Skagfirðingabók - 01.01.2008, Page 146

Skagfirðingabók - 01.01.2008, Page 146
HELGA BJARNADÓTTIR FRÁ FROSTASTÖÐUM SKÓLAMINNIN G AR Barnaskólaárin HAUSTIÐ 1944 byrjaði ég í bamaskól- anum, þá tæplega 9 ára, bæði líril og grönn og frekar pasturslítil. Hafði fengið liðagigt í hnén og olnbogana fyrri hluta vetrar 1942, og legið í rúm- inu í nokkrar vikur. Mitt lán var að þetta var barnaliðagigt og ég náði mér alveg. Má m.a. þakka það því, að pabbi keypti handa mér heilan epla- kassa nokkru eftir jól, ég var þá kom- in á fætur, borðaði ég eitt epli á dag og hafði gott af. Skólinn var í Sólheimagerði og þar kenndi Gísli Gottskálksson, frændi minn, sem mér þótti afar vænt um. Uppsalabærinn, þar sem ég átti heima, stóð upp undir fjallinu og leiðin þangað nokkuð brött á kafla. Við Árni bróðir vorum saman fyrsta veturinn minn, og það var ómetan- legt fyrir mig. Fórum af stað kl. átta og gengum út og niður hjá Kúskerpi og þar á veginn. Tæplega klukku- tíma gangur var út í Sólheimagerði, en heimleiðin tók lengri tíma, því að leiðin frá Kúskerpi var á brattann, og færið misjafnt eins og gengur. Eftir á að hyggja, hefur þessi mikla ganga verið holl hreyflng fyrir hnén á mér, eftir liðagigtina. Mér leið vel í skólanum. Kennt var hálfan mánuð í einu, og svo vorum við heima í hálfan mánuð. Þá kenndi Gísli úti á Ökrum í gamla Akrahús- inu. Skólastofan var niðri í kjallara, með tveimur gluggum á vesturhlið, sem voru uppi við loft. Tvö langborð voru í stofunni og bekkir við þau og kennarapúlt. Strákarnir sátu við aftara borðið, en stelpurnar við það fremra. Kolaofn var í einu horninu og þar var alltaf hlýtt Þá var í stofunni einn bóka- Gísli Gottskdlksson skólastjóri í Sólheimagerði Héraðs- skjalasafn Skagfirðinga. 142
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176

x

Skagfirðingabók

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skagfirðingabók
https://timarit.is/publication/1154

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.