilhjálmssonar,
1996.
28 Guðný Zoega, 2007, Sjúkdómar á mið-
öldum — vitnisburður beinafræðinnar.
29 Sýnin voru greind í AMS greiningarstöð
Árósaháskóla og hafði dr. Jan Heinemeier
yfirumsjón með verkinu, en dr. Árný
Sveinbjörnsdóttir aðstoðaði við töku
sýnanna hér á landi.
30 Sjá skýrslu Margrétar Ástu Kristinsdóttur
og Jörgens Dissing, 2006, bls. 8-9.
31 Hildur Gestsdóttir, skv. samtali í septem-
ber 2007.
32 Jarðabók Áma Magnússonar og Páls Vídalín
IX. bindi, bls. 59.
33 í Jarðabók Árna og Páls segir: „Girðíng er
hjer í landinu, meinast að það hafi þræls-
gerði verið" (bls. 59). Það kann að vera vís-
bending um afbýli í landi Keldudals, þó
svo að ekki sé hægt að fullyrða um aldur
þess.
34 Sjá grein eftir Berit Sellevold, 1989, bls.
80-81.
Heimildir
Prentaðar heimildir:
Anders Andrén, 2000: Ad sanctos — de dödas
plats under medeltidm. Ráðstefnurit: Hikuin 27,
Moesgárd.
Árni Magnússon og Páll Vídalín 1930.
Jarðabók, 9. bindi. Hið íslenska fræðafjelag.
Kaupmannahöfn.
Berit Sellevold 1989: Fpdsel og dpd. í ráð-
stefnuritinu: Kvinnors Rosengárd. Medeltids-
kvinnors liv och hálsa. Lust och barnfödande.
Föredrag frán nordiska tvarvetenskapliga
symposier i Árhus, aug. 1985, och Visby,
sept. 1987. Kungalv.
76