Fréttatíminn

Tölublað

Fréttatíminn - 26.02.2016, Blaðsíða 28

Fréttatíminn - 26.02.2016, Blaðsíða 28
Síðastliðin rúm þrjú ár hefur varla liðið sá dagur sem Tryggvi Einarsson leiðir ekki hugann að því að taka eigið líf. Árið 2012, þann 13. desember, var Tryggvi að jafna sig eftir minniháttar hjartaaðgerð á Landspítal- anum og gekk inn á baðher- bergi að pissa. Klósettskálin fylltist dökku blóði þannig að ekki glitti í hvítan blett á postulíninu. Alda Lóa Leifsdóttir aldaloa@frettatiminn.is Tryggvi fæddist í Bronx í New York 24. febrúar í desember árið 1974. Hope, móðir Tryggva, er bandarísk og ein af landsins merku tengda- dætrum og hefur verið óþreytandi að víkka sjónarsvið landsmanna og frægust er hún líklega fyrir að vera stofnandi Siðmenntar og inn- leiðingu á borgaralegri fermingu, en Tryggvi og systir hans voru fyrstu einstaklingarnir sem fermdust á vegum Siðmenntar. Hope Knútsson hefur löngum verið aktífisti og frið- arsinni og á tímum Víetnamstríðsins hugðist hún finna friðsælan blett á jarðarkúlunni til þess að flytjast til. Ísland varð fyrir valinu og hún sett- ist að á skrifstofu íslenska flugfélags- ins á Kennedy flugvelli með gítarinn sinn og söng þangað til Einar flug- virki tók eftir henni og þá var ekki aftur snúið. Saman eignuðust þau Tryggva og systur hans og fluttu fljótlega heim í Breiðholtið sem var að byggjast upp. Einelti í skóla Skólaganga Tryggva einkenndist af einelti og hann kom við í mörgum skólum. Þetta var á þeim árum sem einelti í skólum var lítið sem ekkert til umræðu en Hope, móðir Tryggva, var frumkvöðull í þeim efnum sem öðru og vakti athygli á vandamálinu í íslenskum skólum og fór hringinn í kringum landið með fyrirlestur varðandi einelti og ofbeldi meðal skólabarna. Það var strákagengi úr Breiðholtinu sem réðst á Tryggva og barði hann niður í Kolaportinu á síðasta ári hans í grunnskóla en málið lenti á borði lögreglunnar. Strákagengið átti eftir að ásækja Tryggva næstu árin og hafa í hótunum við hann sem hefti frelsi hans til þess að ferðast á milli staða í Reykjavík. Bifvélavirkjun og reiðhjólasmíði Tryggvi hafði engan áhuga á frekari skólagöngu eftir margra ára einelti, allavega gat hann ekki hugsað sér akademískt nám eins og metnaður var fyrir í fjölskyldu hans. Engu að síður kláraði hann grunnám í málm- iðn í Iðnskólanum og fór til Oregon að læra reiðhjólasmíði og viðgerðir í eitt ár og nokkrum árum síðar lauk hann bifvélavirkjun við Iðnskólann, en það var eins og hann hefði himin höndum tekið þegar hann komst í tæri við vélar og farartæki. Merkið undir diskum í sömu átt Tryggvi var greindur með áráttu- hegðun sem hvorki fjölskylda né kærasta kannaðist við í fari hans en hann greindi henni frá því að hann raðaði meðal annars diskunum upp í skáp þannig að merkið undir þeim snéri í sömu átt á öllum diskunum. Þetta kom henni í opna skjöldu og hún spurði hann á móti hvernig hann tæki því þegar hún raðaði öllu óreglulega upp í skáp. Hann sagðist reyna róa sig og halda í sér en það pirraði hann óneitanlega mikið. Hann hugsaði bara með sér að hann myndi laga þetta næst þegar hann tæki úr vélinni og gæti raðað öllu aftur í rétta átt. Meinlaus hjartaaðgerð Árið var erfitt ár hjá Heklu, þar sem hann vann, einelti, launalækkun og nýrnasteinakast og einhvern veginn gaf Tryggvi sér það að aðstæður gætu bara batnað og tók því boði hjartalæknis um að fara í smávegis aðgerð sem átti að koma í veg fyrir BÆJARLIND 16 - KÓPAVOGUR - SÍMI 553 7100 - WWW.LINAN.IS - OPIÐ MÁNUDAGA TIL FÖSTUDAGA 11 - 18 LAUGARDAGA 11 - 16 ÞÚ VELUR; SÆTAFJÖLDA, ARMA, FÆTUR, LEĐUR EĐA ÁKLÆĐI - VIĐ TEIKNUM UPP DRAUMASÓFANN FYRIR ÞIG - Fæ ég leyFi til þess að hætta að vera ég? Mistök á LandspítaLanuM urðu tiL þess að tryggvi einarsson hefur Liðið gríðarLegar kvaLir síðan, svo óbæriLegar að hann hugLeiðir nánast á hverjuM degi að enda Líf sitt. hann viLL eiga þess kost að geta sótt uM Líknardauða, fá aðstoð tiL þess deyja, en veit ekki hvort hann Myndi ganga aLLa Leið. „Ég viL eiga vaLið.“ Göngutúr með Gormi Tryggvi og Gormur, hundurinn hans, í sínum daglega göngutúr. Tryggvi hefur verið mjög kvalinn eftir mistök þegar settur var upp þvagleggur á Landspítalanum í desember árið 2012. Mynd | Alda 28 | Fréttatíminn | heLgin 26. febrúar–28. febrúar 2016
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.