Skagfirðingabók - 01.01.2008, Síða 114

Skagfirðingabók - 01.01.2008, Síða 114
SKAGFIRÐINGABÓK Jón prestur var ekki fjáður maður, en margt fólk í húsum hans, og færðist hann undan fyrst í stað. Steinunn lét sig þó ekki; hún elti föður sinn á röndum innan bæjar og utan, jafnvel lengst suður í tún, til þess eins að biðja hann enn og aftur að taka drenginn á heimilið. Að endingu varð séra Jón við bón dóttur sinnar. Snáðinn litli kom í Mælifell, naut þar ástríkrar um- hyggju Steinunnar prestsdóttur og mannaðist vel, en dó fyrir aldur fram, einn margra á fyrri dögum sem ban- væn lungnabólga lagði að velli. Og lýkur hér sögu Sigurðar Kristófers- sonar. Annar maður, Ásgeir Jónsson frá Gottorp, hefur drepið á þessa hluti. Árið 1879 fór hann barnungur í fóst- ur að Mælifelli til séra Jóns Sveins- sonar og konu hans, Hólmfríðar Jónsdóttur frá Reykjahlíð. Ásgeir ritar: Steinunn Jónsdóttir var mikil at- gjörvis- og glæsikona, stórgáfuð, orð- hög og málsnjöll svo að af bar. Hún var í ríkum mæli gædd þeirri guð- legu náðargáfu að elska og annast allt sem var veikt, vanþroska og hjálpar- vana. Eitt sinn á ferðalagi kom hún á fátækt heimili; þar sá hún svo van- burða og illa hirt barn, að því var naumast viðbjargandi, nema til skjótra ráða væri bmgðið. Hún reiddi barnið heim með sér og annaðist það með slíkri natni og móðurlegri hjarta- hlýju, að frábært þótti. Barnið ólst upp á Mælifelli í góðu skjóli fóstru sinnar og varð nytjamaður. I kirkjubókum sést að drengurinn bágstaddi hét Jóhannes Þorsteinsson Steinunn Jónsdóttir. Ljósmyndari ókunnur. Eig.: Héraðsskjalasafn Skagfirðinga. og var fæddur 1865. Hann er skráður „í dvöl“ á Daufá 1868, en er kominn að Mælifelli ári síðar, sagður þá í húsvitjunarbók hreppsómagi, en létta- drengur í allsherjarmanntali 1880, síðar vinnumaður. Og er nú vert að vekja athygli á því, að í Goðdölum var föðurgarður Einars Hjörleifssonar (Kvarans) frá því á vordögum 1870 og fram til ársins 1876, því séra Hjör- leifur faðir hans gegndi þann tíma Goðdalaprestakalli. Má merkilegt heita hafi afskipti Steinunnar á Mælifelli af veslings drengnum frá 110
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176

x

Skagfirðingabók

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skagfirðingabók
https://timarit.is/publication/1154

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.