Fréttatíminn

Tölublað

Fréttatíminn - 26.02.2016, Blaðsíða 74

Fréttatíminn - 26.02.2016, Blaðsíða 74
Veislan Oft er búið að bóka sal fyrir veislu- höld með löngum fyrirvara. Aðrir kjósa að halda veisluna heima í stofu. Ef veislan er fjölmenn getur verið kostur að leita til nákominna um aðstoð eða kaupa tilbúinn mat. Fatnaður Huga þarf að sparifötum fyrir fermingarbarnið og myndatökuna. Hárgreiðsla Það getur verið gott að tryggja sér tíma með góðum fyrirvara fyrir fermingardaginn. Gjafir Hvers óskar fermingarbarnið sér í gjöf? Gott að útbúa lista fyrir ætt- ingja og vini. Myndataka Margir pússa upp fjölskyld- una og skella sér í mynda- töku í tilefni fermingar- innar. Skart Verður fermingar- barnið með sérstakt hálsmen á fermingar- daginn? Boðskort Prent- og ljósmyndaverslanir bjóða upp á þægilega þjónustu þegar að kemur að hönnun boðskorta. Sálmabók Margir láta skraut- rita nafn ferming- arbarnsins ásamt dagsetningu. Servíettur Langar þig að prenta texta á servíetturnar? Prentverslanir og blómabúðir bjóða upp á slíka þjónustu. Fermingartertan Það er gott að gefa sér tíma til að skoða úrval og verð á fermingar- tertum. Skreytingar Á að skreyta hlaðborðið með blómum eða borðum? Blóma- verslanir og föndurbúðir eru með úrval af hugmyndum af fylgihlutum fyrir skreytingar. Kerti Fermingarkertið er oft skreytt með skrautskrift. Hægt er að föndra eigið eða kaupa tilbúið. Slöngulokkar og rjóma- brúðargreiðslur á undan- haldi. Fréttatíminn sló á þráðinn norður til Akureyrar og spjallaði við Arn- eyju Ágústsdóttur á hárgreiðslu- stofunni Zone og forvitnaðist um tískustraumana í hárgreiðslum í ár. Arney segir að undanfarin ár 2-3 ár hafi látlausar greiðslur verið langvinsælastar hjá fermingarstúlk- um. „Þá eru þær með náttúrulega liði með jafnvel einhverjum fléttum og hárið aðeins tekið frá andlitinu. Þetta eru alls ekki miklar greiðslur, þær eru alls ekki að fara út eins og rjómabrúðir. Greiðslurnar eru náttúrulegar og tímalausar,“ segir Arney. Flétta sem heitir „waterfall braid“ hefur verið afar vinsæl, þá er hárið fléttað þannig að það minnir á foss, og svo er það krullað í stóra „Hollywood liði“. Allar stúlkurnar sem koma í greiðslu til Arneyjar eru með sítt hár en margar þeirra hafa verið að safna hári og ætla sér svo að klippa það eftir fermingu. Sumar láta lita á sér hárið en halda sig þó við nokkr- ar strípur, engar „drastískar“ breyt- ingar. „Flestar stúlkurnar koma inn með mjög ákveðnar hugmyndir og eru búnar að gúggla og fara á Pinterest. Margar koma með einhverja blóma- kransa eða hárbönd sem hafa verið vinsæl að undanförnu,“ segir Arney og bætir við að annars konar skraut í hárið, perlur og blóm sem einu sinni tíðkaðist, sé á undanhaldi. Mesta lagi sé einu blómi stungið með. Hollywood liðir og fléttur halda velli Ljósmynd | Axel Darri Arney Ágústsdóttir segir að náttúrulegir liðir og fléttur haldi velli í fermingargreiðslunum í ár. Er allt að verða klárt? Það er að mörgu að hyggja fyrir fermingar komandi vors enda má helst ekkert klikka á þessum mikilvæga degi. Við undirbúning fermingarveisl- unnar er gott að vera með allt sitt á tæru og passa að ekkert gleym- ist. Hér er einfaldur tékklisti yfir það sem algengt sé að huga að fyrir fermingarveislur. Falleg greiðsla sem Arney töfraði fram. Módel: Harpa Lind. 2 | fréttatíminn | Helgin 26. febrúar–28. febrúar 2016 Fermingar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.