Fréttatíminn

Tölublað

Fréttatíminn - 26.02.2016, Blaðsíða 94

Fréttatíminn - 26.02.2016, Blaðsíða 94
Dramatísk eða látlaus lokkaprýði Unnið í samstarfi við Bpro Krullur, liðir og bylgjur eru mikil prýði. Með HH Simon-sen járnunum er hægt að gera fallegar krullur eða liði af þeirri stærð og gerð sem hugurinn girnist. Baldur Rafn Gylfa- son hárgreiðslumeistari er eigandi Bpro á íslandi og umboðsaðila HH Simonsen á Íslandi. HH Simonsen járnin eru með hæsta gæðastimpil en að sögn Baldurs kjósa langflestar slíkan munað fyrir hárið. „Þessar vörur eru fullkomnar tækifæris- og fermingargjafir. Hvort sem konur kjósa „Sölku-Sólar krullur“, eða stóra og dramatíska Beyonce liði, eða allt þar á milli, þá geta þær fundið tæki við hæfi í þessu frábæra merki,“ segir Baldur. Nýlega bættist við svokallað „barcode“ sem hægt er að skanna og þá dettur viðkomandi beint inn á myndbönd á youtube þar Theodóra Mjöll sýnir hvernig á að nota járnið. Það þarf því enga sérþekkingu til þess að nota járnin með hámarks árangri. Baldur nefnir einnig Wetbrush flækjuburstana sem margir orðið þekkja en þeir hafa hlotið fádæma lof. „Þetta eru magnaðir burstar, fólk trúir því engan veginn fyrr en það prófar. Enda eru þeir langmest seldu flæk- juburstarnir í Ameríku í dag.“ Vörurnar frá HH Simonsen eru seldar á öllum betri hár- greiðslustofum landsins. Sölustaði má sjá á bpro. is og á Facebook síðu Bpro og HH Simonsen. Facebook síðan er mjög virk og á næstu dögum munu líta þar dagsins ljós alls kyns leikir þar sem í vinning verða þessar gæðavörur. Hér gefur að líta, skref fyrir skref, fallega en ein- falda og klassíska greiðslu sem Theodóra Mjöll gerði fyrir HH Simonsen. HH Simonsen járnin fá hæstu einkunn. Baldur Rafn Gylfason. Módel: Magdalena Sara Leifsdóttir. Vöruúrval HH Simonsen er hægt að fá í mismunandi litum. Unnið í samstarfi við Nærmynd Í gamla daga kom vorið með Reykjavíkurmótinu í knattspyrnu en núna bara með fermingar-myndatökunum. Það eru forrétt- indi að fá að gera myndir af þessu frábæra unga fólki okkar, sem er að undirbúa sig fyrir lífið og lífsstarfið,“ segir Guðmundur Kr. Jóhannesson, ljósmyndari á ljósmyndastofunni Nærmynd. Guðmundur hefur starfrækt Nær- mynd í þrjátíu ár á Laugavegi 178 í Reykjavík. Hann færði sig nýlega til í húsinu og er með frábæra aðstöðu á 3. hæð, Bolholtsmegin. Guðmundur var fyrsti portrettljós- myndarinn til að taka í notkun staf- ræna tækni árið 2000. Hann kveðst alltaf hafa jafn mikla ánægju af því að taka fermingarmyndir. „Ég er búinn að fylgjast með krökkunum okkar einhverjar kyn- slóðir, frá því að við vorum prúð og stillt og gerðum það sem okkur var sagt í það að vera frjáls og óháð með opinn huga, ófeimin með öllu og tilbúin að tjá sig með svip- brigðum og ósvikinni gleði. Það er mikilvægt og hluti af lífsverkefninu mínu að gera fermingarmyndir, sem sýna persónuleika þeirra áður en lífið fer fyrir alvöru að rista rúnir í andlitin, þegar árin færast yfir okkur og við tökumst á hendur ábyrgð Forréttindi að fá að mynda ungt fólk Guðmundur Kr. Jóhannesson í Nærmynd hefur myndað fermingarbörn í áratugi. Fermingargjöfin í ár... Framtíðarflugstarfsmenn námskeið fyrir 14 - 16 ára sumarið 2016 sem lífið felur okkur í námi, leik og starfi,“ segir hann. Guðmundur segir að hann hafi aldrei verið í betri aðstöðu til að taka myndir, bæði tæknilega og með þá reynslu af samskiptum við fólk sem hann hefur safnað upp. „Við höfum rúman tíma í stúdíóinu til að gera það sem við viljum og það eru allir velkomnir. Sérstaklega bjóðum við ömmur og afa velkomin og tek ég gjarnan sérstakar myndir af þeim. Ásamt fjölskyldumynd í lokin. Fyrir utan þetta býðst ég til að fara með fermingarbarnið út og taka þar nokkrar myndir sem gerir myndatök- una fjölbreyttari,“ segir Guðmundur. Hann segir að verðskráin sé einföld: Fyrir myndatökuna og 12 mynda albúm sé eitt verð, 36.000 krónur. Síðan er greitt sanngjarnt verð fyrir hverja mynd ef fleiri eru valdar. Hægt er að sjá myndir Guð- mundar á naermynd.is og tekur á móti pöntunum í síma í 568-9220. Góð mynd er ómetanleg Mynd sem ekki er tekin er ekki til. Það skiptir meira máli hvern- ig þér líður en hvernig þú lítur út. Frábær mynd er ekki dýr. Hún er ómetanleg. Það er mikil- vægt að sálin sé í líkamanum þegar mynd er tekin. 22 | Kynningar | Fermingar AUGLÝSINGADEILD FRÉTTATÍMANSS. 531 33 00 | auglysingar@frettatiminn.is fréttatíminn | HELGiN 26. FEBRúAR–28. FEBRúAR 2016
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.