Fréttatíminn

Ataaseq assigiiaat ilaat

Fréttatíminn - 15.01.2016, Qupperneq 72

Fréttatíminn - 15.01.2016, Qupperneq 72
Köllunarklettsvegi 1, 104 Reykjavík. Sími: 531 3300 ritstjorn@frettatiminn.is www.frettatiminn.is Hrósið ... ...fær Hermann Ragnars- son múrari fyrir að undir- búa heimkomu albönsku fjölskyldnanna og vekja at- hygli á aðstæðum þeirra. Margir hafa velt því fyrir hvort Jón Gnarr hyggi á forsetaframboð á vordögum en hann hefur reglulega gefið þeim sögusögnum undir fótinn. Ekki virðist mikið fararsnið á Jóni í starfi hans sem framkvæmdastjóri dagskrársviðs 365 því nú berast fregnir af því að hann undirbúi fjórðu Vaktar-seríuna síðar á árinu. Mun hún kallast Öryggis- vaktin og skarta sömu söguhetjum og fyrr í þessum vinsælu þáttum og bíómynd. Jón verður því sjálfur í aðalhlutverki á eigin stöð en til að rýma fyrir Öryggisvaktinni hefur gerð fjórðu þáttaraðar Pressu verið sett á ís... Íslenska Twitter- samfélagið hefur látið í sér heyra í vikunni vegna herferðar WOW Air, #wowincali. Í Twit- terheimum vill fólk forðast slíka leiki sem gjarnan tröllríða öllu á Facebook. Meðal þeirra sem hafa úthrópað herferðina eru Katrín Atladóttir og Dagur Hjartar- son skáld. Einn þeirra sem tók þátt í leiknum var popparinn Unnsteinn Manuel sem sagðist gjarnan vilja fara með strákunum í Sturla Atlas til Kaliforníu... Mikið áhorf hefur verið á sjónvarps- þættina Ófærð á sunnudags- kvöldum á RÚV. Þættirnir eru sem kunnugt er úr smiðju Baltasars Kormáks og þykja bera handbragð hans – þó fleiri sjái reyndar um leikstjórn en hann. Að minnsta kosti segja kunnugir í kvikmyndabransanum að tökur af bruna frystihússins minni óneitanlega á frystihúsbrunann í kvikmynd Baltasars, Hafinu frá 2002, og jafnvel sé um sömu tökur að ræða... Síminn undirbýr útsendingar frá EM í knattspyrnu í sumar og hermt er að mikið verði lagt í umgjörð útsending- anna. Því er nú róið að því öllum árum að Guðmundur Benedikts- son verði aðalmaðurinn í umfjöll- un um leikina og verði staðsettur í Frakklandi. Guðmundur lýsir sem kunnugt er enska boltanum á miðlum 365 og mun hugmyndin sú að hann verði leigður yfir til Símans. Þykir sú ráðstöfun til marks um sífellt meira samstarf á milli risanna tveggja... KidWits.net Sunneva 4 ára. Er það hérna sem allir eru krossfestir?‛‛ ‛‛
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Fréttatíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.