Fréttatíminn

Ataaseq assigiiaat ilaat

Fréttatíminn - 08.01.2016, Qupperneq 62

Fréttatíminn - 08.01.2016, Qupperneq 62
2 | fréttatíminn | Helgin 8. janúar-10. janúar 2016 Heilsa Æfir fótbolta og borðtennis Heilsuvenjur Lilju Lívar Margrétardóttur – 10 ára ára 10 lilja lív Margrétardóttir er tíu ára nemandi í Mýrarhúsaskóla á Seltjarnarnesi. Hún æfir bæði fót- bolta og borðtennis í frístundum sínum. „ég er í fótbolta í fimmta flokki gróttu. Það er mjög gaman. Svo æfi ég borðtennis í Kr. Það er líka mjög skemmtilegt.“ Hve oft æfirðu í viku? „ég fer á þrjár borðtennisæfingar og fjórar fótboltaæfingar.“ Hefurðu þá tíma til að gera annað? „já, því borðtennisæfingarnar eru alltaf á kvöldin,“ segir lilja sem fer með strætó á þær æfingar. Hvað gerirðu annað þér til skemmtunar? „ég les oft bækur eða fer út í fót- bolta.“ Hver er uppáhaldsmaturinn þinn? „lasagna. Sem mamma gerir.“ Pælirðu eitthvað í mataræðinu þínu? „já, ég hugsa pínu um það. ég reyni að borða hollt.“ Hvað borðarðu í morgunmat? „ég fæ mér seríós með ab mjólk yfir áður en ég fer í skólann.“ Hvað er það síðasta sem þú gerir áður en þú ferð að sofa? „ég les oftast bók fyrir svefninn.“ Handbolti sex sinnum í viku Heilsuvenjur Orra Heiðarssonar – 15 ára Orri HeiðarSSOn er 15 ára nemandi í valhúsaskóla. Hann æfir handbolta sex sinnum í viku og hefur verið valinn í unglingalandslið- ið. „ég æfi með val og spila stöðu horna- manns. Svo æfi ég líka fótbolta svona einu sinni í viku. en handboltinn er aðalíþróttin,“ segir Orri. Passarðu vel upp á mataræðið? já, ég fæ mér auðvitað bara það sem er í matinn heima en síðan fæ ég mér skyr og eitthvað svona á milli æfinga. Það er alltaf hollur matur heima hjá mér.“ Hvað borðarðu í morgunmat? „jógúrt með múslí. Fæ mér alltaf það sama.“ Hvað gerirðu til að slaka á? „ég spila bara tölvuleiki eða les.“ Hefurðu sett þér einhver markmið fyrir nýja árið? „já, að samræma betur íþrótta- iðkun og námið.“ Orri Heiðarsson borðar hollan mat milli íþróttaæfinga og slakar á með því að spila tölvuleiki og lesa. Ljósmynd/Hari ára 15 ára 20 Er eins og jójó þegar kemur að hreyfingu Heilsuvenjur Eddu Kristjánsdóttur – 20 ára „ég æFði fótbolta þegar ég var yngri en hætti því þegar ég var fimmtán ára og fór að fara í rækt- ina í staðinn. Þegar maður var yngri hugsaði maður ekkert um hreyf- ingu sem skyldu, meira sem að það væri gaman. nú er maður kannski aðeins markvissari með æfingum,“ segir hin tvítuga edda Kristjánsdóttir. edda er að læra félagsráðgjöf við Háskóla íslands og að vinna hjá styrktarfélag- inu Ás í nPa þjónustu. Hversu miklum tíma verðu í heilsurækt? „ég er svolítið eins og jójó með hreyfingu þar sem ég tek oft tímabil þar sem ég hreyfi mig mjög mikið og svo rosalega lítið. Upp á síðkastið hef ég verið í dálítilli lægð með heilsu- rækt en annars reyni ég að æfa um það bil 4 til 5 sinnum í viku.“ Hvers konar hreyfingu stundar þú? „Mismunandi, ég reyni að mæta bæði í hóptíma í ræktinni og lyfti sjálf.“ Borðarðu hvað sem er eða hugsarðu um það sem þú lætur ofan í þig? „ég reyni nú að hugsa um það sem ég læt ofan í mig en ekkert alltaf.“ Hvernig er hefðbundinn morgun- matur hjá þér? „annað hvort hafragrautur eða ab mjólk.“ Hvað gerir þú til að slaka á? „til að slaka á horfi ég oftast á Fri- ends eða hlusta á tónlist. Svo finnst mér rosa þægilegt að kíkja í bók, ég var mikill lestrarhestur þegar ég var yngri.“ Lumar þú á einu heilsuráði sem hefur gagnast þér vel í gegnum tíðina? „að njóta, það skiptir mestu máli.“ Hvað er það síðasta sem þú gerir áður en þú ferð að sofa? „ætli það sé ekki að taka einn netrúnt og skoða Snapchat.“ Færðu næga hreyfingu úr dag- legum störfum þínum eða þarftu að ætla þér tíma til að sinna hreyfiþörfinni? „ég þarf alveg að gefa mér tíma í hreyfingu utan daglegra starfa þar sem ég er í fullu námi og eyði þar af leiðandi stórum hluta dagsins fyrir framan bækur.“ Hefurðu sett þér einhver markmið varðandi heilsuna á nýju ári? „já, en þau voru ekkert mjög mark- viss; einfaldlega að koma bæði líkamlegri og andlegri heilsu í betra jafnvægi.“ Edda Kristjánsdóttir horfir á sjónvarpþættina Friends eða hlustar á tónlist þegar hún vill slaka á. Ljósmynd/Rut Lilja Lív Margrétardóttir fer á sjö íþróttaæfingar í hverri viku. Uppáhalds maturinn hennar er lasagna. Ljósmynd/Hari UPPLÝSINGAR OG SKRÁNING Í SÍMA 897-2896 OG Á WWW.BAKLEIKFIMI.IS Hefst 3. september Fjörugir tímar undir leiðsögn sjúkraþjálfara. Mánudaga kl. 17.45 og miðvikudaga kl. 18.15 í Grensáslaug AQUA FITNESS Hefst 11. janúar BAKLEIKFIMI & AQUA FITNESS UNDIR LEIÐSÖGN SJÚKRAÞJÁLFARA Í GRENSÁSLAUG, GRENSÁSVEGI 62. Upplýsingar og skráning á www.bakleikfimi.is BAKLEIKFIMI & SAMBALEIKFIMI UNDIR LEIÐSÖGN SJÚKRAÞJÁLFARA Í HEILSUBORG, FAXAFENI 14 Hefst 12. janúar Þriðju- og fimmtudaga kl. 12.05, 16.20 og 17.20 Upplýsingar og skráning á www.bakleikfimi.is
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Fréttatíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.