Skagfirðingabók - 01.01.2008, Page 176

Skagfirðingabók - 01.01.2008, Page 176
SKAGFIRÐINGABÓK er rit Sögufélags Skagfiröinga. Bókin hefur komiö út síöan 1966, og flutt lesendum sögulegan fróöleik úr Skagafiröi. 30. hefti bókarinnar kom út 2005, og voru þá komin út 10 þreföld bindi með nafnaskrám. í tilefni af þeim áfanga þótti ritstjónn ástæöa til að brydda upp á nýjungum í útgáfunni. Þess vegna birtist 31. hefti Skagfinðingabók- ar lesendum sínum í nokkuö breyttni mynd. Bókin er nú gefin út innbundin, brotiö stækkaö lítillega og myndefni hefur veriö aukið, ekki síst litmyndir. Efni bókarinnar en fjölbreytt að vanda. Ævi Guörúnar frá Lundi og skáld- sagnagerö hennar eru gerö góö skil í grein eftir Sigurjón Björnsson. Alfreö Jónsson fjallar um mannskaðaveðriö á Nýfundnalandsmiöum 1959. Hannes Pétursson segir fná Húsafellssteini í Goðdölum og ritar auk þess þnjá aöra pistla. Guöný Zoága fornleifafræöingun segir frá merkum fornleifarann- sóknum í Keldudal og Ánni Gunnansson frá Reykjum fjallar um Hesta-Bjarna í skemmtilegri grein. - Eitt sumar í Rjúpnadal eftir Mankús Sigurjónsson á Reykjahóli; Þórður hreða í Kolbeinsdal eftir Jón Árna Friöjónsson; Frá æsku- árum í Hólakoti eftir Gunnar Sigurjónsson frá Skefilsstööum, auk Skólaminn- inga Helgu Bjarnadóttur frá Frostastööum og æskuminninga Péturs Jóhanns- sonar frá Glæsibæ eru fróölegt og skemmtilegt lestrarefni. Bókinni lýkur á grein Sigurjóns Páls ísakssonar, Jaröfundnir gripir frá Kálfsstööum í Hjaltadal. Þaö er von ritstjórnar, aö breytingarnar á bókinni og efni hennar falli lesendum vel i geö, og aö þeir veiti áfram öflugan stuöning á þessum nýja áfanga á vegferö Skagfiröingabókar. - Hægt er að gerast áskrifandi aö bókinni í síma 453 6640 eöa meö því aö senda tölvuskeyti í netfangiö: saga @ skagafjordur. is Myndina hér aö ofan tók Hjalti Pálsson af bænum Keldudal I Hegranesi. Fornleifarannsóknir sem þar fóru fram á árunum 2002-2007 leiddu í Ijós einn áhugaveröasta fomleifafund hér á landi á síöari árum. FORSÐUMYNDIN er frá uppgreftinum í Keldudal og sýnir fornmann í gröf sinni. Myndina tók Kristinn Ingvarsson.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176

x

Skagfirðingabók

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skagfirðingabók
https://timarit.is/publication/1154

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.