Skagfirðingabók - 01.01.2008, Síða 142

Skagfirðingabók - 01.01.2008, Síða 142
SKAGFIRÐINGABÓK litið á prestinum, sem að sjálfsögðu færði sig frá og harmaði óhappið á- samt öllum viðstöddum. Þetta sé ég fyrir mér mjög glöggt eftir öll þessi liðnu ár, er ég minnist æskuáranna. Var nú farið að verka upp glerbrot og snjó sem hrunið hafði inn á bað- stofiigólflð. Síðan tekið gamalt rúm- teppi og troðið í gluggaopið svo fönnina skæfi ekki inn. En allir fundu jafnframt að þessi lausn var ekki til frambúðar. Það þurfti að negla fyrir rúðuopið til bráðabirgða eða þar til nýtt gler fengist í stað þess brotna. Við þetta allt var töluvert baks og andlegt og líkamlegt bjástur, þar sem ekki var til nein fjöl úr kassa eða annað slíkt til að negla fyrir gluggaopið. En þetta leystist á þann hátt að tekin var fjölin úr bókahillu sem pabbi átti framfmi] í skála, en hillan geymdi Alþingistíðindi, reglu- gerðir og annað varðandi sveitar- stjórnarmál. Bækurnar voru nú lagðar til hliðar og hillan negld fyrir glugga- opið þrátt fyrir kulda og hríð. Presturinn beið rólegur meðan þetta gekk yfir, og svo var tekið til við húskveðjuathöfnina þarna frammi í skálanum. Við bræðurnir vorum þarna viðstaddir ásamt þeim full- orðnu, en ég man alla tíð hve mér var kalt og fannst ömurlegt þarna frammi við athöfnina og fljótur mun ég hafa verið að koma mér inn í baðstofuylinn og undir sængina mína, og von bráðar mun ég hafa svifið inn á draumalandið. Ekki veit ég hvort það er nokkuð tengt þessu, held þó síður, en ég fékk seinna um vorið snert af lungnabólgu sem ég man einkum eftir í sambandi við það að ég mátti ekki fara út nema vel búinn og fékk í munninn einhverja „mixtúru" sem mér þótti mjög slæm á bragðið. En um síðir náði ég mér á strik, en var lengi lélegur. Mörgum árum seinna sögðu læknar sem skoð- uðu mig og hlustuðu: „Þú hefir fengið lungnabólgu þegar þú varst krakki, eða var ekki svo?“ Eg kvað svo vera, en myndi lítið eftir því. „Við finnum það við hlustun að svo hefir verið", var þeirra svar. Nú tökum við dálítinn sprett og stökkvum að upphafi ársins 1918. Sá vetur hefir verið nefndur frostavet- urinn mikli, enda miklir kuldar og hafís fyrir öllu Norðurlandi og kom inn á hverja vík og allt var samfrosið. Ég man kuldann og norðannepjuna er hafísinn rak inn Skagafjörðinn, inn með Reykjaströndinni. Allir gegndu sínum skyldustörfum, en ég man að það var eins og beygur x fullorðna fólkinu og fátt sagt. Allir fundu að nú var mikil alvara á ferðum því hafþök af hafís er ekkert gamanmál og margt sem fylgir í kjölfar þessa náttúru- fyrirbæris. Þeim fullorðnu hafa verið ofarlega í huga haffsárin og harðind- in fyrir og um aldamótin 1900. Mér er mjög í minni morgunninn eftir, að það var sem ég hrykki við og spyrði sjálfan mig: „Hvar er sjórinn?" Skagafjörður var horfinn! Aðeins auður sjór við stöku klettanef, sem þó hvarf næstu sólarhringa því frostið lét mjög að sér kveða. Allt var sam- frosið og það var eins og munur flóðs og fjöru hyrfi, því klakinn og fönnin létu ekki sitt eftir liggja og jöfnuðu allt upp í kletta. Samt var eins og og ísinn væri sléttari skammt frá landi, því að sjálfsögðu stóðu jakarnir í botni, og svo frusu lónin svo samfellt 138
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176

x

Skagfirðingabók

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skagfirðingabók
https://timarit.is/publication/1154

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.